Líf og fjör á vorhátíð 13. maí 2007 11:30 Það verður mikið um að vera í Laugarneskirkju þegar vorhátíð Laugarneshverfis hefst kl 14 í dag. MYND/GVA Vorhátíð Laugarneshverfis hefst klukkan 14 í dag. „Þetta er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem börnin eru í forgrunni,“ sagði séra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Laugarneskirkju, sem verður kynnir á hátíðinni. Að hátíðinni koma fjölmargir aðilar. Barnakór Laugarness, undir stjórn Maríu Magnúsdóttur, treður upp í fyrsta sinn og börn af leikskólum hverfisins syngja saman. Þorvaldur Halldórsson syngur og Svavar Knútur syngja, unglingar úr Laugalækjarskóla flytja tónlist í safnaðarheimili kirkjunnar, fimleikafélagið Ármann verður með sýningu og nemendur úr Laugarnesskóla sýna dans auk þess sem sunnudagsskólinn verður á sínum stað. Starfsmenn Þróttheima stýra leikjum og foreldrafélög skólanna sjá um pylsu- og kaffisölu. Klukkan 20 verður argentíska messan Misa criola, eftir Ariels Ramírez, í Laugarneskirkju. Kór Laugarneskirkju syngur í athöfninni og Örn Anarson og Guðlaugur Viktorsson syngja einsöng. Hljómsveitina skipa Tómas R. Einarsson, Ómar Guðjónsson, Matthías M.D: Hemstock og Gunnar Gunnarsson. Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Vorhátíð Laugarneshverfis hefst klukkan 14 í dag. „Þetta er sannkölluð fjölskylduhátíð þar sem börnin eru í forgrunni,“ sagði séra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Laugarneskirkju, sem verður kynnir á hátíðinni. Að hátíðinni koma fjölmargir aðilar. Barnakór Laugarness, undir stjórn Maríu Magnúsdóttur, treður upp í fyrsta sinn og börn af leikskólum hverfisins syngja saman. Þorvaldur Halldórsson syngur og Svavar Knútur syngja, unglingar úr Laugalækjarskóla flytja tónlist í safnaðarheimili kirkjunnar, fimleikafélagið Ármann verður með sýningu og nemendur úr Laugarnesskóla sýna dans auk þess sem sunnudagsskólinn verður á sínum stað. Starfsmenn Þróttheima stýra leikjum og foreldrafélög skólanna sjá um pylsu- og kaffisölu. Klukkan 20 verður argentíska messan Misa criola, eftir Ariels Ramírez, í Laugarneskirkju. Kór Laugarneskirkju syngur í athöfninni og Örn Anarson og Guðlaugur Viktorsson syngja einsöng. Hljómsveitina skipa Tómas R. Einarsson, Ómar Guðjónsson, Matthías M.D: Hemstock og Gunnar Gunnarsson.
Mest lesið Ekki smart að amman skipti sér af getnaðinum Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið „Ég fæ það bara um leið og ég set hann inn“ Lífið Þessi lönd komust áfram í úrslit Lífið Tekur nú eftir því hversu margir hafa farið í hárígræðslu Lífið Komast ekki áfram nema þeir séu á skjánum Lífið Stendur fyrir auðmannsgleði í Elliðaárdal Menning Vaktin: Komast Væb-bræður áfram? Lífið Egill í SuitUp keypti glæsiíbúð undir fasteignamati Lífið 108 kílóum léttari: „Þessi tíu ára í grunnskóla voru eiginlega stanslaust einelti“ Lífið Fleiri fréttir „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira