Það var létt yfir vinkonunum Berglindi, Laufeyju, Þórdísi og Kristínu Eddu á Nasa.MYND/Daníel
Heljarinnar partí var haldið á Nasa um síðustu helgi í tilefni af útkomu þriðju Playstation-leikjatölvunnar. Tölvuleikjanördar og annað áhugafólk um Playstation á Íslandi mættu í partíð og virtust menn skemmta sér hið besta.