
Innlent
Níu ára stelpa bitin af hundi
Níu ára stúlka var bitin af hundi í Reykjavík í gær. Stúlkan var flutt á slysadeild en sauma þurfti átta spor í framhandlegg hennar. Stúlkan er vön að umgangast hunda en sá sem beit hana er henni alls óviðkomandi. Ekki er ljóst að svo stöddu hvað verður um hundinn.
Mest lesið
Fleiri fréttir
×