Eddutilnefningar 2007: Sjónvarpsmaður ársins Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 00:01 EDDA ANDRÉSDÓTTIREdda Guðrún Andrésdóttir er þaulreynd fjölmiðlakona og á farsælan feril að baki á öllum sviðum fjölmiðla. Hún er blaðamaður og hefur meðal annars starfað á dagblaðinu Vísi, sem ritstjóri Húsa og híbýla, dagskrárgerðarmaður í útvarpi og dagskrárgerðar-og fréttamaður á RUV og Stöð 2. Hún hefur hefur einnig skrifað þrjár bækur og unnið við kvikmyndir. Edda er fréttamaður á Stöð 2. EGILL HELGASONEgill er blaðamaður og fékkst aðallega við menningarskrif framan af ferlinum á Helgarpóstinum og Tímanum. Áhugi á pólitík kviknaði síðar og árið 1990 hóf hann störf í sjónvarpi sem fréttamaður. Hann hefur stjórnað Silfri Egils frá árinu 1999, fyrst á Skjá einum, svo á Stöð 2 og nú á RÚV. Egill stjórnar einnig bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV. JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSONJóhannes hefur unnið við fjölmiðla frá unga aldri. Hann gaf út sitt fyrsta blað 11 ára gamall, Duran Duran blaðið í Garðaskóla í Garðabæ. Síðan hefur hann gefið út framhaldsskólablöð og skrifað fyrir Dagblaðið og Morgunblaðið. Hann hefur unnið að heimildarmyndum og starfaði sem blaðamaður á Víkurfréttum. Jóhannes hefur unnið á Stöð 2 í þrjú ár og ritstýrt fréttaskýringaþættinum Kompási síðastliðin tvö ár. ÞÓRA ARNÓRSDÓTTIRÞóra hefur unnið við sjónvarp frá árinu 2002 þegar hún hóf störf sem fréttamaður hjá Sjónvarpinu. Hún vann um tveggja ára skeið hjá NFS og Stöð 2 við innlendar og erlendar fréttir en hefur nú snúið aftur til fréttastofu Sjónvarps. Þóra hefur meðal annars unnið sem umsjónarmaður Íslands í dag, Kastljóssins og spurningaþáttarins Útsvars. ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON Þorsteinn hóf störf við dagskrárgerð hjá Rás 1 árið 1982 og hefur starfað síðan á dagblöðum og við sjónvarp. Hann hefur unnið við dagskrárgerð og fréttastörf á Stöð 2 og Sjónvarpinu. Þorsteinn hefur einnig framleitt heimildarmyndir og skrifað þrjár bækur, þar af tvær ljóðabækur. Hann var tilnefndur til Edduverðlauna árið 2004 fyrir hljóð og mynd í Án titils en meðal annarra þátta sem Þorsteinn hefur unnið við eru Viltu vinna milljón, fótboltaþættirnir HM 4-2-2 og Ísland í dag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson Skoðun Ef þetta eru hægriöfgaskoðanir, þá er ég stoltur hægriöfgamaður Davíð Bergmann Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson Skoðun Skoðun Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar Skoðun Blóð, sviti og tár Jökull Jörgensen skrifar Skoðun Ertu knúin/n fram af verðugleika eða óverðugleika? Sigrún Þóra Sveinsdóttir skrifar Skoðun Er hægt að stjórna bæjarfélagi með óskhyggju? Sigurþóra Bergsdóttir skrifar Skoðun Styrkleikar barna geta legið í öðru en að fá hæstu einkunnir Anna Maria Jónsdóttir skrifar Skoðun Listin við að fara sér hægt Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Kosningar í stjórn Visku: Þitt atkvæði skiptir máli! Eydís Inga Valsdóttir skrifar Skoðun Ábyrgð yfirvalda á innra mati á skólastarfi Anna Greta Ólafsdóttir skrifar Skoðun Bjánarnir úti á landi Þorvaldur Lúðvík Sigurjónsson skrifar Skoðun Hvað kostar EES samningurinn þjóðina? Sigurbjörn Svavarsson skrifar Skoðun En hvað með loftslagið? Emma Soffía Elkjær Emilsdóttir,Eiríkur Hjálmarsson skrifar Skoðun Ráðherra og valdníðsla í hans nafni Örn Pálmason skrifar Skoðun Betri nýting á tíma og fjármunum Reykjavíkurborgar 1/3 Magnea Gná Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Er fótbolti að verða vélmennafótbolti? Andri Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Geðheilbrigðisþjónusta og fiskur – er einhver tenging? Elín Ebba Ásmundsdóttir skrifar Skoðun Fjárfestum í hjúkrun Ólafur Guðbjörn Skúlason skrifar Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar Skoðun Dýrafræði hlutabréfamarkaðarins Baldur Thorlacius skrifar Skoðun Alvöru mamma Anna Margrét Hrólfsdóttir skrifar Skoðun Í nafni skilvirkni – á kostnað menntunar Simon Cramer Larsen skrifar Skoðun Var þetta planið í geðheilbrigðisþjónustu? Berglind Sunna Bragadóttir skrifar Skoðun Ef þetta eru hægriöfgaskoðanir, þá er ég stoltur hægriöfgamaður Davíð Bergmann skrifar Skoðun Heimsmet í sjálfhverfu Friðrik Þór Friðriksson skrifar Skoðun Atvinnuleysisbætur sem hluti af velferðarkerfinu Steinar Harðarson skrifar Skoðun Viska þarf að standa vörð um sérfræðinga á vinnumarkaði Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar Skoðun Hver ber ábyrgð á vanefndum Viðreisnar og Samfylkingar? Inga blessunin Sæland? Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði Steinar Björgvinsson skrifar Skoðun Opið bréf til mennta- og barnamálaráðherra Örn Pálmason skrifar Skoðun Tölum aðeins um einhverfu Trausti Dagsson skrifar Skoðun Það sem sést, og það sem ekki sést Eiríkur Ingi Magnússon skrifar Sjá meira
EDDA ANDRÉSDÓTTIREdda Guðrún Andrésdóttir er þaulreynd fjölmiðlakona og á farsælan feril að baki á öllum sviðum fjölmiðla. Hún er blaðamaður og hefur meðal annars starfað á dagblaðinu Vísi, sem ritstjóri Húsa og híbýla, dagskrárgerðarmaður í útvarpi og dagskrárgerðar-og fréttamaður á RUV og Stöð 2. Hún hefur hefur einnig skrifað þrjár bækur og unnið við kvikmyndir. Edda er fréttamaður á Stöð 2. EGILL HELGASONEgill er blaðamaður og fékkst aðallega við menningarskrif framan af ferlinum á Helgarpóstinum og Tímanum. Áhugi á pólitík kviknaði síðar og árið 1990 hóf hann störf í sjónvarpi sem fréttamaður. Hann hefur stjórnað Silfri Egils frá árinu 1999, fyrst á Skjá einum, svo á Stöð 2 og nú á RÚV. Egill stjórnar einnig bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV. JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSONJóhannes hefur unnið við fjölmiðla frá unga aldri. Hann gaf út sitt fyrsta blað 11 ára gamall, Duran Duran blaðið í Garðaskóla í Garðabæ. Síðan hefur hann gefið út framhaldsskólablöð og skrifað fyrir Dagblaðið og Morgunblaðið. Hann hefur unnið að heimildarmyndum og starfaði sem blaðamaður á Víkurfréttum. Jóhannes hefur unnið á Stöð 2 í þrjú ár og ritstýrt fréttaskýringaþættinum Kompási síðastliðin tvö ár. ÞÓRA ARNÓRSDÓTTIRÞóra hefur unnið við sjónvarp frá árinu 2002 þegar hún hóf störf sem fréttamaður hjá Sjónvarpinu. Hún vann um tveggja ára skeið hjá NFS og Stöð 2 við innlendar og erlendar fréttir en hefur nú snúið aftur til fréttastofu Sjónvarps. Þóra hefur meðal annars unnið sem umsjónarmaður Íslands í dag, Kastljóssins og spurningaþáttarins Útsvars. ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON Þorsteinn hóf störf við dagskrárgerð hjá Rás 1 árið 1982 og hefur starfað síðan á dagblöðum og við sjónvarp. Hann hefur unnið við dagskrárgerð og fréttastörf á Stöð 2 og Sjónvarpinu. Þorsteinn hefur einnig framleitt heimildarmyndir og skrifað þrjár bækur, þar af tvær ljóðabækur. Hann var tilnefndur til Edduverðlauna árið 2004 fyrir hljóð og mynd í Án titils en meðal annarra þátta sem Þorsteinn hefur unnið við eru Viltu vinna milljón, fótboltaþættirnir HM 4-2-2 og Ísland í dag.
Skoðun Þjónustustefna sveitarfélaga: Formsatriði eða mikilvægt stjórntæki? Jón Hrói Finnsson skrifar
Skoðun Tölum um endurhæfingu! Laufey Elísabet Gissurardóttir,Steinunn Bergmann,Þóra Leósdóttir skrifar
Skoðun Viska þarf að standa vörð um sérfræðinga á vinnumarkaði Kristjana Mjöll Jónsdóttir Hjörvar skrifar
Skoðun Hver ber ábyrgð á vanefndum Viðreisnar og Samfylkingar? Inga blessunin Sæland? Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Í skugga kalda stríðsins: Svallið, smyglið og leyndarlífið á Miðnesheiði Steinar Björgvinsson skrifar