Raikkönen: Hefði átt að vinna allar keppnirnar 18. apríl 2007 18:15 NordicPhotos/GettyImages Finninn Kimi Raikkönen hjá Ferrari segir að slakur árangur sinn í tímatökum hafi einn komið í veg fyrir að hann sigraði í öllum þeim þremur keppnum sem afstaðnar eru á árinu í Formúlu 1. Finninn er í efsta sæti ökuþóra ásamt heimsmeistaranum Fernando Alonso og nýliðanum Lewis Hamilton. "Það er fínt að vera með 22 stig það sem af er, en ég hefði geta náð í fullt hús og því er ekki að neita að það eru tímatökurnar sem eru að gera mér erfitt fyrir," sagði Raikkönen, sem náði ráspól í fyrstu keppninni í Ástralíu og sigraði þar - en hefur síðan endað í þriðja sæti bæði í Malasíu og Barein. "Ég er viss um að við getum betur ef við náum öllu sem hægt er út úr bílnum. Við höfum verið að eiga ágætis keppnir, en bíllinn er enn ekki alveg nógu góður á hringnum og ef maður hefur ekki við andstæðingum sínum á hringnum - getur maður gleymt því að vinna keppnir." Formúla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Finninn Kimi Raikkönen hjá Ferrari segir að slakur árangur sinn í tímatökum hafi einn komið í veg fyrir að hann sigraði í öllum þeim þremur keppnum sem afstaðnar eru á árinu í Formúlu 1. Finninn er í efsta sæti ökuþóra ásamt heimsmeistaranum Fernando Alonso og nýliðanum Lewis Hamilton. "Það er fínt að vera með 22 stig það sem af er, en ég hefði geta náð í fullt hús og því er ekki að neita að það eru tímatökurnar sem eru að gera mér erfitt fyrir," sagði Raikkönen, sem náði ráspól í fyrstu keppninni í Ástralíu og sigraði þar - en hefur síðan endað í þriðja sæti bæði í Malasíu og Barein. "Ég er viss um að við getum betur ef við náum öllu sem hægt er út úr bílnum. Við höfum verið að eiga ágætis keppnir, en bíllinn er enn ekki alveg nógu góður á hringnum og ef maður hefur ekki við andstæðingum sínum á hringnum - getur maður gleymt því að vinna keppnir."
Formúla Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira