Ótal möguleikar GPS-forrita 20. júlí 2007 00:01 Guðberg K. Jónsson Verkefnastjóri SAFT segir mikilvægt að ná sátt milli kynslóða um reglur um notkun nýrrar tækni. MYND/Vilhelm Möguleika nýrra GPS-farsíma má nota á jákvæðan og neikvæðan hátt að mati Guðbergs K. Jónssonar, verkefnastjóra hjá Samfélagi, fjölskyldu og tækni. „Með opnum aðgangi getum við ímyndað okkur að innbrotsþjófar noti tæknina til að tryggja að enginn sé heima," segir Guðberg. „Sem öryggistæki getum við notað þetta til að finna týnd börn." Eins og fram hefur komið býður íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Trackwell upp á hugbúnað fyrir GPS-farsíma sem gerir foreldrum kleift að fylgjast með ferðum barna sinna eða aðstandendum að rekja slóð Alzheimers-sjúklinga. „Þetta er ekki eina leiðin sem hægt er að nota til að kortleggja ferðir okkar," segir Guðberg. „Það má færa rök fyrir því að þetta sé fínt öryggistæki." Guðberg segir skuggahliðar tækninnar rata í fréttirnar, frekar en jákvæðu hliðarnar. „Langflestir nýta nýmiðla á réttan hátt. Foreldrar eru kannski að taka illa upplýstar ákvarðanir út frá fréttum um barnaníðinga á netinu eða einelti unglinga á bloggi," segir hann. Guðberg segir nauðsynlegan hluta af uppeldishlutverkinu að ná samkomulagi við börn um hvaða reglur gildi fyrir nýja tækni.Ein gerð fáanlegNokia N95Nokia N95 síminn fæst í verslunum Símans á 82.900 krónur og hjá Vodafone á 86.900 krónur. Hann er eini síminn með innbyggðum GPS-móttakara sem er fáanlegur hérlendis. Hægt er að hlaða niður kortum, stórum jafnt sem litlum. Staðsetningarforrit frá Trackwell eru ekki fáanleg í íslenskum símum enn sem komið er. Tækni Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira
Möguleika nýrra GPS-farsíma má nota á jákvæðan og neikvæðan hátt að mati Guðbergs K. Jónssonar, verkefnastjóra hjá Samfélagi, fjölskyldu og tækni. „Með opnum aðgangi getum við ímyndað okkur að innbrotsþjófar noti tæknina til að tryggja að enginn sé heima," segir Guðberg. „Sem öryggistæki getum við notað þetta til að finna týnd börn." Eins og fram hefur komið býður íslenska hugbúnaðarfyrirtækið Trackwell upp á hugbúnað fyrir GPS-farsíma sem gerir foreldrum kleift að fylgjast með ferðum barna sinna eða aðstandendum að rekja slóð Alzheimers-sjúklinga. „Þetta er ekki eina leiðin sem hægt er að nota til að kortleggja ferðir okkar," segir Guðberg. „Það má færa rök fyrir því að þetta sé fínt öryggistæki." Guðberg segir skuggahliðar tækninnar rata í fréttirnar, frekar en jákvæðu hliðarnar. „Langflestir nýta nýmiðla á réttan hátt. Foreldrar eru kannski að taka illa upplýstar ákvarðanir út frá fréttum um barnaníðinga á netinu eða einelti unglinga á bloggi," segir hann. Guðberg segir nauðsynlegan hluta af uppeldishlutverkinu að ná samkomulagi við börn um hvaða reglur gildi fyrir nýja tækni.Ein gerð fáanlegNokia N95Nokia N95 síminn fæst í verslunum Símans á 82.900 krónur og hjá Vodafone á 86.900 krónur. Hann er eini síminn með innbyggðum GPS-móttakara sem er fáanlegur hérlendis. Hægt er að hlaða niður kortum, stórum jafnt sem litlum. Staðsetningarforrit frá Trackwell eru ekki fáanleg í íslenskum símum enn sem komið er.
Tækni Mest lesið Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Viðskipti innlent Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Viðskipti innlent Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Viðskipti innlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Viðskipti innlent Um fimmtíu verið sektuð fyrir að greiða ekki rétt fargjald Neytendur Fékk milljón til baka vegna bílaleigubíls sem varð fyrir eldingu Neytendur „Að fyrirtæki líti inn á við áður en kolefnisjöfnun er keypt“ Atvinnulíf Fólk muni eiga meira eftir í buddunni um mánaðamótin Neytendur 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vænta þess að eigendur hússins leysi málið Milla ráðin rekstrarstjóri hjá Ólafi Darra og félögum Leggja til lagabreytingu sem leysir af penna og pappír Kolefnisförgunarstöð geti skapað Ölfusi störf og tekjur Vænta 50 punkta lækkunar en telja 25 punkta líklega Birgir hættir hjá Skaga Valdimar Sveinsson hlaut Nýsköpunarverðlaun forseta Íslands 37,5 milljarðar í hagnað og nítján í arð Heildarfjöldi farþega 4,7 milljónir í fyrra Spá 50 punkta lækkun stýrivaxta Átján tilnefningar til UT-verðlauna Skýs Bein útsending: Fjármálaþjónusta framtíðarinnar Rannveig kjörin heiðursfélagi Icelandair hefur flug til Miami Verðbólga mjakast niður á við Ráðin fræðslustjóri Samkaupa Láta af óheimilli ríkisaðstoð við Sorpu Markaðurinn væntir vaxtalækkana Spá þriggja prósenta verðbólgu á næsta ári Breytingar hjá Arctic Adventures með nýju skipuriti Kolefnisförgunarstöð metin með hagsmuni íbúa að leiðarljósi Hæstiréttur tekur deilur Vinnslustöðvarinnar og ríkisins fyrir Nýir forstöðumenn hjá Motus Landsbankinn sé „svo sannarlega“ enn banki allra landsmanna Hallur Flosa rekstrarstjóri prentlausna hjá OK Telur furðulegt að „banki allra landsmanna“ veiti ekki íbúðalán í dreifbýli Berglind Una ný forstöðukona Digital Labs hjá Origo Loðnubrestur hefur gríðarleg áhrif á samfélagið Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Sjá meira