Fleiri hópar í hættu vegna kynferðisofbeldis 16. janúar 2007 11:41 Talskona Stígamóta segir að læra þurfi af könnun um ofbeldi gegn heyrnarlausum og að beina þurfi sjónum að hópum sem eru í meiri hættu en aðrir að verða fyrir slíku ofbeldi. Þriðjungur heyrnarlausra hefur verið beyttur kynferðislegu ofbeldi samkvæmt könnun sem Félag heyrnarlausra lét gera með stuðningi félagsmálaráðuneytisins. Talskona Stígamóta segir niðurstöðuna því miður ekki koma á óvart. Heyrnarlausum eins og öðrum sem hópum sem eiga við einhverskonar fötlun að stríða séu í meiri hættu á að verða fyrir slíku ofbeldi. Það séu hópar sem síður eru líklegri til þess að geta varist eða sagt frá. Líkamlega fatlaðir einstaklingar eru háðir ferðaþjónustu fatlaðra til að komast leiðar sinnar og ef þeir vilja koma á fund Stígamóta þarf það alltaf að vera með vitneskju einhvers annars. Því segir Guðrún að starfsmenn stígamót hafi boðið þeim einstaklingum upp á heimsóknir. Eins segir hún oft erfitt um vik fyrir heyrnarlausa að fá hjálp án þess að þriðja manneskjan sé inni í málinu því þeir séu háðir því að hafa túlk. Guðrún segir heyrarlausa og heyrnarskerta hafa nýtt sér netið til þess að hafa samband. Hún segir það þó vera verri kost en viðtal en hann sé þó betri en enginn Til að fá viðtal hjá Stígamótum er best að panta tíma í gegnum netið eða síma svo hægt sé að finna tíma fyrir alla sem eftir því leita. Fréttir Innlent Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Sjá meira
Talskona Stígamóta segir að læra þurfi af könnun um ofbeldi gegn heyrnarlausum og að beina þurfi sjónum að hópum sem eru í meiri hættu en aðrir að verða fyrir slíku ofbeldi. Þriðjungur heyrnarlausra hefur verið beyttur kynferðislegu ofbeldi samkvæmt könnun sem Félag heyrnarlausra lét gera með stuðningi félagsmálaráðuneytisins. Talskona Stígamóta segir niðurstöðuna því miður ekki koma á óvart. Heyrnarlausum eins og öðrum sem hópum sem eiga við einhverskonar fötlun að stríða séu í meiri hættu á að verða fyrir slíku ofbeldi. Það séu hópar sem síður eru líklegri til þess að geta varist eða sagt frá. Líkamlega fatlaðir einstaklingar eru háðir ferðaþjónustu fatlaðra til að komast leiðar sinnar og ef þeir vilja koma á fund Stígamóta þarf það alltaf að vera með vitneskju einhvers annars. Því segir Guðrún að starfsmenn stígamót hafi boðið þeim einstaklingum upp á heimsóknir. Eins segir hún oft erfitt um vik fyrir heyrnarlausa að fá hjálp án þess að þriðja manneskjan sé inni í málinu því þeir séu háðir því að hafa túlk. Guðrún segir heyrarlausa og heyrnarskerta hafa nýtt sér netið til þess að hafa samband. Hún segir það þó vera verri kost en viðtal en hann sé þó betri en enginn Til að fá viðtal hjá Stígamótum er best að panta tíma í gegnum netið eða síma svo hægt sé að finna tíma fyrir alla sem eftir því leita.
Fréttir Innlent Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Sjá meira