Selfoss heldur Landsmótið árið 2012
Björn B. Jónsson, formaður UMFÍ, tilkynnti á 85. héraðsþingi HSK um helgina að Selfoss muni halda 27. landsmót UMFÍ sem fer fram árið 2012. 25. landsmótið fer fram í Kópavogi nú í sumar og 26. mótið er á Akureyri árið 2009. Selfoss hefur einu sinni áður haldið landsmótið en 16. mótið fór þar fram 21.-23. júlí 1978.
Mest lesið

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

Uppgjör: FH - Valur 3-0| FH skellti Valsmönnum
Íslenski boltinn

Diamond: Þurfum að ná í stopp allan leikinn
Körfubolti

Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð
Formúla 1


Nik sendi Ástu skeyti: „Mikil eftirvænting fyrir þessari frumraun“
Íslenski boltinn



