Saksóknari og Samkeppniseftirlitið gegn breytingartillögum Sjálfstæðismanna 11. mars 2007 18:45 Saksóknari efnahagsbrota segir í bréfi til efnahags og viðskiptanefndar að breytingar sem sjálfstæðismenn vilja gera á nýju frumvarpi til samkeppnislaga, hefðu bein áhrif á mál olíuforstjórana sem er fyrir dómstólum. Þetta kemur fram í bréfi hans til efnahags og viðskiptanefndar, þar sem hann leggst gegn breytingunum. Samkeppniseftirlitið varar einnig við þeim. Nái þær fram að ganga, þarf að sanna stórfellt gáleysi eða skýran ásetning til að hægt sé að sakfella einstaklinga í samráðsmálum. Óbreytt hefur frumvarpið ekki áhrif í máli olíuforstjórana, þar sem einungis má taka tillit til nýrra laga sem sett eru eftir að verknaður er framinn, ef þau eru sakborningum til hagsbóta. Saksóknari telur að sönnunarbyrðin yrði almennt erfiðari í slíkum málum verði frumvarpinu breytt. Ástæðan sem hann tilgreinir er að eftir núgildandi lögum er einfalt gáleysi nægjanlegt til að menn sæti refsiábyrgð, en ef breytingar sem gera ráð fyrir stórfelldu gáleysi verða að lögum gildir það um meðferð olíumálsins einnig. Undir þetta tekur Lúvðik Bergvinsson þingmaður Samfylkingarinnar í nefndinni og segir breytingarnar meðal annars geta valdið því að ákæruvaldið þurfi að endurskoða grundvöll ákæru í máli forstjóra olíufélaganna. Hann segist spyrja sig afhverju sjálfstæðismenn gangi svona hart fram í málinu vitandi hvaða afleiðingar það geti haft. Fréttir Innlent Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Fleiri fréttir Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Sjá meira
Saksóknari efnahagsbrota segir í bréfi til efnahags og viðskiptanefndar að breytingar sem sjálfstæðismenn vilja gera á nýju frumvarpi til samkeppnislaga, hefðu bein áhrif á mál olíuforstjórana sem er fyrir dómstólum. Þetta kemur fram í bréfi hans til efnahags og viðskiptanefndar, þar sem hann leggst gegn breytingunum. Samkeppniseftirlitið varar einnig við þeim. Nái þær fram að ganga, þarf að sanna stórfellt gáleysi eða skýran ásetning til að hægt sé að sakfella einstaklinga í samráðsmálum. Óbreytt hefur frumvarpið ekki áhrif í máli olíuforstjórana, þar sem einungis má taka tillit til nýrra laga sem sett eru eftir að verknaður er framinn, ef þau eru sakborningum til hagsbóta. Saksóknari telur að sönnunarbyrðin yrði almennt erfiðari í slíkum málum verði frumvarpinu breytt. Ástæðan sem hann tilgreinir er að eftir núgildandi lögum er einfalt gáleysi nægjanlegt til að menn sæti refsiábyrgð, en ef breytingar sem gera ráð fyrir stórfelldu gáleysi verða að lögum gildir það um meðferð olíumálsins einnig. Undir þetta tekur Lúvðik Bergvinsson þingmaður Samfylkingarinnar í nefndinni og segir breytingarnar meðal annars geta valdið því að ákæruvaldið þurfi að endurskoða grundvöll ákæru í máli forstjóra olíufélaganna. Hann segist spyrja sig afhverju sjálfstæðismenn gangi svona hart fram í málinu vitandi hvaða afleiðingar það geti haft.
Fréttir Innlent Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Fleiri fréttir Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Sjá meira