Byrjað að dæla úr Wilson Muuga í kvöld 26. desember 2006 18:44 Byrjað verður að dæla olíu úr flutningaskipinu Wilson Muuga í kvöld. Öllum dælubúnaði var komið fyrir í skipinu í dag, þar á meðal um 300 metra langri slöngu sem notuð verður til að koma olíu á tankbíla. Skipið strandaði við Hvalsnes í síðustu viku þegar það var á leið frá Grundartanga til Múrmansk í Rússlandi. Ekki hefur verið hægt að dæla olíunni úr skipinu fyrr þar sem veður hefur hamlað því að hægt væri að koma dælubúnaði fyrir í skipinu. Í dag viðraði hins vegar vel til þess. ekki er vitað hve mikil olía var í skipinu en þó er vitað að í hliðartönkum skipsins eru um 60 tonn af svartolí og 4 tonn af gasolíu. Lengi vel var óttast að olía úr botntönkum skipsins hafi lekið út en nú bendir allt til þess svo hafi ekki verið. Að sögn Kristjáns Geirssonar, fagstjóra hjá Umhverfisstofnun þá er búið að ganga fjörur og skoða svæðið úr lofti og hvergi mengun að sjá. Það litla sem vottar fyrir er líklega smit frá vél skipsins. Búið er að koma öllum dælubúnaði fyrir og er nú verið að kanna allar tengingar á rúmlega 300 metra slöngu sem notuð verður til að koma olíunni á tankbíla í landi. Dælingin sjálf mun svo taka um 12 til 20 klukkustundir. Fylgst verður náið með dælingunni af hálfu umhverfisstofnunar og þegar henni er lokið verður hafist handa við að rífa skipið. Fréttir Innlent Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent Fleiri fréttir Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Sjá meira
Byrjað verður að dæla olíu úr flutningaskipinu Wilson Muuga í kvöld. Öllum dælubúnaði var komið fyrir í skipinu í dag, þar á meðal um 300 metra langri slöngu sem notuð verður til að koma olíu á tankbíla. Skipið strandaði við Hvalsnes í síðustu viku þegar það var á leið frá Grundartanga til Múrmansk í Rússlandi. Ekki hefur verið hægt að dæla olíunni úr skipinu fyrr þar sem veður hefur hamlað því að hægt væri að koma dælubúnaði fyrir í skipinu. Í dag viðraði hins vegar vel til þess. ekki er vitað hve mikil olía var í skipinu en þó er vitað að í hliðartönkum skipsins eru um 60 tonn af svartolí og 4 tonn af gasolíu. Lengi vel var óttast að olía úr botntönkum skipsins hafi lekið út en nú bendir allt til þess svo hafi ekki verið. Að sögn Kristjáns Geirssonar, fagstjóra hjá Umhverfisstofnun þá er búið að ganga fjörur og skoða svæðið úr lofti og hvergi mengun að sjá. Það litla sem vottar fyrir er líklega smit frá vél skipsins. Búið er að koma öllum dælubúnaði fyrir og er nú verið að kanna allar tengingar á rúmlega 300 metra slöngu sem notuð verður til að koma olíunni á tankbíla í landi. Dælingin sjálf mun svo taka um 12 til 20 klukkustundir. Fylgst verður náið með dælingunni af hálfu umhverfisstofnunar og þegar henni er lokið verður hafist handa við að rífa skipið.
Fréttir Innlent Mest lesið Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Innlent Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Innlent Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Innlent Stúlkan er fundin Innlent Tæplega tvö hundruð farþegar í gíslingu Erlent Duterte sakaður um glæpi gegn mannkyninu og handtekinn í Manila Erlent Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Innlent Umfangsmiki drónaárás á Moskvu í nótt Erlent „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Innlent Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Innlent Fleiri fréttir Manndráp, varnardrónar og umferðaröngþveiti við Látrabjarg Vaktin: Sex í haldi vegna gruns um manndráp Maður handtekinn en kona flúði í máli sem tengist andlátinu Fimm í haldi vegna rannsóknar á andláti Rúmmál kviku ekki verið meira frá því goshrinan hófst 2023 Skoða að taka í notkun ómannaðan eftirlitskafbát Níu af þrettán styrkjum fara í kjördæmi ráðherra Bjarni Þór segir Höllu keyra á aldursfordómum í kosningabaráttu Telur tillögu um afnám áminningar á leið í ruslið Á batavegi eftir slysið í Akraneshöfn Starfsmenn á tveimur stöðum veikst vegna myglu Ekki þverfótað fyrir erlendum blaðamönnum í Nuuk Stúlkan er fundin Langhæsti húsafriðunarstyrkurinn til Landakotskirkju Bein útsending: Ásgeir og Þórarinn ræða skýrslur peningastefnunefndar Tvær konur fengu þunga dóma fyrir kókaínsmygl Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Sjá meira