Framsóknarmenn í Árborg samþykkja framboðslista 27. janúar 2007 18:00 Á kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi sem haldið var í dag á Hótel Selfoss var samþykktur framboðslisti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi vegna alþingiskosninganna nú í vor. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra skipar fyrsta sætið, Bjarni Harðarson er í öðru sæti og Helga S. Harðardóttir í því þriðja. Í sjö efstu sætum listans eru fimm konur en tveir karlmenn sitja í tveimur efstu sætunum. Athygli vekur að ósk Hjálmars Árnasonar, fráfarandi alþingimanni frá Reykjanesbæ, varð að ósk sinni að fulltrúi frá Reykjanesbæ fengi þriðja sætið. Endanlegur framboðslisti er þá á þessa leið: 1. Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, 57 ára, Sf. Árborg 2. Bjarni Harðarson, bóksali, 45 ára, Sf. Árborg 3. Helga Sigrún Harðardóttir, skrifstofustjóri, 37 ára, Reykjanesbær 4. Eygló Harðardóttir, framkvæmdastjóri, 34 ára, Vestmannaeyjum 5. Elsa Ingjaldsdóttir, framkvæmdastjóri, 40 ára, Sf. Árborg 6. Lilja Hrund Harðardóttir, búfræðingur, 34 ára, Sf. Hornafjörður 7. Brynja Lind Sævarsdóttir, flugöryggismaður, 31 árs, Reykjanesbær 8. Kjartan Lárusson, sauðfjárbóndi og nemi, 51 árs, Bláskógabyggð 9. Gissur Jónsson, grunnskólakennari, 30 ára, Sf. Árborg 10. Bryndís Gunnlaugsdóttir, laganemi, 26 ára, Grindavík 11. Ólafur Elvar Júlíusson, byggingatæknifræðingur, 48 ára, Rangárþingi ytra 12. Agnes Ásta Woodhead, þjónustufulltrúi, 32 ára, Sf. Garði 13. Guðni Sighvatsson, nemi í íþróttafræðum, 26 ára, Rangárþingi ytra 14. Agnes Lára Magnúsdóttir, söluráðgjafi, 40 ára, Reykjanesbæ 15. Lára Skæringsdóttir, hárgreiðslumeistari, 37 ára, Vestmannaeyjum 16. Ásta Berghildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri, 43 ára, Ásahrepp 17. Anna Björg Níelsdóttir, skrifstofumaður, 38 ára, Sf. Ölfuss 18. Auður Jóna Sigurðardóttir, bóndi, 48 ára, Rangárþingi Eystra 19. Elín Einarsdóttir, kennari/sveitarstjórnarmaður, 40 ára, Mýrdalshrepp 20. Hjálmar Árnason, alþingismaður, 56 ára, Reykjanesbæ Fréttir Innlent Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Á kjördæmisþingi Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi sem haldið var í dag á Hótel Selfoss var samþykktur framboðslisti Framsóknarflokksins í Suðurkjördæmi vegna alþingiskosninganna nú í vor. Guðni Ágústsson landbúnaðarráðherra skipar fyrsta sætið, Bjarni Harðarson er í öðru sæti og Helga S. Harðardóttir í því þriðja. Í sjö efstu sætum listans eru fimm konur en tveir karlmenn sitja í tveimur efstu sætunum. Athygli vekur að ósk Hjálmars Árnasonar, fráfarandi alþingimanni frá Reykjanesbæ, varð að ósk sinni að fulltrúi frá Reykjanesbæ fengi þriðja sætið. Endanlegur framboðslisti er þá á þessa leið: 1. Guðni Ágústsson, landbúnaðarráðherra, 57 ára, Sf. Árborg 2. Bjarni Harðarson, bóksali, 45 ára, Sf. Árborg 3. Helga Sigrún Harðardóttir, skrifstofustjóri, 37 ára, Reykjanesbær 4. Eygló Harðardóttir, framkvæmdastjóri, 34 ára, Vestmannaeyjum 5. Elsa Ingjaldsdóttir, framkvæmdastjóri, 40 ára, Sf. Árborg 6. Lilja Hrund Harðardóttir, búfræðingur, 34 ára, Sf. Hornafjörður 7. Brynja Lind Sævarsdóttir, flugöryggismaður, 31 árs, Reykjanesbær 8. Kjartan Lárusson, sauðfjárbóndi og nemi, 51 árs, Bláskógabyggð 9. Gissur Jónsson, grunnskólakennari, 30 ára, Sf. Árborg 10. Bryndís Gunnlaugsdóttir, laganemi, 26 ára, Grindavík 11. Ólafur Elvar Júlíusson, byggingatæknifræðingur, 48 ára, Rangárþingi ytra 12. Agnes Ásta Woodhead, þjónustufulltrúi, 32 ára, Sf. Garði 13. Guðni Sighvatsson, nemi í íþróttafræðum, 26 ára, Rangárþingi ytra 14. Agnes Lára Magnúsdóttir, söluráðgjafi, 40 ára, Reykjanesbæ 15. Lára Skæringsdóttir, hárgreiðslumeistari, 37 ára, Vestmannaeyjum 16. Ásta Berghildur Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri, 43 ára, Ásahrepp 17. Anna Björg Níelsdóttir, skrifstofumaður, 38 ára, Sf. Ölfuss 18. Auður Jóna Sigurðardóttir, bóndi, 48 ára, Rangárþingi Eystra 19. Elín Einarsdóttir, kennari/sveitarstjórnarmaður, 40 ára, Mýrdalshrepp 20. Hjálmar Árnason, alþingismaður, 56 ára, Reykjanesbæ
Fréttir Innlent Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira