Grunaðir um hundruð milljóna króna þjófnað en ganga lausir Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 4. nóvember 2025 15:37 Málið uppgötvaðist hjá Landsbankanum á föstudag. Vísir/Anton Brink Landsréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms og hafnað beiðni lögreglu um gæsluvarðhald yfir mönnunum fimm sem grunaðir eru um að hafa stolið hundruðum milljóna af íslenskum bönkum. Þetta herma heimildir fréttastofu. Greint var frá því á Vísi í gær að lögregla hafi nú til rannsóknar fjársvik upp á um fjögur hundruð milljónir króna af íslensku bönkunum. Fimm eru í farbanni vegna málsins en einstaklingunum tókst að millifæra háar upphæðir af eigin reikningum án þess að inneign væri til staðar vegna galla hjá Reiknistofu bankanna. Málið uppgötvaðist hjá Landsbankanum á föstudaginn en það rataði á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á laugardaginn. Agnes Ósk Marzellíusardóttir lögreglufulltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglu sagði í kvöldfréttum Sýnar í gærkvöldi að enn væri margt á huldu vegna málsins. Það væri óvenjulegt og umfangsmikið. „Þetta eru um fjögur hundruð milljónir en ég er ekki með það nákvæmlega hversu há þessi upphæð er, en hún er í formi bifreiða, þetta er í formi rafmynta og svo að sjálfsögðu bara reiðufé.“ Ekki sé útilokað á þessari stundu að jafnvel sé um enn hærri fjárhæðir að ræða. Agnes sagði töluverða vinnu framundan hjá lögreglu og mikilvægt hafi verið að kæra úrskurð héraðsdóms. Netöryggi Fjármálafyrirtæki Landsbankinn Lögreglumál Sviku milljónir af Landsbankanum Tengdar fréttir Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar fjársvik upp á um fjögur hundruð milljónir af íslensku bönkunum. Einstaklingum tókst að millifæra háar upphæðum af eigin reikningum án þess að inneign væri til staðar vegna galla hjá Reiknistofu bankanna. Fimm sæta farbanni grunaðir um aðild að málinu. 3. nóvember 2025 16:04 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Sjá meira
Þetta herma heimildir fréttastofu. Greint var frá því á Vísi í gær að lögregla hafi nú til rannsóknar fjársvik upp á um fjögur hundruð milljónir króna af íslensku bönkunum. Fimm eru í farbanni vegna málsins en einstaklingunum tókst að millifæra háar upphæðir af eigin reikningum án þess að inneign væri til staðar vegna galla hjá Reiknistofu bankanna. Málið uppgötvaðist hjá Landsbankanum á föstudaginn en það rataði á borð lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á laugardaginn. Agnes Ósk Marzellíusardóttir lögreglufulltrúi hjá miðlægri rannsóknardeild lögreglu sagði í kvöldfréttum Sýnar í gærkvöldi að enn væri margt á huldu vegna málsins. Það væri óvenjulegt og umfangsmikið. „Þetta eru um fjögur hundruð milljónir en ég er ekki með það nákvæmlega hversu há þessi upphæð er, en hún er í formi bifreiða, þetta er í formi rafmynta og svo að sjálfsögðu bara reiðufé.“ Ekki sé útilokað á þessari stundu að jafnvel sé um enn hærri fjárhæðir að ræða. Agnes sagði töluverða vinnu framundan hjá lögreglu og mikilvægt hafi verið að kæra úrskurð héraðsdóms.
Netöryggi Fjármálafyrirtæki Landsbankinn Lögreglumál Sviku milljónir af Landsbankanum Tengdar fréttir Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar fjársvik upp á um fjögur hundruð milljónir af íslensku bönkunum. Einstaklingum tókst að millifæra háar upphæðum af eigin reikningum án þess að inneign væri til staðar vegna galla hjá Reiknistofu bankanna. Fimm sæta farbanni grunaðir um aðild að málinu. 3. nóvember 2025 16:04 Mest lesið Rodríguez réttir Bandaríkjunum sáttarhönd Erlent Jón Gnarr biðst afsökunar Innlent „Nú er nóg komið“ Erlent Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Innlent Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Innlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Innlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent Tíu sakfelld fyrir að halda því fram að forsetafrúin sé trans Erlent Fleiri fréttir Færri sem greinast með inflúensu og innlögnum að fækka Fjögur þyrluútköll á einum sólarhring Utanríkismálanefnd fundaði í morgun og Rodríguez sver embættiseið Margrét Löf sættir sig ekki við sextán ára dóm Vara við gróðureldum vegna flugelda Bæjarstjórinn vill leiða Framsókn í Hafnarfirði Ekki endilega betri heimur fyrir Ísland Enn kvikusöfnun og landris og líkur á eldgosi Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Örn sækist eftir fjórða sæti í Hafnarfirði Suðurlandsvegi lokað vegna umferðarslyss Jón Gnarr biðst afsökunar Dýpra samtal og samvinna við Evrópusambandið „lykilbreyta“ „Ísland stendur þétt með vinum sínum“ Guðbjörg Oddný sækist eftir öðru sætinu Tveir ökumenn reyndust dvelja ólöglega á landinu Sauðburður er hafinn í Helgafellssveit Borgarstjórinn segist heita Heiða Smáríkið íhugar málsókn vegna aðgerða lögreglu Gæti orðið bylting fyrir konur á breytingaskeiði Er Miðflokkurinn hægriflokkur? „Flestum þykir vænt um bóndann“, segir formaður Bændasamtakanna Furða sig á viðbrögðum Þorgerðar sem dregur í land Útilokar ekki borgarastyrjöld Goddur er látinn Rauði krossinn veitti íbúum skjól eftir bruna Hverju skipta árásirnar á Venesúela í stóru myndinni? Lögregla lokaði áfengissölustað Gönguleið yfir Elliðaár í stað hitaveitustokksins „Viðbrögð utanríkisráðherra eru til skammar“ Sjá meira
Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur til rannsóknar fjársvik upp á um fjögur hundruð milljónir af íslensku bönkunum. Einstaklingum tókst að millifæra háar upphæðum af eigin reikningum án þess að inneign væri til staðar vegna galla hjá Reiknistofu bankanna. Fimm sæta farbanni grunaðir um aðild að málinu. 3. nóvember 2025 16:04
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent