Grétar Mar Jónsson, skipstjóri og varaþingmaður Frjálslynda flokksins, leiðir lista flokksins í Suðurkjördæmi. Þetta var tilkynnt á fundi í Fræðasetrinu í Sandgerði í dag. Auk Grétars skipa eftirtaldir frambjóðendur efstu tíu sætin á lista frjálslyndra í kjördæminu:
2. Óskar Þór Karlsson
3. Anna Birna Jóhannsdóttir
4. Benóný Jónsson
5. Guðmundur Guðmundsson
6. Kristinn Guðmundsson
7. Anna Grétarsdóttir
8. Jón Arason
9. Theresa Birna Björnsdóttir
10. Guðrún Auður Björnsdóttir