Kristján í úrslit trúbadorkeppni 15. mars 2007 08:30 Kristján þorvaldsson sýnir á sér áður óþekktar hliðar og er nú kominn í úrslit Stóru trúbadorkeppninnar. „Þeir sem keppa til úrslita eru, og fyrst ber að nefna sjálfa stjörnuna Kristján Þorvaldsson, en aðrir eru Einar Örn Konráðsson, Andri Már Sigurðsson og síðust til að komast í úrslitin er Ísabella Magnúsdóttir,“ segir Friðrik Indriðason, blaðamaður og helsti skipuleggjandi Stóru trúbadorkeppninnar á Sportbarnum. Keppnin sú hefur nú staðið yfir í rúman mánuð fyrir troðfullu húsi að sögn Friðriks. Haldin hafa verið fjögur undanúrslitakvöld og nú er komið að sjálfu úrslitakvöldinu. Sem haldið verður með pomp og prakt næsta laugardagskvöld. Að sögn Friðriks stefnir í hörkukeppni. Sjálfur á hann vart orð í eigu sinni þegar hæfileikar Ísabellu koma til tals. „Gríðarlegt efni þar á ferð og leikur aðeins frumsamið. Hún er með hundrað tattú um allan líkamann og algört beib. Þú verður bara að sjá þetta til að trúa því.“ úettinn Sviðin jörð, frændurnir Magnús Einarsson og Freyr Eyjólfsson, skemmta gestum keppninnar ásamt Hirti Howser harmónikuleikara með meiru. Friðrik hvetur menn til að mæta tímanlega því hann býst við troðfullu húsi. Friðrik, sem hefur að undanförnu einbeitt sér að störfum sem falla undir verksvið skemmtanastjóra, hefur ýmis járn í eldinum til skemmtunar barflugum borgarinnar. Þannig er hann nú að undirbúa sviðakjammakeppni sem ekki er tímabært að greina frá að svo stöddu.- Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
„Þeir sem keppa til úrslita eru, og fyrst ber að nefna sjálfa stjörnuna Kristján Þorvaldsson, en aðrir eru Einar Örn Konráðsson, Andri Már Sigurðsson og síðust til að komast í úrslitin er Ísabella Magnúsdóttir,“ segir Friðrik Indriðason, blaðamaður og helsti skipuleggjandi Stóru trúbadorkeppninnar á Sportbarnum. Keppnin sú hefur nú staðið yfir í rúman mánuð fyrir troðfullu húsi að sögn Friðriks. Haldin hafa verið fjögur undanúrslitakvöld og nú er komið að sjálfu úrslitakvöldinu. Sem haldið verður með pomp og prakt næsta laugardagskvöld. Að sögn Friðriks stefnir í hörkukeppni. Sjálfur á hann vart orð í eigu sinni þegar hæfileikar Ísabellu koma til tals. „Gríðarlegt efni þar á ferð og leikur aðeins frumsamið. Hún er með hundrað tattú um allan líkamann og algört beib. Þú verður bara að sjá þetta til að trúa því.“ úettinn Sviðin jörð, frændurnir Magnús Einarsson og Freyr Eyjólfsson, skemmta gestum keppninnar ásamt Hirti Howser harmónikuleikara með meiru. Friðrik hvetur menn til að mæta tímanlega því hann býst við troðfullu húsi. Friðrik, sem hefur að undanförnu einbeitt sér að störfum sem falla undir verksvið skemmtanastjóra, hefur ýmis járn í eldinum til skemmtunar barflugum borgarinnar. Þannig er hann nú að undirbúa sviðakjammakeppni sem ekki er tímabært að greina frá að svo stöddu.-
Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Veikindafríi Páls Óskars lokið Lífið Fleiri fréttir „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp