Fimm þúsund látast daglega af vatnsskorti 22. mars 2007 09:51 Konur sækja vatn í brunn í Guineu-Bissau. MYND/Getty Images Í dag er alþjóðlegur dagur vatnsins. Talið er að um fimm þúsund börn láti lífið daglega vegna skorts á hreinu drykkjarvatni. Í tilefni dagsins mun Samorka, samtök orku-og veitufyrirtækja, standa fyrir ráðstefnu í Orkuveituhúsinu. Þar verða leiddir saman íslenskir fagaðilar í vatns- og fráveitumálum og aðilar með áhuga á þróunaraðstoð erlendis. Sameinuðu þjóðirnar völdu daginn til baráttu gegn vatnsskorti í samræmi við Þúsaldarmarkmið samtakanna. Þau eru að auka lífsgæði íbúa í verst settu ríkjum heims í markvissu alþjóðlegu samstarfi. Aðgengi að hreinu vatni er þar ofarlega á lista. Fjöldi aðila mun flytja erindi á ráðstefnunni. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra mun fjalla um stefnu stjórnvalda í Þúsaldarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Samorka mun einnig afhenda Hjálparstarfi kirkjunnar styrk til byggingar fjögurra brunna í Afríku. Þeir munu sjá allt að fjögur þúsund manns fyrir aðgangi að hreinu neysluvatni. Íslendingar búa við gott aðgengi að hreinu vatni og mikla þekkingu á nýtingu þess. En einungis 100 ár eru síðan taugaveiki var útbreidd á Íslandi en það var fyrir tilkomu vatns- og fráveitulagna. Íslensk þróunaraðstoð hefur beinst að aðstoð við að efla aðgengi að hreinu vatni í þróunarríkjunum. Fréttir Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira
Í dag er alþjóðlegur dagur vatnsins. Talið er að um fimm þúsund börn láti lífið daglega vegna skorts á hreinu drykkjarvatni. Í tilefni dagsins mun Samorka, samtök orku-og veitufyrirtækja, standa fyrir ráðstefnu í Orkuveituhúsinu. Þar verða leiddir saman íslenskir fagaðilar í vatns- og fráveitumálum og aðilar með áhuga á þróunaraðstoð erlendis. Sameinuðu þjóðirnar völdu daginn til baráttu gegn vatnsskorti í samræmi við Þúsaldarmarkmið samtakanna. Þau eru að auka lífsgæði íbúa í verst settu ríkjum heims í markvissu alþjóðlegu samstarfi. Aðgengi að hreinu vatni er þar ofarlega á lista. Fjöldi aðila mun flytja erindi á ráðstefnunni. Valgerður Sverrisdóttir utanríkisráðherra mun fjalla um stefnu stjórnvalda í Þúsaldarmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna. Samorka mun einnig afhenda Hjálparstarfi kirkjunnar styrk til byggingar fjögurra brunna í Afríku. Þeir munu sjá allt að fjögur þúsund manns fyrir aðgangi að hreinu neysluvatni. Íslendingar búa við gott aðgengi að hreinu vatni og mikla þekkingu á nýtingu þess. En einungis 100 ár eru síðan taugaveiki var útbreidd á Íslandi en það var fyrir tilkomu vatns- og fráveitulagna. Íslensk þróunaraðstoð hefur beinst að aðstoð við að efla aðgengi að hreinu vatni í þróunarríkjunum.
Fréttir Mest lesið Marilyn Manson verður ekki ákærður Erlent Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Innlent Íhugar formannsframboð Innlent „Ég get horft í augun á ykkur“ Innlent Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Innlent Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Innlent Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Ellert B. Schram er fallinn frá Innlent Fleiri fréttir Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Ellert B. Schram er fallinn frá „Það á auðvitað að fara að lögum“ Segir borgina hafa unnið að lausn mála hjá Maríuborg um nokkurt skeið Maðurinn hafi talið sig vera að fara að hitta stúlku á fermingaraldri Boða til allsherjarfundar samninganefnda Kennarasambandsins Lögregla rannsakar tálbeituaðgerð ungmenna Grjóthörð sparnaðarráð til Kristrúnar með ástarkveðju frá FA Lenti í kófi og ók í veg fyrir tvo vörubíla Óttast að íbúar utan Reykjavíkur festist í gistiskýlunum Fimm ára leyfi frá borginni til að fara á þing Foreldrar sextíu barna vilji leikskólastjórann burt Farinn af vettvangi en fannst með áverka stuttu síðar Hús varð fyrir tjóni vegna eldingar Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn „Við erum algjörlega komin á endastöð“ „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Sjá meira