The Eagles gefa út nýja hljómplötu 31. janúar 2007 14:24 Hljómsveitin á gullaldarárunum 1971-1976. Hljómsveitin Eagles sem þekktust er fyrir lag sitt "Hotel California" vinnur nú að útgáfu nýrrar hljómplötu, en það er fyrsta plata sveitarinnar með nýjum lögum í tæp þrjátíu ár. Tímaritið Las Vegas Review hafði þetta eftir Don Henley, einum stofnanda hljómsveitarinnar á tónleikum nýverið. Frá árinu 1980 hafa nokkrar plötur verið gefnar út af upptökum frá tónleikum hljómsveitarinnar. The Eagles var stofnuð árið 1971 og gaf út fimm hljómplötur. Þekktast af þeim er lagið "Hotel California" sem gefið var út árið 1976. Eftir að hljómsveitin fór að koma aftur saman árið 1994 hefur hún gefið út eitt og eitt lag í tengslum við tónleikahald. Hljómplata sveitarinnar, The Eagles´Greatest Hits 1971-1975 er metsölualbúm allra tíma, og hljómsveitin í fimmta sæti söluhæstu hljómsveita Hljóðritunarsamtakanna í Ameríku. Lífið Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira
Hljómsveitin Eagles sem þekktust er fyrir lag sitt "Hotel California" vinnur nú að útgáfu nýrrar hljómplötu, en það er fyrsta plata sveitarinnar með nýjum lögum í tæp þrjátíu ár. Tímaritið Las Vegas Review hafði þetta eftir Don Henley, einum stofnanda hljómsveitarinnar á tónleikum nýverið. Frá árinu 1980 hafa nokkrar plötur verið gefnar út af upptökum frá tónleikum hljómsveitarinnar. The Eagles var stofnuð árið 1971 og gaf út fimm hljómplötur. Þekktast af þeim er lagið "Hotel California" sem gefið var út árið 1976. Eftir að hljómsveitin fór að koma aftur saman árið 1994 hefur hún gefið út eitt og eitt lag í tengslum við tónleikahald. Hljómplata sveitarinnar, The Eagles´Greatest Hits 1971-1975 er metsölualbúm allra tíma, og hljómsveitin í fimmta sæti söluhæstu hljómsveita Hljóðritunarsamtakanna í Ameríku.
Lífið Mest lesið Mun aldrei líta á ástina sem sjálfsagða Makamál Anna Guðný fann ástina í faðmi kraflyftingamanns Lífið Michael Madsen er látinn Lífið Kvenorkan tók yfir á Garðatorgi Lífið Sigraðist á krabba og komst að óléttu samdægurs Lífið Hvar er Mollý Tik Tok skinka í dag? Lífið Björt og Fannar selja einbýlishús fyrir 90 milljónir Lífið Vann glæsilegan vinning í sumarbókaleik Bylgjunnar og Vísis Lífið samstarf Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Lífið Miðar á Kaleo endurseldir á margföldu verði Lífið Fleiri fréttir „Svo leiðinlegt að pæla hvað öðru fólki finnst“ Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Ástardúett Stuðmanna í nýjum búning Trúlofuðu sig á sama stað og þau byrjuðu saman Frumflutti nýtt lag á FM957: „Þetta er bara winning lag“ Cave vildi ekki taka þátt í „kjánalegri langloku“ Morrissey gegn „vók“ Tónlistarhátíðinni Lóu aflýst Eltir draumana og þarf að færa fórnir Brian Wilson látinn „Ég var ekki að búast við því að gráta svona“ Keyrði frá Sauðárkróki í Garðabæ fyrir einn gítartíma Heldur sér við efnið og burt frá efnunum Þykja skuggalega lík Fleetwood Mac „Okkur var ekkert cancelað, nema hann bara gerði það sjálfur“ Heitustu rapparar landsins í eina sæng Sjá meira