Vilja endurreisa Rósenberg 28. apríl 2007 16:00 Hljómsveitin Megasukk spilar í Loftkastalanum annað kvöld. MYND/Teitur Tvennir tónleikar undir yfirskriftinni Reisum Rósenberg verða haldnir um helgina til að stuðla að uppbyggingu tónleikastaðarins Café Rósenberg, sem skemmdist illa í bruna á dögunum. „Við höfum fengið æðislegar viðtökur alls staðar og bjuggumst alls ekki við þessu,“ segir Birgitta Káradóttir, sem skipuleggur tónleikana. Hún segir afar mikilvægt að rekstur Rósenberg haldi áfram. „Það er ekki hægt að flokka Rósenberg sem skemmtistað heldur er þetta fyrst og fremst menningarstaður og hann hefur gert mikið fyrir tónlistarmenninguna.“ Báðir tónleikarnir verða haldnir í Loftkastalanum. Þeir fyrri verða í kvöld klukkan 21.00 og þar koma meðal annars fram KK og Frakkarnir, Villi Naglbítur, Tómas R. Einarsson og Halli Reynis. Á síðari tónleikunum annað kvöld, sem hefjast klukkan 20, verða Megasukk, Sviðin jörð, Helgi Valur og Andrea Gylfadóttir á meðal flytjenda. Aðgangseyrir er 2.000 krónur ef keyptur er miði á aðra tónleikana en 3.000 ef keypt er á báða. Miðapantanir eru í síma 863-5591 (Birgitta) og 697-8203 (Sara). Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira
Tvennir tónleikar undir yfirskriftinni Reisum Rósenberg verða haldnir um helgina til að stuðla að uppbyggingu tónleikastaðarins Café Rósenberg, sem skemmdist illa í bruna á dögunum. „Við höfum fengið æðislegar viðtökur alls staðar og bjuggumst alls ekki við þessu,“ segir Birgitta Káradóttir, sem skipuleggur tónleikana. Hún segir afar mikilvægt að rekstur Rósenberg haldi áfram. „Það er ekki hægt að flokka Rósenberg sem skemmtistað heldur er þetta fyrst og fremst menningarstaður og hann hefur gert mikið fyrir tónlistarmenninguna.“ Báðir tónleikarnir verða haldnir í Loftkastalanum. Þeir fyrri verða í kvöld klukkan 21.00 og þar koma meðal annars fram KK og Frakkarnir, Villi Naglbítur, Tómas R. Einarsson og Halli Reynis. Á síðari tónleikunum annað kvöld, sem hefjast klukkan 20, verða Megasukk, Sviðin jörð, Helgi Valur og Andrea Gylfadóttir á meðal flytjenda. Aðgangseyrir er 2.000 krónur ef keyptur er miði á aðra tónleikana en 3.000 ef keypt er á báða. Miðapantanir eru í síma 863-5591 (Birgitta) og 697-8203 (Sara).
Mest lesið Ein besta knattspyrnukona landsins frátekin Lífið Hörkuhasar þótt persónusköpun skorti Gagnrýni Gulli áttaði sig skyndilega á því að hann væri í miðjum Heimsóknarþætti Lífið Innlit: Hlýlegt heimili í sögulegri viðbyggingu í Vesturbænum Lífið Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Tónlist Löggunni ekki boðið en mætti tvisvar til Jenner Lífið Sjáðu nýtt og stærðarinnar veitingasvæði í Smáralind Lífið Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Tónlist Ungir „gúnar“ í essinu sínu Tíska og hönnun Jana Steingríms og Lilja Ketils héldu bleikt partý Lífið Fleiri fréttir Una Torfa heillaði baðgesti upp úr sundskónum Áhrifamikill óður til Grindvíkinga Ekkert rapplag á topp 40 í fyrsta sinn í 35 ár „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Breytti um nafn eftir djúpa ástarsorg Spila jólalög allan sólarhringinn fram að jólum Gervigreindarsvikarar reyna að hagnast á íslenskum stjörnum Katrín Odds og Þorgerður ástfangnar á frumsýningu Englar Birnis frumsýndir og heimildarmynd á leiðinni Sleppti tökunum á ástarsorgarplötu aldarinnar Lofar hlustendum jákvæðri og skemmtilegri stemmingu Þetta eru bestu lög 21. aldarinnar „Þetta er ömurleg fjárhagsleg ákvörðun“ Borgarstjóri og bombur í brjálaðri GusGus-gleði Sama hvað öllum finnst, nema mömmu og pabba Íslenskar stjörnur heiðra Bítlana Frumsýning á Vísi: Iceguys trylla þjóðina enn og aftur í nýju myndbandi Baunar á kókaða söngkonu fyrir baktal Sjá meira