Jón Ásgeir spurður út í Thee Viking á fimmtudag 19. febrúar 2007 11:19 Ákveðið hefur verið að ljúka skýrslutöku af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, í tengslum við endurákæru í Baugsmálinu á fimmtudaginn kemur en þá staldrar hann stutt við hér á landi. Þetta kom fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Eins og fram kom í fréttum í síðustu viku stöðvaði dómari Sigurð Tómas Magnússon, settan saksóknara, í yfirheyrslum sínum yfir Jóni Ásgeiri á fimmtudaginn áður en saksóknari hafði lokið við að spyrja hann út í 18. ákærulið ákærunnar. Hann snýr að meintum fjárdrætti hans og Tryggva Jónssonar, fyrrverandi aðstoðarforstjóra Baugs, í tengslum við skemmtibátinn Thee Viking. Skýrslutaka af Tryggva hófst á föstudag og hélt áfram í dag en reiknað er með að henni ljúki á miðvikudag. Á fimmtudag verður svo tekið til við að yfirheyra Jón Gerald Sullenberger vegna hans þáttar í málinu en Jóni Ásgeiri skotið inn í dagskrána um hálftvö. Jón Ásgeir staldrar stutt við því hann lendir um hádegisbil á Reykjavíkurflugvelli og fer aftur af landi brott um miðjan dag þegar yfirheyrslum er lokið. Baugsmálið Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira
Ákveðið hefur verið að ljúka skýrslutöku af Jóni Ásgeiri Jóhannessyni, forstjóra Baugs, í tengslum við endurákæru í Baugsmálinu á fimmtudaginn kemur en þá staldrar hann stutt við hér á landi. Þetta kom fram í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Eins og fram kom í fréttum í síðustu viku stöðvaði dómari Sigurð Tómas Magnússon, settan saksóknara, í yfirheyrslum sínum yfir Jóni Ásgeiri á fimmtudaginn áður en saksóknari hafði lokið við að spyrja hann út í 18. ákærulið ákærunnar. Hann snýr að meintum fjárdrætti hans og Tryggva Jónssonar, fyrrverandi aðstoðarforstjóra Baugs, í tengslum við skemmtibátinn Thee Viking. Skýrslutaka af Tryggva hófst á föstudag og hélt áfram í dag en reiknað er með að henni ljúki á miðvikudag. Á fimmtudag verður svo tekið til við að yfirheyra Jón Gerald Sullenberger vegna hans þáttar í málinu en Jóni Ásgeiri skotið inn í dagskrána um hálftvö. Jón Ásgeir staldrar stutt við því hann lendir um hádegisbil á Reykjavíkurflugvelli og fer aftur af landi brott um miðjan dag þegar yfirheyrslum er lokið.
Baugsmálið Mest lesið Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Fleiri fréttir E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Sjá meira