Athugasemd gerð við innihald vefsíðu 15. desember 2006 19:00 Verkfræðinemi, sem birti ítarlegan leiðarvísi á íslensku um sprengjugerð og kveikibúnað á háskólavefsíðu sinni, skrifaði leiðbeiningarnar ekki sjálfur heldur fann þær við heimildaöflun á vefnum. Forseti verkfræðideildar hafði samband við nemann í dag og gerði athugasemd við innihald síðunnar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var greint frá því að leiðarvísirinn hefði verið öllum aðgengilegur á háskólavefsvæði verkfræðinemans. Hann hafi svo verið tekinn af vefnum eftir að fréttamaður ræddi við nemann. Eftirlit er haft með því að engar óviðurkvæmilegar upplýsingar séu birtar á þeim vefsvæðum sem nemendum við Háskóla Íslands er úthlutað við upphaf náms. Þeim sé frjálst að birta það sem þeir vilji ar en það þýði þó ekki að allt sé leyfilegt. Sigurður Brynjólfsson, forseti verkfræðideildar Háskólans, segist sjaldan hafa þurft að gera athugasemdir við innihald á síðum nemenda sinna síðustu fimm árin, í mesta lagi tvisvar eða þrisvar. Í þetta sinn hafi hann þó hringt í viðkomandi nemanda og bent honum á að þetta hafi ekki verið við hæfi. Hann hafi beðist afsökunar. Sigurður segir að af hans hálfu verði engir eftirmál af þessu. Fréttastofa fékk þær upplýsingar frá nemandanum að hann hafi ekki skrifað leiðbeiningarnar sjálfur heldur fundið þær við heimildaöflun vegna efnafræðiáfanga. Hann hafi afráðið að birta þær en síðan fjarlægt af netinu í gær. Hann hafi reynt að finna upprunalegu birtingarsíðuna á netinu í gær en ekki fundið hana aftur. Við leit sína hafi hann veitt því athygli að upplýsingarnar væri nú að finna á ýmsum bloggsíðum. Fréttir Innlent Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira
Verkfræðinemi, sem birti ítarlegan leiðarvísi á íslensku um sprengjugerð og kveikibúnað á háskólavefsíðu sinni, skrifaði leiðbeiningarnar ekki sjálfur heldur fann þær við heimildaöflun á vefnum. Forseti verkfræðideildar hafði samband við nemann í dag og gerði athugasemd við innihald síðunnar. Í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær var greint frá því að leiðarvísirinn hefði verið öllum aðgengilegur á háskólavefsvæði verkfræðinemans. Hann hafi svo verið tekinn af vefnum eftir að fréttamaður ræddi við nemann. Eftirlit er haft með því að engar óviðurkvæmilegar upplýsingar séu birtar á þeim vefsvæðum sem nemendum við Háskóla Íslands er úthlutað við upphaf náms. Þeim sé frjálst að birta það sem þeir vilji ar en það þýði þó ekki að allt sé leyfilegt. Sigurður Brynjólfsson, forseti verkfræðideildar Háskólans, segist sjaldan hafa þurft að gera athugasemdir við innihald á síðum nemenda sinna síðustu fimm árin, í mesta lagi tvisvar eða þrisvar. Í þetta sinn hafi hann þó hringt í viðkomandi nemanda og bent honum á að þetta hafi ekki verið við hæfi. Hann hafi beðist afsökunar. Sigurður segir að af hans hálfu verði engir eftirmál af þessu. Fréttastofa fékk þær upplýsingar frá nemandanum að hann hafi ekki skrifað leiðbeiningarnar sjálfur heldur fundið þær við heimildaöflun vegna efnafræðiáfanga. Hann hafi afráðið að birta þær en síðan fjarlægt af netinu í gær. Hann hafi reynt að finna upprunalegu birtingarsíðuna á netinu í gær en ekki fundið hana aftur. Við leit sína hafi hann veitt því athygli að upplýsingarnar væri nú að finna á ýmsum bloggsíðum.
Fréttir Innlent Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Sjá meira