Eddutilnefningar 2007: Sjónvarpsmaður ársins Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 00:01 EDDA ANDRÉSDÓTTIREdda Guðrún Andrésdóttir er þaulreynd fjölmiðlakona og á farsælan feril að baki á öllum sviðum fjölmiðla. Hún er blaðamaður og hefur meðal annars starfað á dagblaðinu Vísi, sem ritstjóri Húsa og híbýla, dagskrárgerðarmaður í útvarpi og dagskrárgerðar-og fréttamaður á RUV og Stöð 2. Hún hefur hefur einnig skrifað þrjár bækur og unnið við kvikmyndir. Edda er fréttamaður á Stöð 2. EGILL HELGASONEgill er blaðamaður og fékkst aðallega við menningarskrif framan af ferlinum á Helgarpóstinum og Tímanum. Áhugi á pólitík kviknaði síðar og árið 1990 hóf hann störf í sjónvarpi sem fréttamaður. Hann hefur stjórnað Silfri Egils frá árinu 1999, fyrst á Skjá einum, svo á Stöð 2 og nú á RÚV. Egill stjórnar einnig bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV. JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSONJóhannes hefur unnið við fjölmiðla frá unga aldri. Hann gaf út sitt fyrsta blað 11 ára gamall, Duran Duran blaðið í Garðaskóla í Garðabæ. Síðan hefur hann gefið út framhaldsskólablöð og skrifað fyrir Dagblaðið og Morgunblaðið. Hann hefur unnið að heimildarmyndum og starfaði sem blaðamaður á Víkurfréttum. Jóhannes hefur unnið á Stöð 2 í þrjú ár og ritstýrt fréttaskýringaþættinum Kompási síðastliðin tvö ár. ÞÓRA ARNÓRSDÓTTIRÞóra hefur unnið við sjónvarp frá árinu 2002 þegar hún hóf störf sem fréttamaður hjá Sjónvarpinu. Hún vann um tveggja ára skeið hjá NFS og Stöð 2 við innlendar og erlendar fréttir en hefur nú snúið aftur til fréttastofu Sjónvarps. Þóra hefur meðal annars unnið sem umsjónarmaður Íslands í dag, Kastljóssins og spurningaþáttarins Útsvars. ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON Þorsteinn hóf störf við dagskrárgerð hjá Rás 1 árið 1982 og hefur starfað síðan á dagblöðum og við sjónvarp. Hann hefur unnið við dagskrárgerð og fréttastörf á Stöð 2 og Sjónvarpinu. Þorsteinn hefur einnig framleitt heimildarmyndir og skrifað þrjár bækur, þar af tvær ljóðabækur. Hann var tilnefndur til Edduverðlauna árið 2004 fyrir hljóð og mynd í Án titils en meðal annarra þátta sem Þorsteinn hefur unnið við eru Viltu vinna milljón, fótboltaþættirnir HM 4-2-2 og Ísland í dag. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Halldór 13.09.2025 Halldór Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Er ég eins og ég er? - Svar við pistli heilbrigðisráðherra Eldur Smári Kristinsson skrifar Skoðun Eftir höfðinu dansa limirnir Hallfríður Þórarinsdóttir skrifar Skoðun Sýklasótt – tími og þekking skiptir máli Alma Möller skrifar Skoðun Frá upplausn til uppbyggingar Þór Pálsson skrifar Skoðun Hagsmunir sveitanna í vasa heildsala Anton Guðmundsson skrifar Skoðun Verið að vinna sér í haginn Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ég er eins og ég er – um heilbrigðisþjónustu við trans fólk Alma D. Möller skrifar Skoðun Óvelkomnar alls staðar Kristín Davíðsdóttir skrifar Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Við elskum pizzur Herdís Magna Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Grafið undan grunnstoð samfélagsins skrifar Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Gætum eggja og forðumst náttúruleysi! Pétur Heimisson skrifar Skoðun Hraðara regluverk fyrir ómissandi innviði! Sólrún Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Lesblinda og skólahald á Norðurlöndunum Snævar Ívarsson skrifar Skoðun Heimspeki og hugmyndaheimur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Furðuleg meðvirkni með fúskurum Jón Kaldal skrifar Skoðun Þegar viska breytist í vopn Þórdís Hólm Filipsdóttir skrifar Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar Skoðun Jafnréttisstofa í 25 ár: Er þetta ekki komið? Martha Lilja Olsen skrifar Skoðun Hvar er textinn? Sigurlín Margrét Sigurðardóttir skrifar Skoðun Berklar, Krakk og Rough Sleep Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Blóðugar afleiðingar lyga Hjörvar Sigurðsson skrifar Skoðun Hinsegin samfélagið á heimili í Hafnarfirði Valdimar Víðisson skrifar Skoðun Áhrif Vesturlanda og vöxtur Kína Jón Sigurgeirsson skrifar Skoðun Alvöru fjárlög fyrir venjulegt fólk Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Hafa börn frjálsan vilja? Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar Sjá meira
EDDA ANDRÉSDÓTTIREdda Guðrún Andrésdóttir er þaulreynd fjölmiðlakona og á farsælan feril að baki á öllum sviðum fjölmiðla. Hún er blaðamaður og hefur meðal annars starfað á dagblaðinu Vísi, sem ritstjóri Húsa og híbýla, dagskrárgerðarmaður í útvarpi og dagskrárgerðar-og fréttamaður á RUV og Stöð 2. Hún hefur hefur einnig skrifað þrjár bækur og unnið við kvikmyndir. Edda er fréttamaður á Stöð 2. EGILL HELGASONEgill er blaðamaður og fékkst aðallega við menningarskrif framan af ferlinum á Helgarpóstinum og Tímanum. Áhugi á pólitík kviknaði síðar og árið 1990 hóf hann störf í sjónvarpi sem fréttamaður. Hann hefur stjórnað Silfri Egils frá árinu 1999, fyrst á Skjá einum, svo á Stöð 2 og nú á RÚV. Egill stjórnar einnig bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV. JÓHANNES KR. KRISTJÁNSSONJóhannes hefur unnið við fjölmiðla frá unga aldri. Hann gaf út sitt fyrsta blað 11 ára gamall, Duran Duran blaðið í Garðaskóla í Garðabæ. Síðan hefur hann gefið út framhaldsskólablöð og skrifað fyrir Dagblaðið og Morgunblaðið. Hann hefur unnið að heimildarmyndum og starfaði sem blaðamaður á Víkurfréttum. Jóhannes hefur unnið á Stöð 2 í þrjú ár og ritstýrt fréttaskýringaþættinum Kompási síðastliðin tvö ár. ÞÓRA ARNÓRSDÓTTIRÞóra hefur unnið við sjónvarp frá árinu 2002 þegar hún hóf störf sem fréttamaður hjá Sjónvarpinu. Hún vann um tveggja ára skeið hjá NFS og Stöð 2 við innlendar og erlendar fréttir en hefur nú snúið aftur til fréttastofu Sjónvarps. Þóra hefur meðal annars unnið sem umsjónarmaður Íslands í dag, Kastljóssins og spurningaþáttarins Útsvars. ÞORSTEINN J. VILHJÁLMSSON Þorsteinn hóf störf við dagskrárgerð hjá Rás 1 árið 1982 og hefur starfað síðan á dagblöðum og við sjónvarp. Hann hefur unnið við dagskrárgerð og fréttastörf á Stöð 2 og Sjónvarpinu. Þorsteinn hefur einnig framleitt heimildarmyndir og skrifað þrjár bækur, þar af tvær ljóðabækur. Hann var tilnefndur til Edduverðlauna árið 2004 fyrir hljóð og mynd í Án titils en meðal annarra þátta sem Þorsteinn hefur unnið við eru Viltu vinna milljón, fótboltaþættirnir HM 4-2-2 og Ísland í dag.
Skoðun Samstillt átak um öryggi Íslands Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir,Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir skrifar
Skoðun Fjölbreytt líf í sjónum Sæunn Júlía Sigurjónsdóttir,Jóhanna Malen Skúladóttir,Laura Sólveig Lefort Scheefer skrifar
Skoðun Hæfniviðmið eða tölulegar einkunnir, hvað segir okkur meira um nám? Bryngeir Valdimarsson skrifar
Skoðun Þingmálaskrá og fjárlagafrumvarp 2026: „Tiltekt“ á kostnað lífskjara Svandís Svavarsdóttir,Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar
Skoðun Verndum líffræðilega fjölbreytni í hafi! Laura Sólveig Lefort Scheefer,Valgerður Árnadóttir,Þorgerður María Þorbjarnardóttir skrifar
Skoðun Dagur sjálfsvígsforvarna – tryggjum raunverulegt aðgengi að sálfræðimeðferð Pétur Maack Þorsteinsson skrifar