Orðaskak á þingi vegna ummæla Frjálslyndra 7. febrúar 2007 19:41 Þingmenn Frjálslynda flokksins gerðu harða hríð að Sæunni Stefánsdóttur, þingmanni Framsóknarflokks og formanni Innflytjendaráðs, í upphafi þingfundar í morgun, fyrir að halda því fram að Frjálslyndi flokkurinn ali á mannfyrirlitningu og hatri í garð útlendinga í útvarpserindi í gær. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra kom félaga sínum til varnar og sagði frjálslyndi Frjálslynda flokksins komið langt frá upprunalegri merkingu orðsins. Guðjón Arnar Kristjánsson kom upp í upphafi þingfundar og vitnaði í þingmann Framsóknarflokksins sem hefði sagt í útvarpserindi að boðskapur ræðu hans á Landsþingi Frjálslynda um málefni útlendinga hefði verið svo ógeðfelldur að ekki væri hægt að vitna i hann. Sæunn Stefánsdóttir ítrekaði að stefna frjálslyndra æli ótta og andúð í garð innflytjenda. Það staðfesti ræða formanns Frjálslynda flokksins. Guðjón Arnar sagði að það kæmi fram í farsóttarbréfi Landlæknis kæmi fram að rík áhersla væri til að fylgjast með berklasmiti í röðum innflytjenda. Sigurjón Þórðarson sagðist aldrei hafa heyrt jafn ómerkilegan málflutning en þau orð vöktu mikla kátínu í þingsal. Hann spurði hvort heilbrigðisráðherra væri þá haldinn útlendingahatri úr því hann hefði sett reglugerð um að það þyrfti að fylgjast með berklasmiti þeirra sem kæmu til landsins. Heilbrigðisráðherra sagði að fylgst væri með þeim sem þyrfti að fylgjast með vegna smitsjúkdóma. Ekki til að ala á tortryggni almennt. Það sé ljótur leikur. Fréttir Innlent Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Sjá meira
Þingmenn Frjálslynda flokksins gerðu harða hríð að Sæunni Stefánsdóttur, þingmanni Framsóknarflokks og formanni Innflytjendaráðs, í upphafi þingfundar í morgun, fyrir að halda því fram að Frjálslyndi flokkurinn ali á mannfyrirlitningu og hatri í garð útlendinga í útvarpserindi í gær. Siv Friðleifsdóttir heilbrigðisráðherra kom félaga sínum til varnar og sagði frjálslyndi Frjálslynda flokksins komið langt frá upprunalegri merkingu orðsins. Guðjón Arnar Kristjánsson kom upp í upphafi þingfundar og vitnaði í þingmann Framsóknarflokksins sem hefði sagt í útvarpserindi að boðskapur ræðu hans á Landsþingi Frjálslynda um málefni útlendinga hefði verið svo ógeðfelldur að ekki væri hægt að vitna i hann. Sæunn Stefánsdóttir ítrekaði að stefna frjálslyndra æli ótta og andúð í garð innflytjenda. Það staðfesti ræða formanns Frjálslynda flokksins. Guðjón Arnar sagði að það kæmi fram í farsóttarbréfi Landlæknis kæmi fram að rík áhersla væri til að fylgjast með berklasmiti í röðum innflytjenda. Sigurjón Þórðarson sagðist aldrei hafa heyrt jafn ómerkilegan málflutning en þau orð vöktu mikla kátínu í þingsal. Hann spurði hvort heilbrigðisráðherra væri þá haldinn útlendingahatri úr því hann hefði sett reglugerð um að það þyrfti að fylgjast með berklasmiti þeirra sem kæmu til landsins. Heilbrigðisráðherra sagði að fylgst væri með þeim sem þyrfti að fylgjast með vegna smitsjúkdóma. Ekki til að ala á tortryggni almennt. Það sé ljótur leikur.
Fréttir Innlent Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Fleiri fréttir „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Sjá meira