Cavern fimmtugur 25. janúar 2007 09:30 John Lennon syngur leðurklæddur í Cavern-klúbbnum í byrjun sjöunda áratugarins. MYND/Getty The Cavern Club, klúbburinn þar sem Bítlarnir tróðu upp í upphafi ferils síns, hélt nýverið upp á fimmtugsafmæli sitt. Klúbburinn var opnaður í Liverpool árið 1957 sem djassstaður en hann varð ekki frægur fyrr en Bítlarnir fóru að spila þar í byrjun sjöunda áratugarins. Fyrstu tónleikar þeirra á staðnum voru í hádeginu árið 1961 en reyndar höfðu bæðið John Lennon og Paul McCartney spilað þar áður með hljómsveitinni The Quarry-men. Ekki leið á löngu þar til plötusalinn Brian Epstein uppgötvaði þá í klúbbnum og eftir það fóru hjólin að snúast hjá Bítlunum. Systir John Lennon, Julia, starfar á klúbbnum og segir hún að Lennon hafi fundið sig vel á þar. „John leið eins og alvöru rokkara uppi á sviðinu. Hann var alltaf fúll yfir því að hljómsveitin var hreinsuð upp, klædd í jakkaföt og rifin úr leðurklæðnaðinum," sagði Julia. Talið er að Ringo Starr hafi einnig átt frumraun sína í klúbbnum með The Eddie Clayton Skiffle Group á sjötta áratugnum. Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
The Cavern Club, klúbburinn þar sem Bítlarnir tróðu upp í upphafi ferils síns, hélt nýverið upp á fimmtugsafmæli sitt. Klúbburinn var opnaður í Liverpool árið 1957 sem djassstaður en hann varð ekki frægur fyrr en Bítlarnir fóru að spila þar í byrjun sjöunda áratugarins. Fyrstu tónleikar þeirra á staðnum voru í hádeginu árið 1961 en reyndar höfðu bæðið John Lennon og Paul McCartney spilað þar áður með hljómsveitinni The Quarry-men. Ekki leið á löngu þar til plötusalinn Brian Epstein uppgötvaði þá í klúbbnum og eftir það fóru hjólin að snúast hjá Bítlunum. Systir John Lennon, Julia, starfar á klúbbnum og segir hún að Lennon hafi fundið sig vel á þar. „John leið eins og alvöru rokkara uppi á sviðinu. Hann var alltaf fúll yfir því að hljómsveitin var hreinsuð upp, klædd í jakkaföt og rifin úr leðurklæðnaðinum," sagði Julia. Talið er að Ringo Starr hafi einnig átt frumraun sína í klúbbnum með The Eddie Clayton Skiffle Group á sjötta áratugnum.
Mest lesið Skrýtið að sjá mannfjöldann syngja með á íslensku Lífið Pussy Riot og Páll Óskar troða upp til stuðnings flóttafólki Lífið „Mökkurinn var þéttur og við fórum í gegnum hann“ Lífið Aðal gellur landsins saman í epískri hestaferð Lífið „Ég þurfti að breyta hugsun, hegðun og tali“ Áskorun „Og ég varð snargeðveikur“ Lífið Atriðin sem Ísland vill ekki fá áfram Lífið „Ég varð stjörf af hræðslu“ Lífið Ísrael sendir kvörtun til EBU Lífið Halla á hátíðarsýningu Attenborough Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira