Deilt um stækkun 25. janúar 2007 19:28 Andstæðingar stækkunar álversins í Straumsvík saka Lúðvík Geirsson, bæjarstjórann í Hafnarfirði um blekkingar og telja víst að meirihluti Hafnfirðinga muni hafna stækkuninni í íbúakosningu. Bæjarstjórinn segist hlynntur fyrirliggjandi áformum en setur þó nokkra fyrirvara. Meirihluti Hafnfirðinga er á móti stækkun álversins í straumsvísk samkvæmt nýrri könnun og nú er ljóst að íbúar í bæjarfélaginu muni kjósa um deiliskipulagstillögu 31. mars sem snýr að þeirri stækkun. Tillaga var kynnt í gær og er pólitísk sátt um að leggja tillöguna fyrir en það þýðir ekki að sátt sé um stækkunina. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri sagði í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag að hann teldi að hugur hafnfirðinga myndi snúast á sveif með stækuninni þegar forsendur lægju fyrir. Sjálfur segist bæjarstjórinn sáttur við áformin að uppfylltum þremur skilyrðum. Þau snéru að því hver bæri kostnað við færslu Reykjanesbrautar, ákveðnum þáttum er snéru að raflínum og því hvernig skattamálum gamla álvesins yrðir háttað. Sól í Straum - samtök andstæðinga sætækkunar, telja að bæjarstjóri beiti blekkingum þegar hann haldi því fram að mengun muni ekki aukast. Það eigi einungis við um brennisteinsmengun en í öðrum mengunarflokkum tvöfalldist mengunin eða meira - þá sé ótalin sjónmengun vegna verksmiðju og raflína. Sigurður Þ. Sigmundsson, talsmaður "Sólar" segist viss um að þegar hafnfirðingar hafi kynnt sér málin í kjölinn muni meirihluti þeirra staðfesta andstöðu sína gegn stækkuninni í íbúakosningunni. Fréttir Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Sjá meira
Andstæðingar stækkunar álversins í Straumsvík saka Lúðvík Geirsson, bæjarstjórann í Hafnarfirði um blekkingar og telja víst að meirihluti Hafnfirðinga muni hafna stækkuninni í íbúakosningu. Bæjarstjórinn segist hlynntur fyrirliggjandi áformum en setur þó nokkra fyrirvara. Meirihluti Hafnfirðinga er á móti stækkun álversins í straumsvísk samkvæmt nýrri könnun og nú er ljóst að íbúar í bæjarfélaginu muni kjósa um deiliskipulagstillögu 31. mars sem snýr að þeirri stækkun. Tillaga var kynnt í gær og er pólitísk sátt um að leggja tillöguna fyrir en það þýðir ekki að sátt sé um stækkunina. Lúðvík Geirsson, bæjarstjóri sagði í Hádegisviðtalinu á Stöð 2 í dag að hann teldi að hugur hafnfirðinga myndi snúast á sveif með stækuninni þegar forsendur lægju fyrir. Sjálfur segist bæjarstjórinn sáttur við áformin að uppfylltum þremur skilyrðum. Þau snéru að því hver bæri kostnað við færslu Reykjanesbrautar, ákveðnum þáttum er snéru að raflínum og því hvernig skattamálum gamla álvesins yrðir háttað. Sól í Straum - samtök andstæðinga sætækkunar, telja að bæjarstjóri beiti blekkingum þegar hann haldi því fram að mengun muni ekki aukast. Það eigi einungis við um brennisteinsmengun en í öðrum mengunarflokkum tvöfalldist mengunin eða meira - þá sé ótalin sjónmengun vegna verksmiðju og raflína. Sigurður Þ. Sigmundsson, talsmaður "Sólar" segist viss um að þegar hafnfirðingar hafi kynnt sér málin í kjölinn muni meirihluti þeirra staðfesta andstöðu sína gegn stækkuninni í íbúakosningunni.
Fréttir Mest lesið Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Innlent Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin Erlent Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Innlent Kínverjar menga mest en standa sig samt best Erlent Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Innlent Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Innlent „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Erlent Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala Erlent Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Innlent Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Erfitt að skilja drengina eftir í Suður-Afríku en jákvætt að þeir séu loks edrú Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – seinni dagur Mótefni við RSV muni draga verulega úr álagi og kostnaði Áætlanir Bláa lónsins varði alla heimsbyggðina Ágreiningur, slagsmál og líkamsárás Héldu samverustund þar sem að tvö ár eru liðin Aðdragandinn að endinum hjá ríkislögreglustjóra Bjarga Gunnfaxa með því að flytja inn samskonar flugvél Hvatningarverðlaun gegn einelti afhent á Laugarvatni Tekist á um afgreiðslu velferðarnefndar Þörf á endurskoðun meðferðarheimila fyrir börn Dómsmálaráðherra verði að segja satt og rétt frá Leiðtogaprófkjör hjá Sjálfstæðisflokknum í Reykjavík Mælist nú ekki með eins jákvætt viðhorf til kvenleiðtoga Nýr lögreglustjóri fljótur að ákveða sig og nýir vextir hjá Arion Breytingar á húsaleigulögum samþykktar sem lög Arndís Soffía tekur við af Grími Strætisvagni ekið á leikskólastarfsmann og barn Farsæll ferill eða í meira lagi umdeildur? Skyggnst inn í Hegningarhúsið Enginn gleymir þessum degi fyrir tveimur árum Heldur fullum launum Sigríður Björk hverfur á braut og umboðsmaður vill endurskoða meðferðarheimilin Flestum þykir Guðrún og Sigmundur hafa staðið sig illa Sigríður Björk segir af sér Ósammála lækni og greiðir fyrir aðgerðina sjálfur Bein útsending: Heimsþing kvenleiðtoga – fyrri dagur Rússar nýta samsæriskenningar til að réttlæta innrásina í Úkraínu Ekki lengur vonlaust tilfelli sem enginn hefur trú á Hálfur annar tími og þrjú ólík farartæki til að sækja slasaðan göngumann Sjá meira