Wie fer í háskóla 22. desember 2006 21:00 Wie þykir skærasta stjarnan í kvennagolfinu um þessar mundir. MYND/Getty Kvennakylfingurinn Michelle Wie hefur tilkynnt að hún hafi fengið inngöngu í Stanford-háskólann í Bandaríkjunum og hefji þar nám næsta haust, eftir að hún útskrifast úr menntaskóla. Margir bjuggust við því að Wie myndi einbeita sér að golf-íþróttinni eftir menntaskóla en hún ákvað sjálf að setja menntun í fyrsta sætið. Hin 17 ára gamla Wie, ein sú allra fremsta í sínu fagi, segir að það hafi ávallt verið draumur sinn að komast í Stanford. "Nú hefur þessi draumur ræst og ég ætla mér að útskrifast sem fyrst." Frá 12 ára aldri hefur Wie stundað golf af fullum krafti með námi og hefur hún opinberlega kvartað undan álaginu sem fylgir því. Margir bjuggust þess vegna við því að hún myndi einbeita sér að golfinu eftir að menntaskólanum lýkur. Wie virðist hins vegar reiðubúin að eyða nokkrum árum til viðbótar undir slíku álagi - því hún kveðst ekki ætla að slaka neitt á kylfunum. Golf Íþróttir Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira
Kvennakylfingurinn Michelle Wie hefur tilkynnt að hún hafi fengið inngöngu í Stanford-háskólann í Bandaríkjunum og hefji þar nám næsta haust, eftir að hún útskrifast úr menntaskóla. Margir bjuggust við því að Wie myndi einbeita sér að golf-íþróttinni eftir menntaskóla en hún ákvað sjálf að setja menntun í fyrsta sætið. Hin 17 ára gamla Wie, ein sú allra fremsta í sínu fagi, segir að það hafi ávallt verið draumur sinn að komast í Stanford. "Nú hefur þessi draumur ræst og ég ætla mér að útskrifast sem fyrst." Frá 12 ára aldri hefur Wie stundað golf af fullum krafti með námi og hefur hún opinberlega kvartað undan álaginu sem fylgir því. Margir bjuggust þess vegna við því að hún myndi einbeita sér að golfinu eftir að menntaskólanum lýkur. Wie virðist hins vegar reiðubúin að eyða nokkrum árum til viðbótar undir slíku álagi - því hún kveðst ekki ætla að slaka neitt á kylfunum.
Golf Íþróttir Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Fleiri fréttir Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Fór tvisvar sinnum holu í höggi á sama hringnum Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Sjá meira