
Erlent
Knapi lætur lífið

Suður-kóreskur knapi sem tók þátt í Asíuleikunum lést í reiðslysi í morgun. Slysið bar þannig að garði að hesturinn sem hann var á féll ofan á knapann í slæmum aðstæðum en mikil rigning var á svæðinu.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×