Guðjón Valur: Kemur mér á óvart 28. desember 2006 21:00 Guðjón Valur er í hópi bestu handboltamanna heims. MYND/AFP "Þetta er búið að ganga ágætlega í ár en ég get ekki sagt annað en að þetta komi mér á óvart," sagði Guðjón Valur Sigurðsson, nýkrýndur Íþróttamaður ársins, í sjónvarpsviðtali eftir kjörið. Guðjón Valur ráðleggur ungum íþróttaiðkendum að hlusta á þjálfara sinn til að ná árangri. "Hápunkturinn á árinu var þegar ég var valinn besti leikmaður deildarinnar. Það var mjög gaman að hljóta þann heiður, sérstaklega vegna þess að leikmenn deildarinnar standa að kjörinu," sagði Guðjón Valur og gerði mikið í því að hrósa liðsfélögum sínum, bæði hjá liði sínu Gummersbach í Þýskalandi og íslenska landsliðinu. "Ég stæði ekki hér í dag án félaga minna. Flest mín mörk koma eftir að ég hleyp upp völlinn og tek á móti sendingum frá liðsfélögum mínum. Það gerist varla auðveldara." Guðjón Valur er bjartsýnn fyrir Heimsmeistaramótið í Þýskalandi sem fram fór í febrúar en þar verður íslenska landsliðið að sjálfsögðu á meðal liða. "Þetta verður stærsta mót sem haldið hefur verið í handbolta. Við erum með gott lið og góðan þjálfara og ég vonast sannarlega eftir því að við náum langt." Guðjón Valur ráðleggur yngri kynslóðinni að hlusta á þjálfara sinn til að ná árangri. "Oftast er það þjálfarinn sem hefur rétt fyrir sér. Lykillinn að öllum árangri er síðan að sjálfsögðu að æfa, og gera það vel." Innlendar Íþróttir Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Sjá meira
"Þetta er búið að ganga ágætlega í ár en ég get ekki sagt annað en að þetta komi mér á óvart," sagði Guðjón Valur Sigurðsson, nýkrýndur Íþróttamaður ársins, í sjónvarpsviðtali eftir kjörið. Guðjón Valur ráðleggur ungum íþróttaiðkendum að hlusta á þjálfara sinn til að ná árangri. "Hápunkturinn á árinu var þegar ég var valinn besti leikmaður deildarinnar. Það var mjög gaman að hljóta þann heiður, sérstaklega vegna þess að leikmenn deildarinnar standa að kjörinu," sagði Guðjón Valur og gerði mikið í því að hrósa liðsfélögum sínum, bæði hjá liði sínu Gummersbach í Þýskalandi og íslenska landsliðinu. "Ég stæði ekki hér í dag án félaga minna. Flest mín mörk koma eftir að ég hleyp upp völlinn og tek á móti sendingum frá liðsfélögum mínum. Það gerist varla auðveldara." Guðjón Valur er bjartsýnn fyrir Heimsmeistaramótið í Þýskalandi sem fram fór í febrúar en þar verður íslenska landsliðið að sjálfsögðu á meðal liða. "Þetta verður stærsta mót sem haldið hefur verið í handbolta. Við erum með gott lið og góðan þjálfara og ég vonast sannarlega eftir því að við náum langt." Guðjón Valur ráðleggur yngri kynslóðinni að hlusta á þjálfara sinn til að ná árangri. "Oftast er það þjálfarinn sem hefur rétt fyrir sér. Lykillinn að öllum árangri er síðan að sjálfsögðu að æfa, og gera það vel."
Innlendar Íþróttir Mest lesið Loksins brosti Dagur Sigurðsson Handbolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Íslenski boltinn Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Handbolti Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Handbolti Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Fótbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Enski boltinn Fleiri fréttir „Litla ég hefði aldrei trúað þessu“ Snorri Steinn um ummæli Gísla: „Auðvitað ertu vonsvikinn“ Guy Smit frá KR til Vestra Ensk landsliðskona sakar Man City um mannorðsmorð Loksins brosti Dagur Sigurðsson Ekki hrifinn af tvöfaldri sekt frá KSÍ: „Af hverju að gera það?“ Snorri Steinn hefur ekki getað horft á leikina á HM: „Það bara svíður“ Gefa Gaza allan gróðann af leik á móti ísraelsku félagi Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Elías skoraði og Stefán lagði upp Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Valskonur skoruðu aftur fjörutíu mörk Búbbluhausinn verður í banni Sannfærður um að Watkins fari ekki frá félaginu Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Uppgjör og viðtöl: KR - Keflavík 97-93 | Dýrmætur sigur fyrir Vesturbæinga Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Sara Björk lagði upp í stórsigri Bully Boy með gigt Mundi loforðið til kennarans Vigdís Lilja seld til Anderlecht Þjálfari fékk þriggja leikja bann fyrir að sparka í James Rodríguez Segir Portúgala komna til að vera meðal þeirra bestu í handboltanum KR vann fertugasta Reykjavíkurmeistaratitilinn annað árið í röð Keflvíkingar bæta við sig Sjá meira