Dómar mildaðir yfir tveimur ránsmönnum 15. júní 2007 00:00 Ívar Smári mætti fyrir Héraðsdóm Reykjavíkur þegar þessi mynd var tekin. Hæstiréttur mildaði í gær dóma yfir tveimur ránsmönnum. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði dæmt Ívar Smára Guðmundsson í fjögurra ára fangelsi fyrir rán í Bónusvídeó og fleiri afbrot. Hæstiréttur mildaði þann dóm um eitt ár. Jafnframt vísaði dómurinn frá skaðabótakröfu upp á ríflega 1,6 milljónir króna vegna vanreifunar. Þá hafði Héraðsdómur dæmt Arthur Geir Ball í þriggja ára fangelsi fyrir vopnað rán í versluninni Krónunni. Hæstiréttur stytti refsitíma hans einnig um eitt ár. Ívar Smári var sakfelldur fyrir tvö ránsbrot, fyrir að hafa ráðist á þrjár konur og slegið þær í andlit með krepptum hnefa, fjársvik, þjófnað og fleiri brot. Dómurinn mat til refsilækkunar að Ívar Smári játaði flest brotin greiðlega og var samvinnuþýður við meðferð málsins. Arthur Geir var dæmdur fyrir að fara með andlit sitt hulið inn í verslun, ógna afgreiðslustúlku með 24 sentimetra löngum fjaðurhníf og skipa henni að afhenda sér fjármuni, sem reyndust nema nær 100 þúsundum króna. Hæstiréttur leit meðal annars til ungs aldurs hans, en hann var einungis 18 ára þegar hann framdi brotið. Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira
Hæstiréttur mildaði í gær dóma yfir tveimur ránsmönnum. Héraðsdómur Reykjavíkur hafði dæmt Ívar Smára Guðmundsson í fjögurra ára fangelsi fyrir rán í Bónusvídeó og fleiri afbrot. Hæstiréttur mildaði þann dóm um eitt ár. Jafnframt vísaði dómurinn frá skaðabótakröfu upp á ríflega 1,6 milljónir króna vegna vanreifunar. Þá hafði Héraðsdómur dæmt Arthur Geir Ball í þriggja ára fangelsi fyrir vopnað rán í versluninni Krónunni. Hæstiréttur stytti refsitíma hans einnig um eitt ár. Ívar Smári var sakfelldur fyrir tvö ránsbrot, fyrir að hafa ráðist á þrjár konur og slegið þær í andlit með krepptum hnefa, fjársvik, þjófnað og fleiri brot. Dómurinn mat til refsilækkunar að Ívar Smári játaði flest brotin greiðlega og var samvinnuþýður við meðferð málsins. Arthur Geir var dæmdur fyrir að fara með andlit sitt hulið inn í verslun, ógna afgreiðslustúlku með 24 sentimetra löngum fjaðurhníf og skipa henni að afhenda sér fjármuni, sem reyndust nema nær 100 þúsundum króna. Hæstiréttur leit meðal annars til ungs aldurs hans, en hann var einungis 18 ára þegar hann framdi brotið.
Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Innlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Sjá meira