Blair róaði Erdogan 16. desember 2006 12:45 Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna ákváðu á fundi sínum í gær að gera hlé á aðildarviðræðum við Tyrkland en ítrekuðu þó að dyr sambandsins myndu áfram standa nýjum ríkjum opnar. Tony Blair forsætisráðherra Bretlands reyndi í morgun að sefa tyrkneska ráðamenn en þeir eru afar vonsviknir yfir ákvörðuninni. Tveggja daga leiðtogafundi Evrópusambandsins lauk í Brussel í gær og eins og við var að búast voru aðildarviðræðurnar við Tyrkland efst á baugi. Stjórnvöld í Ankara hafa ekki viljað opna hafnir sínar og flugvelli fyrir umferð frá Kýpur fyrr en búið er að tryggja betur stöðu tyrkneska hluta eyjunnar. Við þessa afstöðu vildu leiðtogar ESB-ríkjanna hins vegar ekki sætta sig og ákváðu því að hlé yrði gert á flestum þáttum viðræðnanna þar til breyting yrði á. Hvað stöðu annarra ríkja, til dæmis Albaníu og ríkja fyrrum Júgóslavíu, lögðu leiðtogarnir áherslu á að ákvörðunin þýddi ekki að aðildardraumar þeirra væru þar með úti, svo fremi sem þau uppfylltu öll skilyrði um inngöngu. Jose Manuel Barroso, forseti framkæmdastjórnarinnar, bætti því við að gera þyrfti breytingar á stofnunum sambandsins áður en fleiri gætu bæst í hópinn. Tyrkneska ríkisstjórnin hefur lýst yfir vonbrigðum sínum með ákvörðun fundarins í gær. Tony Blair forsætisráðherra Bretlands er staddur í Tyrklandi og reyndi í morgun að fullvissa Recep Erdogan, forsætisráðherra landsins, um að enn væri litið svo á að innganga Tyrklands í ESB hefði mikla þýðingu fyrir framtíð Evrópu, að minnsta kosti að sínu mati. Erlent Fréttir Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Erlent Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Innlent 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Sjá meira
Leiðtogar Evrópusambandsríkjanna ákváðu á fundi sínum í gær að gera hlé á aðildarviðræðum við Tyrkland en ítrekuðu þó að dyr sambandsins myndu áfram standa nýjum ríkjum opnar. Tony Blair forsætisráðherra Bretlands reyndi í morgun að sefa tyrkneska ráðamenn en þeir eru afar vonsviknir yfir ákvörðuninni. Tveggja daga leiðtogafundi Evrópusambandsins lauk í Brussel í gær og eins og við var að búast voru aðildarviðræðurnar við Tyrkland efst á baugi. Stjórnvöld í Ankara hafa ekki viljað opna hafnir sínar og flugvelli fyrir umferð frá Kýpur fyrr en búið er að tryggja betur stöðu tyrkneska hluta eyjunnar. Við þessa afstöðu vildu leiðtogar ESB-ríkjanna hins vegar ekki sætta sig og ákváðu því að hlé yrði gert á flestum þáttum viðræðnanna þar til breyting yrði á. Hvað stöðu annarra ríkja, til dæmis Albaníu og ríkja fyrrum Júgóslavíu, lögðu leiðtogarnir áherslu á að ákvörðunin þýddi ekki að aðildardraumar þeirra væru þar með úti, svo fremi sem þau uppfylltu öll skilyrði um inngöngu. Jose Manuel Barroso, forseti framkæmdastjórnarinnar, bætti því við að gera þyrfti breytingar á stofnunum sambandsins áður en fleiri gætu bæst í hópinn. Tyrkneska ríkisstjórnin hefur lýst yfir vonbrigðum sínum með ákvörðun fundarins í gær. Tony Blair forsætisráðherra Bretlands er staddur í Tyrklandi og reyndi í morgun að fullvissa Recep Erdogan, forsætisráðherra landsins, um að enn væri litið svo á að innganga Tyrklands í ESB hefði mikla þýðingu fyrir framtíð Evrópu, að minnsta kosti að sínu mati.
Erlent Fréttir Mest lesið Maðurinn sem ók á Ibrahim: „Skelfilegt að enda ferilinn svona“ Innlent Kallar eftir þjóðarátaki: Skólastjóri segir agaleysi innan skólanna óboðlegt Innlent Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Erlent Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Erlent Flokkur fólksins fengið 240 milljónir þrátt fyrir ranga skráningu Innlent Segir Hitler-samanburð þreyttan Erlent Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Viðskipti innlent Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Erlent Ætla að breytast í stjórnmálaflokk á fyrsta landsfundinum í sex ár Innlent 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Erlent Fleiri fréttir Yfir níu kílómetrum á sekúndu á vindasömustu plánetunni Gera umfangsmikið áhlaupa á Vesturbakkanum Dularfullar kúlur innihalda ösku, mettaðar fitusýrur og saurgerla Segir Hitler-samanburð þreyttan Gera ráð fyrir að þúsundir líka sé að finna í húsarústunum 66 látnir í bruna á tyrknesku skíðahóteli Fjöldi fólks í óvissu og óöryggi eftir fyrsta dag Trump í embætti Musk sakaður um að heilsa „að nasistasið“ Donald Trump forseti Bandaríkjanna: „Gullöld Bandaríkjanna hefst núna“ Fetar í fótspor eiginmannsins og stofnar rafmynt Vopnahlé skref í rétta átt en varanlegur friður ekki í sjónmáli Biden náðar Fauci, Milley og Cheney í forvarnarskyni Játaði að hafa myrt þrjár ungar stúlkur í Southport Nord Stream-skemmdarverkin stærsti metanlekinn sem sést hefur Bein útsending: Trump sver embættiseið Níutíu Palestínumenn látnir lausir Heitir umfangsmestu brottvísunum í sögu Bandaríkjanna Fjölskyldur fögnuðu þegar gíslum var sleppt Opna fyrir Tiktok á nýjan leik Reyndi að fá bóluefni gegn Covid úr umferð á versta tíma Stofnaði eigin „meme“-rafmynt rétt fyrir embættistöku TikTok bann í Bandaríkjunum Vaktin: Vopnahlé tekur gildi á Gasa Mun færri slasaðir eftir skíðaslysið en talið var í fyrstu Segir miklar líkur á að Tiktok banni verði frestað Margir alvarlega slasaðir á skíðasvæði á Spáni Þrír látnir eftir loftárás Rússa Hæstaréttardómarar skotnir til bana í Tehran Samþykktu vopnahlé en framtíðin óljós Innsetningarathöfnin verður innandyra í fyrsta sinn í fjörutíu ár Sjá meira