Boris og félagar óvinsælir í Íran 19. mars 2007 20:00 Írönum þótti Boris og félagar hans full hrikalegir í viðskiptum sínum við kvenþjóðina Mynd/Hari Kraftakeppni var aflýst í Íran eftir að norskur keppandi gekk fram af siðgæðislögreglu landsins. Hann lyfti tveimur konum upp, eins og kraftajötna er von og vísa, og hlaut bágt fyrir. Kristinn Óskar Haraldsson "Boris" segir að mótið hafi verið blásið af og allir jötnarnir hvattir til að fara úr landi hið fyrsta. Mótið heitir World Strong Man Cup og haldið víða um heim. Fyrsta mót þessa árs átti að halda á Kish-eyju sem tilheyrir Íran. Keppendur komu víða að - þar á meðal frá Norðurlöndunum og Austur-Evrópu. Fyrir Íslands hönd keppti Kristinn Óskar Haraldsson, einnig þekktur sem Boris. Hann segir mótið hafa gengið mis vel fyrir sig og siðgæðisverðir gert ýmsar athugasemdir við hegðan keppenda. Uppúr hafi soðið á föstudaginn þegar mótið hafi tafist vegna bilunar í tækjabúnaði. Þá hafi áhorfendur leitað eftir því að fá myndir af sér með keppendum. Einn þeirra, Arild Haugen frá Noregi, hafi orðið við ósk tveggja íranskra kvenna og um leið lyft þeim upp. Mynd hafi verið tekin af því. Lögregla og eftirlitsmenn hafi sé þetta og konurnar þegar handteknar. Kristinn Óskar segir að Haugen hafi verið gert að skrifa afsökunarbréf þar sem hann tæki fram að hann hafi ekki meint neitt illt með gjörðum sínum. Síðan hafi mótshaldari skilað því til lögreglu en þá verið umsvifalaust settur í steininn. Kristinn Óskar segir að keppendum hafi ekki verið sparkað úr landi en þó gert grein fyrir að æskilegast væri að þeir færu. Það hafi hentað vel því flestir hafi átt flug heim á laugardeginum. Innlendar Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Fleiri fréttir Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Kraftakeppni var aflýst í Íran eftir að norskur keppandi gekk fram af siðgæðislögreglu landsins. Hann lyfti tveimur konum upp, eins og kraftajötna er von og vísa, og hlaut bágt fyrir. Kristinn Óskar Haraldsson "Boris" segir að mótið hafi verið blásið af og allir jötnarnir hvattir til að fara úr landi hið fyrsta. Mótið heitir World Strong Man Cup og haldið víða um heim. Fyrsta mót þessa árs átti að halda á Kish-eyju sem tilheyrir Íran. Keppendur komu víða að - þar á meðal frá Norðurlöndunum og Austur-Evrópu. Fyrir Íslands hönd keppti Kristinn Óskar Haraldsson, einnig þekktur sem Boris. Hann segir mótið hafa gengið mis vel fyrir sig og siðgæðisverðir gert ýmsar athugasemdir við hegðan keppenda. Uppúr hafi soðið á föstudaginn þegar mótið hafi tafist vegna bilunar í tækjabúnaði. Þá hafi áhorfendur leitað eftir því að fá myndir af sér með keppendum. Einn þeirra, Arild Haugen frá Noregi, hafi orðið við ósk tveggja íranskra kvenna og um leið lyft þeim upp. Mynd hafi verið tekin af því. Lögregla og eftirlitsmenn hafi sé þetta og konurnar þegar handteknar. Kristinn Óskar segir að Haugen hafi verið gert að skrifa afsökunarbréf þar sem hann tæki fram að hann hafi ekki meint neitt illt með gjörðum sínum. Síðan hafi mótshaldari skilað því til lögreglu en þá verið umsvifalaust settur í steininn. Kristinn Óskar segir að keppendum hafi ekki verið sparkað úr landi en þó gert grein fyrir að æskilegast væri að þeir færu. Það hafi hentað vel því flestir hafi átt flug heim á laugardeginum.
Innlendar Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Fleiri fréttir Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Tom Brady steyptur í brons Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Celtics festa þjálfarann í sessi Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Axel leiðir að öðrum degi loknum Hulda Clara ein á toppnum eftir dag númer tvö á Íslandsmótinu í golfi Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Hlynur sigurvegari á Forsbacka Open í Svíþjóð Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Framkvæmdastjórinn fær frí til að vera kylfusveinn Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Galdur orðinn leikmaður KR Eir hljóp inn í undanúrslitin „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Fyrsta mamman til að verða númer eitt í heiminum Samdi við kríuna um að koma sér á brott Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti