Frumkvöðull leikinn 24. janúar 2007 07:00 Caput-hópurinn hefur frumflutt fjölda íslenskra og evrópskra tónverkA flytur verk eftir Koenig á Myrkum músíkdögum. CAPUT-hópurinn leikur í tilefni af Myrkum músíkdögum í Salnum í Kópavogi í kvöld. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir þýsk-hollenska tónskáldið Gottfried Michael Koenig. Koenig er einn af fremstu tónskáldum 20. aldarinnar og einn af frumkvöðlum raftónlistarinnar í Evrópu og er einnig þekktur fyrirlesari og fræðimaður. Tónskáldið Atli Heimi Sveinsson nam til að mynda elektróníska tónsmíðatækni hjá Koenig þegar hann kenndi í Utrecht í Hollandi og Gunnar Reynir Sveinsson tónskáld naut einnig leiðsagnar hans. Koenig er sérstakur gestur tónlistarhátíðarinnar í ár og verður viðstaddur tónleikana í kvöld. CAPUT-hópurinn var stofnaður árið 1987 með það að leiðarljósi að kynna og leika nýja íslenska tónlist en félagar hans hafa fyrir löngu fest sig í sessi meðal fremstu listamannalandsins og nýtur hópurinn hylli bæði hérlendis sem erlendis. Hópinn að þessu sinni skipa fiðluleikarinn Hildigunnur Halldórsdóttir, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari, Sigurður Halldórsson sellóleikari, Valgerður Andrésdóttir píanóleikari, flautuleikarnir Melkorka Ólafsdóttir og Kolbeinn Bjarnason og Guðni Franzson sem leika mun á klarinettur. Sjö verka Koenig verða flutt á tónleikunum. Tónleikarnir hefjast kl. 20 í kvöld en nánari upplýsingar um dagskrá Myrkra músíkdaga má finna á heimasíðunni www.listir.is Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
CAPUT-hópurinn leikur í tilefni af Myrkum músíkdögum í Salnum í Kópavogi í kvöld. Á efnisskrá tónleikanna eru verk eftir þýsk-hollenska tónskáldið Gottfried Michael Koenig. Koenig er einn af fremstu tónskáldum 20. aldarinnar og einn af frumkvöðlum raftónlistarinnar í Evrópu og er einnig þekktur fyrirlesari og fræðimaður. Tónskáldið Atli Heimi Sveinsson nam til að mynda elektróníska tónsmíðatækni hjá Koenig þegar hann kenndi í Utrecht í Hollandi og Gunnar Reynir Sveinsson tónskáld naut einnig leiðsagnar hans. Koenig er sérstakur gestur tónlistarhátíðarinnar í ár og verður viðstaddur tónleikana í kvöld. CAPUT-hópurinn var stofnaður árið 1987 með það að leiðarljósi að kynna og leika nýja íslenska tónlist en félagar hans hafa fyrir löngu fest sig í sessi meðal fremstu listamannalandsins og nýtur hópurinn hylli bæði hérlendis sem erlendis. Hópinn að þessu sinni skipa fiðluleikarinn Hildigunnur Halldórsdóttir, Svava Bernharðsdóttir víóluleikari, Sigurður Halldórsson sellóleikari, Valgerður Andrésdóttir píanóleikari, flautuleikarnir Melkorka Ólafsdóttir og Kolbeinn Bjarnason og Guðni Franzson sem leika mun á klarinettur. Sjö verka Koenig verða flutt á tónleikunum. Tónleikarnir hefjast kl. 20 í kvöld en nánari upplýsingar um dagskrá Myrkra músíkdaga má finna á heimasíðunni www.listir.is
Mest lesið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Lífið Hjónabönd 50+: „Ekki gott ef gremjubankinn stækkar og stækkar“ Áskorun Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Lífið „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Lífið Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Lífið Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Lífið Tengdó hringdi og vildi vita hvort Sunnu Dís hefði í alvöru liðið svona Lífið Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman Lífið Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Lífið Fleiri fréttir „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira