TOTO í Laugardalshöll 18. janúar 2007 14:17 Aðstandendur B2C Company Hljómsveitin TOTO mun spila í Laugardalshöll 10. júlí næstkomandi. Það er mikill heiður að fá þessa snillinga hingað heim enda frábær 30 ára ferill að baki, yfir 25 milljónir plötur hafa selst sem innhalda t.d. lög eins og: Hold the line, Rosanna, Africa , Georgy Porgy & mörg fl. Þess má geta að meðlimir Toto hafa verið einnig verið afar vinsælir session spilarar í gegnum tíðina & leikið undir hjá mörgum listamönnum frá USA. Gríðalegur áhugi hefur myndast á komu TOTO til landsins og tölvupóstar hafa borist í stríðum straumi inn til www.2bc.is þar sem fólk lýsir ánægju sinni með komu TOTO til Íslands. Nú þegar er orðið uppselt á marga tónleika þeirra í Evrópu í þessum tónleikatúr og greinilegt að sveitinn er í gríðalega góðu formi um þessar mundir. Það er því ekki úr vegi að vera klár í fyrramálið og tryggja sér miða á http://www.midi.is í tíma, ef fólk ætlar ekki að missa af þessum stórbrotna tónlistarviðburð. Einnig má kaupa miða í verslunum BT. Hljómsveitina Toto skipa: Steve Lukather - Gítar / Söngur Mike Porcaro - Bassi Simon Pillips - Trommur Bobby Kimball - Söngur Greg Phillinganes - Píano / Söngur (hefur leikið t.d. með Stevie Wonder, Michael Jackson, Eric Clapton) (fékk Grammy útnefningu í dögunum) www.toto99.com Það er Útgáfu og viðburðafyrirtækið 2B Company www.2bc.is sem stendur fyrir komu stórsveitarinnar Toto til Íslands. Þess má geta að 2BC stóðu einnig fyrir komu Extreme Team til landsins í nóvember í fyrra og var gerður gríðalega góður rómur af. Heimasíða 2B Company: http://www.2bc.is Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hljómsveitin TOTO mun spila í Laugardalshöll 10. júlí næstkomandi. Það er mikill heiður að fá þessa snillinga hingað heim enda frábær 30 ára ferill að baki, yfir 25 milljónir plötur hafa selst sem innhalda t.d. lög eins og: Hold the line, Rosanna, Africa , Georgy Porgy & mörg fl. Þess má geta að meðlimir Toto hafa verið einnig verið afar vinsælir session spilarar í gegnum tíðina & leikið undir hjá mörgum listamönnum frá USA. Gríðalegur áhugi hefur myndast á komu TOTO til landsins og tölvupóstar hafa borist í stríðum straumi inn til www.2bc.is þar sem fólk lýsir ánægju sinni með komu TOTO til Íslands. Nú þegar er orðið uppselt á marga tónleika þeirra í Evrópu í þessum tónleikatúr og greinilegt að sveitinn er í gríðalega góðu formi um þessar mundir. Það er því ekki úr vegi að vera klár í fyrramálið og tryggja sér miða á http://www.midi.is í tíma, ef fólk ætlar ekki að missa af þessum stórbrotna tónlistarviðburð. Einnig má kaupa miða í verslunum BT. Hljómsveitina Toto skipa: Steve Lukather - Gítar / Söngur Mike Porcaro - Bassi Simon Pillips - Trommur Bobby Kimball - Söngur Greg Phillinganes - Píano / Söngur (hefur leikið t.d. með Stevie Wonder, Michael Jackson, Eric Clapton) (fékk Grammy útnefningu í dögunum) www.toto99.com Það er Útgáfu og viðburðafyrirtækið 2B Company www.2bc.is sem stendur fyrir komu stórsveitarinnar Toto til Íslands. Þess má geta að 2BC stóðu einnig fyrir komu Extreme Team til landsins í nóvember í fyrra og var gerður gríðalega góður rómur af. Heimasíða 2B Company: http://www.2bc.is
Mest lesið Aðeins þrír dagar liðnir og Bergur biður um hjálp Lífið „Best að vera allsber úti í náttúrunni“ Tíska og hönnun Emúinn í dyragættinni reyndist eiga heima á Drunk Rabbit Lífið Katrín og Þorgerður gáfu syninum nafn Lífið Próteinbollur að hætti Gumma kíró Lífið Áslaug Arna kom sér fyrir á innan við viku Lífið „Pabbi minn vakir yfir mér“ Lífið Barbie dúkka með sykursýki týpu eitt Lífið Vissu fyrir löngu að þau vildu verja ævinni saman Lífið Einn frægasti köttur landsins sló í gegn á dögunum Lífið Fleiri fréttir Quarashi á Lopapeysunni: „Við erum synir Akraness“ „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira