Gæti haft bein áhrif á niðurstöðu dómstóla 10. mars 2007 19:15 Frumvarp til breytinga á samkeppnislögum sem nú er til meðferðar hjá efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis gæti haft bein áhrif á niðurstöðu dómstóla í málinu gegn forstjórum olíufélaganna. Sjálfstæðismenn og framsóknarmenn eru þó ekki á eitt sáttir en frumvarpið kveður á um skýrari refsiábyrgð einstaklinga í samkeppnismálum. Samkvæmt heimildum fréttastofu vilja Sjálfstæðismenn breyta frumvarpinu þannig að refsiábyrgð verði eingöngu hjá einstaklingum ef um skýran ásetning er að ræða eða stórfellt gáleysi. Saksóknari efnahagsbrota hefur komið fyrir nefndina lýst áhyggjum sínum af þeirri breytingu en slíkt myndi auka sönnunarbyrði og gera ákæruvaldinu þar með erfiðara að sanna sök á einstaklinga í slíkum málum. Héraðsdómur vísaði máli gegn olíuforstjórunum þremur frá fyrir skemmstu meðal annars á þeim forsendum að ekki væri hægt að sækja einstaklinga til saka í samráðsmálum. Málið er nú hjá Hæstarétti sem getur valið að vísa málinu aftur heim í hérað. Frumvarpið kveður á um að lögfest verði nýtt ákvæði um refsiábyrgð allra starfsmanna, stjórnarmanna og samtaka, sem hvetja til eða hafa með sér ólöglegt samráð.Verði það lögfest fyrir þinglok þurfa dómstólar að taka tillit til þess enda kveða hegningarlögin á um það að ef lög breytast frá því verknaður er framinn þar til dómur fellur skuli ávallt hafa nýrri lögin til hliðsjónar. Fréttir Innlent Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Frumvarp til breytinga á samkeppnislögum sem nú er til meðferðar hjá efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis gæti haft bein áhrif á niðurstöðu dómstóla í málinu gegn forstjórum olíufélaganna. Sjálfstæðismenn og framsóknarmenn eru þó ekki á eitt sáttir en frumvarpið kveður á um skýrari refsiábyrgð einstaklinga í samkeppnismálum. Samkvæmt heimildum fréttastofu vilja Sjálfstæðismenn breyta frumvarpinu þannig að refsiábyrgð verði eingöngu hjá einstaklingum ef um skýran ásetning er að ræða eða stórfellt gáleysi. Saksóknari efnahagsbrota hefur komið fyrir nefndina lýst áhyggjum sínum af þeirri breytingu en slíkt myndi auka sönnunarbyrði og gera ákæruvaldinu þar með erfiðara að sanna sök á einstaklinga í slíkum málum. Héraðsdómur vísaði máli gegn olíuforstjórunum þremur frá fyrir skemmstu meðal annars á þeim forsendum að ekki væri hægt að sækja einstaklinga til saka í samráðsmálum. Málið er nú hjá Hæstarétti sem getur valið að vísa málinu aftur heim í hérað. Frumvarpið kveður á um að lögfest verði nýtt ákvæði um refsiábyrgð allra starfsmanna, stjórnarmanna og samtaka, sem hvetja til eða hafa með sér ólöglegt samráð.Verði það lögfest fyrir þinglok þurfa dómstólar að taka tillit til þess enda kveða hegningarlögin á um það að ef lög breytast frá því verknaður er framinn þar til dómur fellur skuli ávallt hafa nýrri lögin til hliðsjónar.
Fréttir Innlent Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira