Ætlaði að kúga auðjöfra 8. desember 2006 20:00 KGB maðurinn Alexander Litvinenko, sem myrtur var í síðasta mánuði, ætlaði að ljóstra upp um spillingarmál tengd valdamiklum auðjöfri sem mun tengjast ráðamönnum í Moskvu. Þetta fullyrti rússneskur doktorsnemi á blaðamannafundi í Lundúnum í dag. Julia Svetlichnaja sagði frá fundum sínum með Litvinenko í blaðagrein í breska blaðinu Osberver á sunnudaginn. Á blaðamannafundi í Lundúnum í dag greindi hún nánar frá því sem þeim fór á milli. Hún tók viðtöl við hann sem til eru á bandi. Þar ræddi Litvinenko um fortíð sína sem liðsmaður KGB og síðar rússnesku öryggislögreglunnar. Svetlichnaja átti einnig samtöl við Litvinenko sem voru ekki hljóðrituð að ósk hans. Þar mun hann hafa sagt frá áætlunum sínum um að kúga fé út úr rússneskum auðjöfrum. Hann hafði nefnt menn og fyrirtæki á nafn en hún gæti ekki upplýst um það af ótta við málssóknir. Hún gæti þó sagt að einn þeirra væri vel þekktur auðjöfur, með góð tengsl við ráðamenn í Kreml sem Litvinenko sagði gerspilltann. Litvinenko hafi ætlað að birta honum þau gögn sem hann hefði undir höndum og krefja hann um peninga. Lögreglumenn frá Scotland Yard fengu ekki að yfirheyra Andrei Lugovoy, athafnamann og fyrrverandi njósnara, sem Litvinenko átti fund með daginn sem hann veiktist. Þess hefur verið beðið síðan á þriðjudaginn. Interfax fréttastofan greindi frá því í dag að Lugovoy, sem nú liggur á sjúrkahúsi í Moskvu, hefði orðið fyrir geislun. Dmitry Kovtun, athafnamaður, átti einnig fund með Lugovoy og Litvinenko sama dag. Kovtun liggur nú þungt haldinn á sama sjúkrahúsi og Lugovoy vegna eitrunar. Myndver sjónvarpsstöðvar í Moskvu, þar sem Lugovoy og Kovtun voru í viðtali tveimur dögum eftir dauða Litvinenkos, var rannskaða hátt og lágt í dag. Af þessu öllu má ráða að málið verður allt hið reyfarakenndara með hverjum degi sem líður. Erlent Fréttir Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk Sjá meira
KGB maðurinn Alexander Litvinenko, sem myrtur var í síðasta mánuði, ætlaði að ljóstra upp um spillingarmál tengd valdamiklum auðjöfri sem mun tengjast ráðamönnum í Moskvu. Þetta fullyrti rússneskur doktorsnemi á blaðamannafundi í Lundúnum í dag. Julia Svetlichnaja sagði frá fundum sínum með Litvinenko í blaðagrein í breska blaðinu Osberver á sunnudaginn. Á blaðamannafundi í Lundúnum í dag greindi hún nánar frá því sem þeim fór á milli. Hún tók viðtöl við hann sem til eru á bandi. Þar ræddi Litvinenko um fortíð sína sem liðsmaður KGB og síðar rússnesku öryggislögreglunnar. Svetlichnaja átti einnig samtöl við Litvinenko sem voru ekki hljóðrituð að ósk hans. Þar mun hann hafa sagt frá áætlunum sínum um að kúga fé út úr rússneskum auðjöfrum. Hann hafði nefnt menn og fyrirtæki á nafn en hún gæti ekki upplýst um það af ótta við málssóknir. Hún gæti þó sagt að einn þeirra væri vel þekktur auðjöfur, með góð tengsl við ráðamenn í Kreml sem Litvinenko sagði gerspilltann. Litvinenko hafi ætlað að birta honum þau gögn sem hann hefði undir höndum og krefja hann um peninga. Lögreglumenn frá Scotland Yard fengu ekki að yfirheyra Andrei Lugovoy, athafnamann og fyrrverandi njósnara, sem Litvinenko átti fund með daginn sem hann veiktist. Þess hefur verið beðið síðan á þriðjudaginn. Interfax fréttastofan greindi frá því í dag að Lugovoy, sem nú liggur á sjúrkahúsi í Moskvu, hefði orðið fyrir geislun. Dmitry Kovtun, athafnamaður, átti einnig fund með Lugovoy og Litvinenko sama dag. Kovtun liggur nú þungt haldinn á sama sjúkrahúsi og Lugovoy vegna eitrunar. Myndver sjónvarpsstöðvar í Moskvu, þar sem Lugovoy og Kovtun voru í viðtali tveimur dögum eftir dauða Litvinenkos, var rannskaða hátt og lágt í dag. Af þessu öllu má ráða að málið verður allt hið reyfarakenndara með hverjum degi sem líður.
Erlent Fréttir Mest lesið Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Leggur strax fram lagabreytingarfrumvarp vegna Hvammsvirkjunar Innlent Kæru VÁ á hendur MAST vísað frá Innlent Malbika veginn að Ólafsdal í Gilsfirði Innlent Logi leitar aðstoðar hjá sálfræðingi Innlent Landspítalinn vill lóð sem borgin planar undir íbúðabyggð Innlent Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Erlent Fleiri fréttir Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Hæstiréttur veitir TikTok banninu blessun sína Ríkisstjórnin fundar um vopnahlé Deilur á þingi gætu komið niður á áherslum Trumps Styrkur gróðurhúsalofttegunda aldrei aukist eins hratt Andstaða gegn banni við hjónaböndum systkinabarna Mikið sjónarspil eftir að Starship sprakk Sjá meira
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent
Ljósmóðir á eftirlaunum kölluð út: „Óbilandi óöryggistilfinningar- og aðstæður sem við búum við“ Innlent