Fornleifafræðingar hafna stefnu ríkisins 27. janúar 2007 13:00 Bæði fagfélög fornleifafræðinga hafna alfarið stefnumörkun stjórnvalda í fornleifavernd eins og hún birtist í stefnudrögum. Félögin segja að í stefnunni birtist það sjónarmið að fornleifauppgreftir séu eyðilegging og því eigi að fækka þeim til muna. Það eru nánast tíðindi að bæði félög fornleifafræðinga, Félag Íslenskra forneifafræðinga og Fornleifafræðingafélag íslands, skuli sameinast í algjörri höfnun á drögum að stefnu stjórnvalda í fornleifavernd. Megininntak stefnunnar þykir óhæft. Steinunn Kristjánsdóttir formaður fornleifafræðingafélagsins segir að þar birtist það sjónarmið að eiginlega eigi ekki að standa að neinum fornleifauppgreftri. "Við getum ekki sætt okkur við það viðhorf að mesta ógn við fornleifar séu fornleifafræðingar", segir hún en bætir við að það sé vissulega þarft að móta heilstæða stefnu í þessum málum en telur að samráð hafi skort við fornelifafræðinga. Garðar Guðmundsson, formaður félags íslenskra fornleifafræðinga tekur undir það og telur að stefnan leiði til aukinnar miðstýringar. Félögin tvö héldu sameiginlegan félagsfund fyrir helgi og höfnuðu alfarið þessari stefnu. Fornleifafræðingar benda á að mikil gróska hafi verið í rannsóknum og segir Steinun að með stefnunni sé gengið á akademískt frelsi til rannsókna. Það sé undarlegt að slík stefna skuli sett fram af Þorgerði Katrínu, menntamálaráðherra sem sé til hægri í pólitík. Félögin hafa tilnefnt tvö menn hvort í nefnd sem ætlar að reyna að fá þessari meginstefnu ríkisins hnekkt en samkvæmt drögunum er ætlunin að móta langtímastefnu í þessum málum til ársins tvöþúsund og ellefu. Fréttir Innlent Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Sjá meira
Bæði fagfélög fornleifafræðinga hafna alfarið stefnumörkun stjórnvalda í fornleifavernd eins og hún birtist í stefnudrögum. Félögin segja að í stefnunni birtist það sjónarmið að fornleifauppgreftir séu eyðilegging og því eigi að fækka þeim til muna. Það eru nánast tíðindi að bæði félög fornleifafræðinga, Félag Íslenskra forneifafræðinga og Fornleifafræðingafélag íslands, skuli sameinast í algjörri höfnun á drögum að stefnu stjórnvalda í fornleifavernd. Megininntak stefnunnar þykir óhæft. Steinunn Kristjánsdóttir formaður fornleifafræðingafélagsins segir að þar birtist það sjónarmið að eiginlega eigi ekki að standa að neinum fornleifauppgreftri. "Við getum ekki sætt okkur við það viðhorf að mesta ógn við fornleifar séu fornleifafræðingar", segir hún en bætir við að það sé vissulega þarft að móta heilstæða stefnu í þessum málum en telur að samráð hafi skort við fornelifafræðinga. Garðar Guðmundsson, formaður félags íslenskra fornleifafræðinga tekur undir það og telur að stefnan leiði til aukinnar miðstýringar. Félögin tvö héldu sameiginlegan félagsfund fyrir helgi og höfnuðu alfarið þessari stefnu. Fornleifafræðingar benda á að mikil gróska hafi verið í rannsóknum og segir Steinun að með stefnunni sé gengið á akademískt frelsi til rannsókna. Það sé undarlegt að slík stefna skuli sett fram af Þorgerði Katrínu, menntamálaráðherra sem sé til hægri í pólitík. Félögin hafa tilnefnt tvö menn hvort í nefnd sem ætlar að reyna að fá þessari meginstefnu ríkisins hnekkt en samkvæmt drögunum er ætlunin að móta langtímastefnu í þessum málum til ársins tvöþúsund og ellefu.
Fréttir Innlent Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Innlent Leyfið heyrir sögunni til Innlent Fleiri fréttir Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sakleysi dætranna hafi gufað upp Biskup og prestar lýsa yfir stuðningi við Budde og boðskap hennar Glansmyndir á samfélagsmiðlum valdi mikilli streitu Á bak við hvert vandamál er barn sem líður illa Segir Grænlendinga yndislega, harðduglega og útsjónarsama Sjá meira