Baugsmálið stærsta fjölmiðlamál ársins 2006 8. janúar 2007 10:44 MYND/GVA Baugsmálið var stærsta fjölmiðlamál síðasta árs samkvæmt könnun sem Gallup Capacent gerði fyrir Fjölmiðlavaktina. Tæplega 43 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni sögðu Baugsmálið það stærsta en þar á eftir koma Kárahnjúkar sem 15 prósent landsmanna telja stærsta stærsta fréttamál síðasta árs. Til viðbótar við niðurstöðu um Kárahnjúkar mældist almenn umfjöllun um virkjanir og álver vera stærsta fjölmiðlamál ársins 2006 hjá 2,9 prósentum aðspurðra. Í tilkynningu frá Fjölmiðlavaktinni segir að niðurstöðurnar séu nokkuð athyglisverðar þar sem umfjöllun um Kárahnjúka var mun meiri en umfjöllun um Baugsmálið. Þannig voru fréttir og greinar þar sem Kárahnjúkar voru nefndir alls 2.024 árið 2006 en fréttir og greinar um Baugsmálið alls 943 talsins.Í þriðja sæti kom svo yfir stærstu mál ársins 2006 mældist svo umfjöllunin um Byrgið en þess ber að geta að könnunin var gerð 13.desember 2006 - 2.janúar 2007. Önnur málefni sem tilgreind voru sérstaklega og mældust með á bilinu 2-4 prósent voru olíusamráðið, fjölmiðlafrumvarpið, Árni Johnsen, RÚV - hlutafélagavæðing, virkjanir/álver almennt, DV og hleranir. Athygli vakti hjá Fjölmiðlavaktinni að umfjöllun um kosningar náði ekki að vera meðal þeirra málefna sem mældust með hærri en tveggja prósenta niðurstöðu, en í umfjöllun um kosningarnar mældust þó yfir 3 þúsund fréttir og greinar á vormánuðum. Endanlegt úrtak í könnuninni voru 1.294 manns á aldrinum 16 - 75 ára og var svarhlutfall 61,8 prósent. Baugsmálið Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira
Baugsmálið var stærsta fjölmiðlamál síðasta árs samkvæmt könnun sem Gallup Capacent gerði fyrir Fjölmiðlavaktina. Tæplega 43 prósent þeirra sem tóku afstöðu í könnuninni sögðu Baugsmálið það stærsta en þar á eftir koma Kárahnjúkar sem 15 prósent landsmanna telja stærsta stærsta fréttamál síðasta árs. Til viðbótar við niðurstöðu um Kárahnjúkar mældist almenn umfjöllun um virkjanir og álver vera stærsta fjölmiðlamál ársins 2006 hjá 2,9 prósentum aðspurðra. Í tilkynningu frá Fjölmiðlavaktinni segir að niðurstöðurnar séu nokkuð athyglisverðar þar sem umfjöllun um Kárahnjúka var mun meiri en umfjöllun um Baugsmálið. Þannig voru fréttir og greinar þar sem Kárahnjúkar voru nefndir alls 2.024 árið 2006 en fréttir og greinar um Baugsmálið alls 943 talsins.Í þriðja sæti kom svo yfir stærstu mál ársins 2006 mældist svo umfjöllunin um Byrgið en þess ber að geta að könnunin var gerð 13.desember 2006 - 2.janúar 2007. Önnur málefni sem tilgreind voru sérstaklega og mældust með á bilinu 2-4 prósent voru olíusamráðið, fjölmiðlafrumvarpið, Árni Johnsen, RÚV - hlutafélagavæðing, virkjanir/álver almennt, DV og hleranir. Athygli vakti hjá Fjölmiðlavaktinni að umfjöllun um kosningar náði ekki að vera meðal þeirra málefna sem mældust með hærri en tveggja prósenta niðurstöðu, en í umfjöllun um kosningarnar mældust þó yfir 3 þúsund fréttir og greinar á vormánuðum. Endanlegt úrtak í könnuninni voru 1.294 manns á aldrinum 16 - 75 ára og var svarhlutfall 61,8 prósent.
Baugsmálið Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Hækka viðbúnaðarstigið í Bretlandi Erlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Svona fer peningaþvætti fram Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Fleiri fréttir Tveir ekki í öryggisbelti Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Leggur til reglur um „rafrænan útivistartíma“ „Þetta er bara heimskulegt, þeir þurfa að setja beltin á sig“ Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Svona fer peningaþvætti fram Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Hættir sem ráðuneytisstjóri Óvenju mörg andlát fíknisjúkra Brotist inn á heilbrigðisstofnun og lyfjum stolið Greinilega um misskilning að ræða sem ber að leiðrétta Reynir aftur við Endurupptökudóm Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Vilja minnismerki um Gunnar í Viðey en ekki í Gunnarsbrekku Vill áfram leiða lista Sjálfstæðismanna á Akureyri Vill á annað hundrað milljóna króna fyrir sólarhringsvakt Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Þvættuðu tugi milljóna og lögreglan göbbuð í sumarbústað Takast á um kísilmálm og vilja hækka aldurstakmörk á samfélagsmiðlum hér á landi Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Netsvikarar þykjast vera þekkt íslensk fyrirtæki Umfangsmikil lokun á köldu vatni í Kópavogi Mark Rutte heimsækir Ísland Handtekinn í Dölunum Eldur í ruslabíl í Bríetartúni „Þar erum við eftirbátar nágrannaþjóðanna“ Sjá meira