Miami tapaði í endurkomu Shaquille O´Neal 25. janúar 2007 12:26 Shaquille O´Neal og Dwyane Wade eru nú loksins að ná heilsu og spiluðu sinn fyrsta leik saman í nótt frá því í nóvember á síðasta ári NordicPhotos/GettyImages Shaquille O´Neal spilaði í nótt sinn fyrsta leik með Miami Heat síðan í nóvember þegar hann kom af bekknum í tapi Miami á útivelli fyrir Indiana Pacers. Cleveland er í bullandi vandræðum og tapaði á heimavelli fyrir lágt skrifuðu liði Philadelphia. Báðir leikir fóru í framlengingu. Indiana lagði Miami 96-94. Dwyane Wade skoraði 32 stig fyrir Miami og Shaquille O´Neal skoraði 5 stig á 14 mínútum, en þetta var aðeins í níunda sinn á ferlinum sem hann kemur inn af varamannabekk. Troy Murphy skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir Indiana. Cleveland tapaði heima fyrir Philadelphia í framlengingu 118-115. LeBron James skoraði 39 stig fyrir Cleveland en Andre Iquodala skoraði 34 stig fyrir Philadelphia. Toronto lagði NewOrleans 90-88 þar sem Chris Bosh skoraði 35 stig fyrir Toronto en Rasual Butler skoraði 19 stig fyrir New Orleans. Detroit lagði Charlotte á útivelli 103-92. Rip Hamilton skoraði 22 stig fyrir Detroit en Gerald Wallace skoraði 29 stig fyrir Charlotte. Atlanta lagði Boston 82-76 á útivelli og færði Boston níunda tapið í röð. Joe Johnson og Josh Smith skoruðu 21 stig fyrir Atlanta en Delonte West var með 18 fyrir Boston. Phoenix skoraði 63 stig í síðari hálfleik og tryggði sér 15. sigurinn í röð þegar liðið skellti New York á útivelli 112-107. Þetta er í annað sinn á tímabilinu sem Phoenix vinnur 15 leiki í röð og er um leið fyrsta liðið sem nær tveimur 15+ leikja sigurgöngu síðan meistarar LA Lakers afrekuðu það tímabilið ´99-2000. Amare Stoudemire skoraði 30 stig og hirti 11 fráköst fyrir Phoenix og Steve Nash skoraði 22 stig og gaf 14 stoðsendingar. Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York. San Antonio tapaði enn einum leiknum á heimavelli þegar liðið lá fyrir grönnum sínum í Houston 90-85. Tracy McGrady skoraði 37 stig fyrir Houston - líkt og Tim Duncan hjá San Antonio, en hann hirti auk þess 10 fráköst. Memphis vann ævintýralegan sigur á Utah á útivelli 132-130 eftir framlengingu í sjónvarpsleiknum á NBA TV, en þetta var aðeins þriði útisigur Memphis í allan vetur. Memphis var með unnin leik í lokin, en tvær þriggja stiga körfur með nokkurra sekúndna millibili skutu Utah aftur inn í leikinn - en það var svo gamla brýnið Eddie Jones sem tryggði Memphis sigurinn með skoti á hlaupum um leið og lokaflautið í framlengingu gall. Carlos Boozer skoraði 39 stig og hirti 15 fráköst fyrir Utah og Deron Williams setti persónulegt met með 21 stoðsendingu. Chucky Atkins skoraði 29 stig og gaf 15 stoðsendingar hjá Memphis og Pau Gasol náði annari þrennu sinni á ferlinum með 17 stigum, 13 fráköstum og 12 stoðsendingum. Portland lagði Minnesota 101-98 þar sem Zach Randolph skoraði 22 stig og hirti 15 fráköst fyrir Portland en Kevin Garnett skoraði 31 stig fyrir Minnesota. Sacramento skellti Milwaukee 114-106. Earl Boykins skoraði 36 stig fyrir Milwaukee en Ron Artest skoraði 26 stig fyrir Sacramento. Loks tryggði Monta Ellis Golden State sigur á New Jersey með flautukörfu í 110-109 sigri heimamanna. Al Harrington skoraði 29 stig fyrir Golden State en Jason Kidd skoraði 26 stig, hirti 10 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir New Jersey og Vince Carter skoraði 23 stig og gaf 13 stoðsendingar. NBA Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira
Shaquille O´Neal spilaði í nótt sinn fyrsta leik með Miami Heat síðan í nóvember þegar hann kom af bekknum í tapi Miami á útivelli fyrir Indiana Pacers. Cleveland er í bullandi vandræðum og tapaði á heimavelli fyrir lágt skrifuðu liði Philadelphia. Báðir leikir fóru í framlengingu. Indiana lagði Miami 96-94. Dwyane Wade skoraði 32 stig fyrir Miami og Shaquille O´Neal skoraði 5 stig á 14 mínútum, en þetta var aðeins í níunda sinn á ferlinum sem hann kemur inn af varamannabekk. Troy Murphy skoraði 17 stig og hirti 12 fráköst fyrir Indiana. Cleveland tapaði heima fyrir Philadelphia í framlengingu 118-115. LeBron James skoraði 39 stig fyrir Cleveland en Andre Iquodala skoraði 34 stig fyrir Philadelphia. Toronto lagði NewOrleans 90-88 þar sem Chris Bosh skoraði 35 stig fyrir Toronto en Rasual Butler skoraði 19 stig fyrir New Orleans. Detroit lagði Charlotte á útivelli 103-92. Rip Hamilton skoraði 22 stig fyrir Detroit en Gerald Wallace skoraði 29 stig fyrir Charlotte. Atlanta lagði Boston 82-76 á útivelli og færði Boston níunda tapið í röð. Joe Johnson og Josh Smith skoruðu 21 stig fyrir Atlanta en Delonte West var með 18 fyrir Boston. Phoenix skoraði 63 stig í síðari hálfleik og tryggði sér 15. sigurinn í röð þegar liðið skellti New York á útivelli 112-107. Þetta er í annað sinn á tímabilinu sem Phoenix vinnur 15 leiki í röð og er um leið fyrsta liðið sem nær tveimur 15+ leikja sigurgöngu síðan meistarar LA Lakers afrekuðu það tímabilið ´99-2000. Amare Stoudemire skoraði 30 stig og hirti 11 fráköst fyrir Phoenix og Steve Nash skoraði 22 stig og gaf 14 stoðsendingar. Jamal Crawford skoraði 29 stig fyrir New York. San Antonio tapaði enn einum leiknum á heimavelli þegar liðið lá fyrir grönnum sínum í Houston 90-85. Tracy McGrady skoraði 37 stig fyrir Houston - líkt og Tim Duncan hjá San Antonio, en hann hirti auk þess 10 fráköst. Memphis vann ævintýralegan sigur á Utah á útivelli 132-130 eftir framlengingu í sjónvarpsleiknum á NBA TV, en þetta var aðeins þriði útisigur Memphis í allan vetur. Memphis var með unnin leik í lokin, en tvær þriggja stiga körfur með nokkurra sekúndna millibili skutu Utah aftur inn í leikinn - en það var svo gamla brýnið Eddie Jones sem tryggði Memphis sigurinn með skoti á hlaupum um leið og lokaflautið í framlengingu gall. Carlos Boozer skoraði 39 stig og hirti 15 fráköst fyrir Utah og Deron Williams setti persónulegt met með 21 stoðsendingu. Chucky Atkins skoraði 29 stig og gaf 15 stoðsendingar hjá Memphis og Pau Gasol náði annari þrennu sinni á ferlinum með 17 stigum, 13 fráköstum og 12 stoðsendingum. Portland lagði Minnesota 101-98 þar sem Zach Randolph skoraði 22 stig og hirti 15 fráköst fyrir Portland en Kevin Garnett skoraði 31 stig fyrir Minnesota. Sacramento skellti Milwaukee 114-106. Earl Boykins skoraði 36 stig fyrir Milwaukee en Ron Artest skoraði 26 stig fyrir Sacramento. Loks tryggði Monta Ellis Golden State sigur á New Jersey með flautukörfu í 110-109 sigri heimamanna. Al Harrington skoraði 29 stig fyrir Golden State en Jason Kidd skoraði 26 stig, hirti 10 fráköst og gaf 7 stoðsendingar fyrir New Jersey og Vince Carter skoraði 23 stig og gaf 13 stoðsendingar.
NBA Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir LeBron hitti umboðsmann Jokic í Frakklandi Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Kristófer sendir frá sér yfirlýsingu: „Ekki ætlun mín að valda usla“ Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Mættur aftur tuttugu árum seinna Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Stólarnir styrkja íslenska kjarnann með Geks Mario og Jaka í æfingahópnum fyrir EM Ásakaði LeBron um steranotkun í gríni Þreyttur á fallbaráttu og furðulegum ákvörðunum Sutton snýr aftur á Krókinn Svona er riðill Íslands í undankeppni EM Daðraði við Dallas áður en hann skrifaði undir hjá Lakers á nýjan leik Frá Skagafirði á Akranes Paul ætlar að klára ferilinn hjá Clippers Gömul Boston Celtics stjarna semur við Los Angeles Lakers Þjóðverjar sendu íslensku strákana niður í B-deildina Fyrsta konan til að þjálfa karlalið í Brasilíu „Borgið okkur það sem þið skuldið okkur“ Strákarnir tryggðu sér úrslitaleik um sæti í A-deild EM með stórsigri Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Slapp snemma úr sjö ára banni og samdi strax við Skagamenn Ofurstjarnan Caitlin Clark ekki með í Stjörnuleiknum Hörður tekur við starfi Arnars Guðjóns hjá KKÍ Fær átta milljarða frá tveimur félögum á tímabili þar sem hann spilar ekki leik Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Sjá meira