Spila fjárhættuspil í grunnskólum 10. janúar 2007 18:45 Dæmi eru um að allt niður í fjórtán ára drengir spili fjárhættuspil innan veggja grunnskólanna. Ráðgjafi í spilafíkn kallar á að forvarnir verði teknar inn í skólana eins og gert er með áfengi og tóbak.Það eru ekki bara spilakassar sem spilafíklar sækja í heldur hafa fjárhættuspil á netinu verið í mikilli sókn, svo og Texas holden póker. Spilafíklar spila gjarnan á netkaffihúsum svo heimilisfólk verði þess ekki vart og segir ráðgjafi í spilafíkn dæmi um að spilafíkill hafi spilað nánast stanslaust í 26 klukkutíma á billjardstofu en sá hafði greitt eigandanum fyrir til að fá að vera yfir nótt. Þá segir ráðgjafinn dæmi um að menn hafi spilað fyrir 1,3 milljónir króna í Lengjunni á einum mánuði.Til að spila fjárhættuspil á netinu þar kreditkort og því eru dæmi um að unglingar steli kortanúmerum frá foreldrum sínum eða örðum til að geta spilað þar.Sveinbjörn Þorkelsson, ráðgjafi í spilafíkn, segir afbrigði af póker, Texas holden vera bæði vinsælt sjónvarpsefni og fjárhættuspil hér á landi eins og annarsstaðar. Hann veit til þess að unglingar í grunnskóla spili póker heima hjá hvor örðum og svo líka innan veggja skólanna. En það er þekkt að því fyrr sem unglingar byrja að spila því hættara er þeim við að verða spilafíklar. Hann kallar eftir því að skólayfirvöld taki í taumana til að koma í veg fyrir að fjárhættuspil séu stunduð innan þeirra. Eins vill hann sjá forvarnir gegn spilafíkn eins og áfengi og tóbaki.Auglýsingar frá veðmálafyrirtækinu Betsson.com eru sýndar á mörgum íslenskum sjónvarpsstöðvum og hefur lögreglan í Reykjavík það til rannsóknar hvort auglýsingarnar brjóti í bága við lög. Samkvæmt sænska blaðinu Dagens Industri er Straumur Burðarás einn stærsti eigandi Betsson með tæplega þrjátíu prósenta hlut. Fréttir Innlent Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira
Dæmi eru um að allt niður í fjórtán ára drengir spili fjárhættuspil innan veggja grunnskólanna. Ráðgjafi í spilafíkn kallar á að forvarnir verði teknar inn í skólana eins og gert er með áfengi og tóbak.Það eru ekki bara spilakassar sem spilafíklar sækja í heldur hafa fjárhættuspil á netinu verið í mikilli sókn, svo og Texas holden póker. Spilafíklar spila gjarnan á netkaffihúsum svo heimilisfólk verði þess ekki vart og segir ráðgjafi í spilafíkn dæmi um að spilafíkill hafi spilað nánast stanslaust í 26 klukkutíma á billjardstofu en sá hafði greitt eigandanum fyrir til að fá að vera yfir nótt. Þá segir ráðgjafinn dæmi um að menn hafi spilað fyrir 1,3 milljónir króna í Lengjunni á einum mánuði.Til að spila fjárhættuspil á netinu þar kreditkort og því eru dæmi um að unglingar steli kortanúmerum frá foreldrum sínum eða örðum til að geta spilað þar.Sveinbjörn Þorkelsson, ráðgjafi í spilafíkn, segir afbrigði af póker, Texas holden vera bæði vinsælt sjónvarpsefni og fjárhættuspil hér á landi eins og annarsstaðar. Hann veit til þess að unglingar í grunnskóla spili póker heima hjá hvor örðum og svo líka innan veggja skólanna. En það er þekkt að því fyrr sem unglingar byrja að spila því hættara er þeim við að verða spilafíklar. Hann kallar eftir því að skólayfirvöld taki í taumana til að koma í veg fyrir að fjárhættuspil séu stunduð innan þeirra. Eins vill hann sjá forvarnir gegn spilafíkn eins og áfengi og tóbaki.Auglýsingar frá veðmálafyrirtækinu Betsson.com eru sýndar á mörgum íslenskum sjónvarpsstöðvum og hefur lögreglan í Reykjavík það til rannsóknar hvort auglýsingarnar brjóti í bága við lög. Samkvæmt sænska blaðinu Dagens Industri er Straumur Burðarás einn stærsti eigandi Betsson með tæplega þrjátíu prósenta hlut.
Fréttir Innlent Mest lesið Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Innlent Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Erlent „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Innlent Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Innlent Vélsleðaslys í Langjökli Innlent Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Erlent Fleiri fréttir „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Meirihluti telur stjórnvöld gera of lítið til að draga úr losun Lyfjapokar úr gömlum gardínum og borðdúkum á Selfossi „Þessi ákvörðun var tekin að frumkvæði Þórðar“ Staðan ólík því sem sést í Bandaríkjunum enda fylgið á fleygiferð #ÉgKýs: Kosningafundur ungs fólks „Ég hafna þessari gagnrýni algjörlega“ Þórður Snær mun ekki taka þingsæti Ráðherra hafnar gagnrýni og óvissa um tónleika á Hvalasafninu Samningur undirritaður um augnlækningar á Austurlandi Þingmaður Pírata vill í kærunefnd útlendingamála Segir fund ráðherra og lögreglustjóra til marks um spillingu Ný geðdeildarbygging utan Hringbrautarlóðar Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Kolefnisgjald hækkað en um minna en til stóð „Ég er ekkert búin að læra“ Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Sjá meira