Spurning um pólitískan vilja 30. apríl 2007 06:30 Táknrænn fundur. Forysta Samfylkingarinnar kynnti tillögur sínar um biðlistavanda með táknrænum hætti í gær með því að halda fundinn utan dyra og vekja þannig athygli á að færri komist að í velferðarkerfinu en vilja. Samfylkingin kynnti í gær tillögur sína um biðlistavanda í þjónustu við börn og aldraða. Fundurinn var haldinn fyrir utan aðalinngang Landspítala - háskólasjúkrahúss til að sýna með táknrænum hætti að færri komist í skjól spítalans en vilja. Forysta flokksins kynnti tillögurnar og sagði að biðlistarnir væru ekkert annað en birtingarmynd yfir vanrækslu og skort á samfélagslegri ábyrgð hjá núverandi ríkisstjórn. Henni hefði láðst að nýta góðæri undanfarinna ára til að jafna aðstæður allra hópa samfélagsins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir að leiðrétting í þessum málum sé vel gerleg. „Þetta er bara spurning um pólitískan vilja, tíma og fjármagn. Það sem við horfum fyrst og fremst til í þessum málum eru biðlistar sem lúta að brýnni þjónustu við aldraða og börn með geðrasakanir og þroskafrávik. Við teljum það algerlega óviðunandi að fólk sem þarf strax á úrræðum að halda sé á biðlistum.“ Ingibjörg telur að hægt sé að eyða biðlistunum á skömmum tíma. „Það þarf bara að ganga í það verk, setja í það fjármuni og semja við stofnanirnar sem hafa með þetta að gera sem og sérfræðinga sem eru starfandi utan þeirra. Það er hægt að eyða þessum listum á nokkrum mánuðum.“ Kosningar 2007 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira
Samfylkingin kynnti í gær tillögur sína um biðlistavanda í þjónustu við börn og aldraða. Fundurinn var haldinn fyrir utan aðalinngang Landspítala - háskólasjúkrahúss til að sýna með táknrænum hætti að færri komist í skjól spítalans en vilja. Forysta flokksins kynnti tillögurnar og sagði að biðlistarnir væru ekkert annað en birtingarmynd yfir vanrækslu og skort á samfélagslegri ábyrgð hjá núverandi ríkisstjórn. Henni hefði láðst að nýta góðæri undanfarinna ára til að jafna aðstæður allra hópa samfélagsins. Ingibjörg Sólrún Gísladóttir segir að leiðrétting í þessum málum sé vel gerleg. „Þetta er bara spurning um pólitískan vilja, tíma og fjármagn. Það sem við horfum fyrst og fremst til í þessum málum eru biðlistar sem lúta að brýnni þjónustu við aldraða og börn með geðrasakanir og þroskafrávik. Við teljum það algerlega óviðunandi að fólk sem þarf strax á úrræðum að halda sé á biðlistum.“ Ingibjörg telur að hægt sé að eyða biðlistunum á skömmum tíma. „Það þarf bara að ganga í það verk, setja í það fjármuni og semja við stofnanirnar sem hafa með þetta að gera sem og sérfræðinga sem eru starfandi utan þeirra. Það er hægt að eyða þessum listum á nokkrum mánuðum.“
Kosningar 2007 Mest lesið Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Innlent Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Innlent Þorgerður til í fund og það strax Innlent Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Innlent Greip inn í rán í Krónunni: Gengu út með „kjaftfullar körfur“ Innlent Óska eftir því að vitnisburður um Epstein verði opinberaður Erlent Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Innlent Gosmóðan heldur áfram Innlent Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Innlent Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Innlent Fleiri fréttir Grunaður um að sparka ítrekað í höfuð samfanga Einum vísað til Albaníu en þrír enn í varðhaldi Allt að gerast á Húnavöku á Blönduósi um helgina Þorgerður til í fund og það strax Ráðherra bregst snögglega við og mikið stuð í Húnabyggð Hjólreiðamaður féll í Reykjadölum Lögregla og sérsveit handtóku fimm vegna gruns um frelsissviptingu Björgunarmenn sigu með fólk niður fjall við Ólafsfjörð Ógnuðu húsráðanda með hnífum og kylfum Bóndinn á bænum kom slökkviliðsmönnum til hjálpar Gosmóðan heldur áfram Sérsveitin kölluð út í miðbæ Akureyrar Mælirinn fullur hjá rekstraraðilum í Grindavík sem ætla í hart Upplifa eitthvað nýtt og eignast nýja vini Grátrana vappaði um í Gunnarsholti Íslenskur fjárhundur á Bessastaði? Krefst fundar með utanríkisráðherra án tafar Mygla fannst á bæjarskrifstofunum Minnihlutinn verði bara að treysta þjóðinni Litlu mátti muna: Glannalegur framúrakstur í Hörgárdal Málsókn Grindvíkinga, heimóttarskapur og heimkoma í beinni Glerflöskur stranglega bannaðar á Þjóðhátíð Dæmdur fyrir að flytja kratom til landsins Fundu fleiri vopn og handtóku suma á skemmtun á Selfossi Fréttu af andláti föður síns eftir að hann var jarðsettur Ógnaði lífi vegfarenda og lögreglu með ofsaakstri í Hafnarfirði Var ekki að láta undan þrýstingi Grindvíkinga Afleiðingarnar velti á Flokki fólksins Kannast við tannstönglatrixið: „Nágrannavarsla er albesta vörnin“ Kjósendur stjórnarflokkanna „bitrir“ og í basli með sjálfsmyndina Sjá meira