Marel keypti Póls til að eyða samkeppni 3. mars 2007 12:45 Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar krefst þess að stjórnvöld bregðist við fækkun starfa í bænum. Hann segir ákvörðun Marels að hætta starfsemi á Ísafirði ógnun við atvinnulíf bæjarins og telur þá hafa verið að ryðja burt samkeppni þegar fyrirtækið keypti Póls fyrir þremur árum. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær samþykkti bæjarstjórn Ísafjarðar þungorða yfirlýsingu í vikunni um atvinnumál í bænum í kjölfar ákvörðunar Marels að hætta starfsemi þar þann fyrsta september. Marel keypti ísfirska hátæknifyrirtækið Póls fyrir þremur árum og talaði þá um að styrkja starfsemina fremur en að draga úr henni. Nú, þremur árum síðar verður henni hætt. Halldór Halldórsson bæjarstjóri segir þetta skelfilega ákvörðun og ógnun við atvinnulíf staðarins. Hann telur að Marel hafi keypt Póls á sínum tíma til að ryðja burt samkeppni og aðeins látið líta svo út sem þeir hefðu áhuga á að reka áfram fyrirtækið á Ísafirði. Nú þurfi þeir ekki að óttast samkeppni frá Póls. Halldór segir áríðandi að ríkisvaldið komi inn þegar ástandið er svona. Hann bendir á að á árunum 2002-2003 hafi störfum hins opinbera á höfuðborgarsvæðinu fjölgað um 1300. Á sama tíma hafi þeim fækkað á Ísafirði um 30. Hann ætlist ekki til að ríkið búi til opinber störf, nema þau séu nauðsynleg, hins vegar megi flytja þau til. Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Sjá meira
Bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar krefst þess að stjórnvöld bregðist við fækkun starfa í bænum. Hann segir ákvörðun Marels að hætta starfsemi á Ísafirði ógnun við atvinnulíf bæjarins og telur þá hafa verið að ryðja burt samkeppni þegar fyrirtækið keypti Póls fyrir þremur árum. Eins og fram kom í fréttum okkar í gær samþykkti bæjarstjórn Ísafjarðar þungorða yfirlýsingu í vikunni um atvinnumál í bænum í kjölfar ákvörðunar Marels að hætta starfsemi þar þann fyrsta september. Marel keypti ísfirska hátæknifyrirtækið Póls fyrir þremur árum og talaði þá um að styrkja starfsemina fremur en að draga úr henni. Nú, þremur árum síðar verður henni hætt. Halldór Halldórsson bæjarstjóri segir þetta skelfilega ákvörðun og ógnun við atvinnulíf staðarins. Hann telur að Marel hafi keypt Póls á sínum tíma til að ryðja burt samkeppni og aðeins látið líta svo út sem þeir hefðu áhuga á að reka áfram fyrirtækið á Ísafirði. Nú þurfi þeir ekki að óttast samkeppni frá Póls. Halldór segir áríðandi að ríkisvaldið komi inn þegar ástandið er svona. Hann bendir á að á árunum 2002-2003 hafi störfum hins opinbera á höfuðborgarsvæðinu fjölgað um 1300. Á sama tíma hafi þeim fækkað á Ísafirði um 30. Hann ætlist ekki til að ríkið búi til opinber störf, nema þau séu nauðsynleg, hins vegar megi flytja þau til.
Fréttir Innlent Mest lesið Appelsínugular viðvaranir: Gæti minnt á óveðrið 2015 Veður Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Erlent Björgólfur Guðmundsson er látinn Innlent Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Erlent Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Innlent Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Innlent Kastljósið beinist að Guðrúnu Innlent Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl Innlent Svona var stemmningin við setningu Alþingis Innlent Skotárás í sænskum skóla Erlent Fleiri fréttir Kurr í íþróttahreyfingunni vegna krafna Skattsins Kastljósið beinist að Guðrúnu Allir komnir í loftsteikingarofnana Icelandair aflýsir 38 flugferðum vegna veðurs Dæmdur fyrir manndráp af gáleysi á Völlunum Aukin hætta á gosi gæti varað í nokkrar vikur Loka öllum endurvinnslustöðvum á morgun vegna veðurs Svona var stemmningin við setningu Alþingis Gatnagerðargjöld hækka í Reykjavík Sveitarfélögin leiki sér að prósentum til að draga upp aðra mynd Kennarar hafna því að 20 prósenta launahækkun hafi verið í boði Fær að dúsa inni í mánuð til Segir kennara ekki hafa komið með formlegt tilboð Ráðin til Samfylkingarinnar Tilraun með basa í Hvalfirði ekki sögð hættuleg lífríki Mörg hundruð manns vilji klæmast við börn Aflýsa óvissustigi á Austfjörðum Björgólfur Guðmundsson er látinn Tjakkurinn brást og maður klemmdist undir bíl „Kennarar eiga skilið hærri laun og mega berjast fyrir því“ Þrír fluttir á slysadeild eftir árekstur við Rauðavatn Eldur kom upp í matarvagni Vígðu bleikan bekk við skólann Guðlaugur ætlar ekki í formanninn Kennarar hafi hafnað 20 prósenta launahækkun Börnin sem sitja heima, tollastríð og gáttaður Grammy-verðlaunahafi Ríkisstjórnin sýndi á spilin Samþykkt að fjölga lögreglumönnum Stefna kennurum Söguleg skipun Agnesar Sjá meira