Búið er að samþykkja að veita Vinstri-grænum listabókstafinn V í komandi Alþingiskosningum. Flokkurinn hefur hingað til haft listabókstafinn U í kosningum en Kvennalistinn hafði áður V sem sinn listabókstaf.

Búið er að samþykkja að veita Vinstri-grænum listabókstafinn V í komandi Alþingiskosningum. Flokkurinn hefur hingað til haft listabókstafinn U í kosningum en Kvennalistinn hafði áður V sem sinn listabókstaf.