Veikir útlendingar kosta 10. desember 2006 18:32 Á þriðja þúsund útlendinga fá þjónustu á sjúkrahúsum hérlendis án þess að hafa tryggingar og greiða ekki fyrir þjónustuna. Heilbrigðisráðherra segir að þjónustuna verði að veita, en framkvæmdastjóri lækninga á Landsspítala háskólasjúkrahúsi segir að vinnuveitendur verði að bera ábyrgð á starfsfólki sínu. Árlega verður Landsspítali Háskólasjúkrahús og íslenskir skattgreiðendur fyrir tæplega 200 milljón króna kostnaði vegna útlendinga sem vinna hérlendis en eru ekki með sjúkratryggingu. Eftirlit með því hverjir koma hingað til lands að vinna og hvort þeir uppfylla skilyrði eins og sjúkratryggingu fellur undir félagsmála- og dómsmálaráðuneyti. Lægsti kostnaður vegna komu á sjúkrahús fyrir aðila utan kerfisins eru 23 þúsund krónur, en hæsti kostnaður sem komið hefur til vegna einstaklings nemur rúmlega 40 milljónum. Jóhannes M. Gunnarsson framkvæmdastjóri lækninga hjá Landsspítalanum háskólasjúkrahúsi segir að reynt sé að komast að því hver er ábyrgur fyrir greiðslu og að koma sjúklingunum sem fyrst til heimalands síns. Hann segir staðreyndina þá að margir þeirra hafi engar tryggingar í heimalandinu, en stundum sé neitað að taka við þeim þar. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir viðmið við hvað sé neyð metin í hverju tilfelli fyrir sig en hérlendis beri að veita öllum læknisþjónustu sem eru í neyð, bæði vegna mannúðarsáttmála og félagsmálasáttmála Evrópu. Jóhannes segir að engum sé vísað frá, enda komi líka til læknaeiðs sem beri að virða. Þetta gildi bæði um íslendinga og útlendinga. Hann leggur áherslu á ábyrgð vinnuveitenda, að þeir sjá til þess að starfsmenn þeirra séu tryggðir. Fréttir Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Sjá meira
Á þriðja þúsund útlendinga fá þjónustu á sjúkrahúsum hérlendis án þess að hafa tryggingar og greiða ekki fyrir þjónustuna. Heilbrigðisráðherra segir að þjónustuna verði að veita, en framkvæmdastjóri lækninga á Landsspítala háskólasjúkrahúsi segir að vinnuveitendur verði að bera ábyrgð á starfsfólki sínu. Árlega verður Landsspítali Háskólasjúkrahús og íslenskir skattgreiðendur fyrir tæplega 200 milljón króna kostnaði vegna útlendinga sem vinna hérlendis en eru ekki með sjúkratryggingu. Eftirlit með því hverjir koma hingað til lands að vinna og hvort þeir uppfylla skilyrði eins og sjúkratryggingu fellur undir félagsmála- og dómsmálaráðuneyti. Lægsti kostnaður vegna komu á sjúkrahús fyrir aðila utan kerfisins eru 23 þúsund krónur, en hæsti kostnaður sem komið hefur til vegna einstaklings nemur rúmlega 40 milljónum. Jóhannes M. Gunnarsson framkvæmdastjóri lækninga hjá Landsspítalanum háskólasjúkrahúsi segir að reynt sé að komast að því hver er ábyrgur fyrir greiðslu og að koma sjúklingunum sem fyrst til heimalands síns. Hann segir staðreyndina þá að margir þeirra hafi engar tryggingar í heimalandinu, en stundum sé neitað að taka við þeim þar. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra segir viðmið við hvað sé neyð metin í hverju tilfelli fyrir sig en hérlendis beri að veita öllum læknisþjónustu sem eru í neyð, bæði vegna mannúðarsáttmála og félagsmálasáttmála Evrópu. Jóhannes segir að engum sé vísað frá, enda komi líka til læknaeiðs sem beri að virða. Þetta gildi bæði um íslendinga og útlendinga. Hann leggur áherslu á ábyrgð vinnuveitenda, að þeir sjá til þess að starfsmenn þeirra séu tryggðir.
Fréttir Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Fleiri fréttir Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Sjá meira