Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sólrún Dögg Jósefsdóttir skrifar 8. nóvember 2025 23:58 Ástandið mun að öllum líkindum hafa áhrif á ferðaáætlanir Bandaríkjamanna vegna þakkargjörðarhátíðarinnar. AP Meira en þúsund flugferðum til, frá og innan Bandaríkjanna var aflýst í dag. Ríkisstofnunum þar í landi hefur verið lokað frá upphafi októbermánaðar og er rask á flugi undanfarna daga afleiðing þess. Nærri fjögur þúsund flugferðum var seinkað í dag en í gær voru þær um sjö þúsund. Flugmálastjórn Bandaríkjanna (FAA) tilkynnti fyrr í vikunni að flugumferð um landið yrði skorin niður um allt að tíu prósent á fjörutíu fjölförnustu flugvöllum landsins. Í umfjöllun BBC segir að flugumferðarstjórar séu meðal 1,4 milljóna Bandaríkjamanna sem fái ekki greidd laun meðan á lokun ríkisstofnana stendur yfir. Framlínustarfsmenn starfa því launalaust en aðrir starfsmenn hafa ekki mætt til vinnu síðan í lok september. Fulltrúar Repúblikana og Demókrata á Bandaríkjaþingi hafa enn ekki sammælst um framhaldið. Tæpar þrjár vikur eru í þakkargjörðarhátíðina, sem er ein stærsta ferðavika ársins hjá Bandaríkjamönnum. Ástandið mun að öllum líkindum hafa áhrif á ferðalög fólks þá viku en FAA hefur boðað stigvaxandi niðurskurð á flugumferð næstu daga. Stjórnin sagði niðurskurðinn mikilvægan þátt í að tryggja öryggi vegna aukins álags á flugumferðarstjóra sem, líkt og fyrr segir, hafa unnið launalaust síðustu vikur. Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira
Nærri fjögur þúsund flugferðum var seinkað í dag en í gær voru þær um sjö þúsund. Flugmálastjórn Bandaríkjanna (FAA) tilkynnti fyrr í vikunni að flugumferð um landið yrði skorin niður um allt að tíu prósent á fjörutíu fjölförnustu flugvöllum landsins. Í umfjöllun BBC segir að flugumferðarstjórar séu meðal 1,4 milljóna Bandaríkjamanna sem fái ekki greidd laun meðan á lokun ríkisstofnana stendur yfir. Framlínustarfsmenn starfa því launalaust en aðrir starfsmenn hafa ekki mætt til vinnu síðan í lok september. Fulltrúar Repúblikana og Demókrata á Bandaríkjaþingi hafa enn ekki sammælst um framhaldið. Tæpar þrjár vikur eru í þakkargjörðarhátíðina, sem er ein stærsta ferðavika ársins hjá Bandaríkjamönnum. Ástandið mun að öllum líkindum hafa áhrif á ferðalög fólks þá viku en FAA hefur boðað stigvaxandi niðurskurð á flugumferð næstu daga. Stjórnin sagði niðurskurðinn mikilvægan þátt í að tryggja öryggi vegna aukins álags á flugumferðarstjóra sem, líkt og fyrr segir, hafa unnið launalaust síðustu vikur.
Bandaríkin Fréttir af flugi Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Síðustu ellefu ár þau hlýjustu í mælingasögunni 32 látnir eftir að krani féll á lest í Taílandi Rannsaka ásakanir á hendur Iglesias Sautján prósent Bandaríkjamanna styðja innlimun Grænlands Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Tveir látnir eftir árekstur strætisvagna Reyna að tala Trump til og óttast afleiðingar árása Bandaríkjastjórn kemur barnaníðsefni Musk til varnar Mengunarreglur taka ekki lengur tillit til dauðsfalla og heilsu Starmer boðið sæti í „friðarstjórn“ Trump Trump segir Nielsen í vondum málum Trump heitir íhlutun ef stjórnvöld hefja aftökur Trump sýndi verkamanni puttann Keyptu tæki sem gæti útskýrt Havana-heilkennið Fundurinn í Washington gæti reynst örlagaríkur „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Sjá meira