Óæskilegt að bújarðir safnist á fárra manna hendur 16. apríl 2007 12:14 Forsætisráðherra telur óæskilegt að eignarhald á bújörðum, þar sem ekki er stundaður búskapur, safnist á fárra manna hendur. Um 40 prósent bújarða í Borgarfirði eru nú í eigu aðila sem ekki stunda búskap. Miklar breytingar hafa átt sér stað í sveitum landsins undanfarin ár þar sem bændur hafa margir selt jarðir sínar í hendur stóreignamanna, sem stunda ekki búskap á jörðunum. Guðrún Fjeldsted, bóndi í Borgarfirði, hefur áhyggjur af þessari þróun og ynnti Geir H. Haarde, formann Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, eftir stefnu flokksins í þessum málum á landsfundi flokksins. Guðrún sagði að að á um 40 prósent bújarða í Borgarfirði væri ekki stundaður hefðbundinn landbúnaður. Þetta þýðir að æ færri bændur standa undir þeim kostnaði sem fylgir því sækja fé á fjall á meðan stóreignamennirnir nota jarðir sínar ýmist sem heimili eða nýta hlunnindi án hefðbundins búskapar. Forsætisráðherra segir þetta langt í frá að vera einfalt mál. Það sé verið að hagræða í landbúnaðinum og þar af leiðandi verði búin færri og stærri og við hagræðingunni sé ekki hægt að amast. Geir benti hins vegar á að öllum væri frjálst að ráðstafa eigum sínum í frjálsum viðskiptum. Þrátt fyrir ýmis lög væri nú auðveldara að selja jarðir en áður. Kosningar 2007 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
Forsætisráðherra telur óæskilegt að eignarhald á bújörðum, þar sem ekki er stundaður búskapur, safnist á fárra manna hendur. Um 40 prósent bújarða í Borgarfirði eru nú í eigu aðila sem ekki stunda búskap. Miklar breytingar hafa átt sér stað í sveitum landsins undanfarin ár þar sem bændur hafa margir selt jarðir sínar í hendur stóreignamanna, sem stunda ekki búskap á jörðunum. Guðrún Fjeldsted, bóndi í Borgarfirði, hefur áhyggjur af þessari þróun og ynnti Geir H. Haarde, formann Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, eftir stefnu flokksins í þessum málum á landsfundi flokksins. Guðrún sagði að að á um 40 prósent bújarða í Borgarfirði væri ekki stundaður hefðbundinn landbúnaður. Þetta þýðir að æ færri bændur standa undir þeim kostnaði sem fylgir því sækja fé á fjall á meðan stóreignamennirnir nota jarðir sínar ýmist sem heimili eða nýta hlunnindi án hefðbundins búskapar. Forsætisráðherra segir þetta langt í frá að vera einfalt mál. Það sé verið að hagræða í landbúnaðinum og þar af leiðandi verði búin færri og stærri og við hagræðingunni sé ekki hægt að amast. Geir benti hins vegar á að öllum væri frjálst að ráðstafa eigum sínum í frjálsum viðskiptum. Þrátt fyrir ýmis lög væri nú auðveldara að selja jarðir en áður.
Kosningar 2007 Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira