Stebbi og Eyfi ferðast um landið 10. mars 2007 15:00 Þeir félagar eru á leiðinni í sína fyrstu tónleikaferð um landið. Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson eru á leiðinni í tónleikaferð um landið, sem hefst í Ólafsvíkurkirkju í Ólafsvík á mánudagskvöld. Munu þeir jafnframt heimsækja Akureyri, Akranes, Vestmannaeyjar, Dalvík, Keflavík og fleiri bæi á ferð sinni. Hefjast allir tónleikarnir klukkan 20.30. „Við höfum aldrei farið á svona túr áður, svona Bubbatúr,“ segir Eyfi. „Það er mikil spenna í okkur og það virðist vera góð stemning fyrir því að fá okkur á þeim stöðum sem við erum búnir að bóka.“ Þeir félagar munu á tónleikunum syngja lög af plötu sinni „Nokkrar notalegar ábreiður“ sem kom út fyrir síðustu jól, þar á meðal Pínulítið lengur, Og svo er hljótt og hið vinsæla Góða ferð. Auk þess syngja þeir slagara á borð við Álfheiði Björk, Líf, Danska lagið og ef til vill lög eftir Simon & Garfunkel. Eyfi segist vera hæstánægður með viðbrögðin við plötunni og lofar annarri einhvern tímann í framtíðinni. Hvað spilamennsku varðar virðast þeir vera rétt að byrja. „Við erum búnir að spila saman í sautján ár og ég sé ekkert því til fyrirstöðu að það haldi áfram í sautján ár í viðbót,“ segir hann. Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Stefán Hilmarsson og Eyjólfur Kristjánsson eru á leiðinni í tónleikaferð um landið, sem hefst í Ólafsvíkurkirkju í Ólafsvík á mánudagskvöld. Munu þeir jafnframt heimsækja Akureyri, Akranes, Vestmannaeyjar, Dalvík, Keflavík og fleiri bæi á ferð sinni. Hefjast allir tónleikarnir klukkan 20.30. „Við höfum aldrei farið á svona túr áður, svona Bubbatúr,“ segir Eyfi. „Það er mikil spenna í okkur og það virðist vera góð stemning fyrir því að fá okkur á þeim stöðum sem við erum búnir að bóka.“ Þeir félagar munu á tónleikunum syngja lög af plötu sinni „Nokkrar notalegar ábreiður“ sem kom út fyrir síðustu jól, þar á meðal Pínulítið lengur, Og svo er hljótt og hið vinsæla Góða ferð. Auk þess syngja þeir slagara á borð við Álfheiði Björk, Líf, Danska lagið og ef til vill lög eftir Simon & Garfunkel. Eyfi segist vera hæstánægður með viðbrögðin við plötunni og lofar annarri einhvern tímann í framtíðinni. Hvað spilamennsku varðar virðast þeir vera rétt að byrja. „Við erum búnir að spila saman í sautján ár og ég sé ekkert því til fyrirstöðu að það haldi áfram í sautján ár í viðbót,“ segir hann.
Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira