Detroit og Houston í góðum málum 24. apríl 2007 13:09 Carlos Boozer fór hamförum fyrir Utah í gær en það dugði liðinu ekki NordicPhotos/GettyImages Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Detroit kom sér í 2-0 gegn Orlando með nokkuð auðveldum 98-90 sigri á heimavelli og Houston komst sömuleiðis í 2-0 gegn Utah með 98-90 sigri í leik tvö. Richard Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 22 stig, Chauncey Billups skoraði 21 stig, Tayshaun Prince 18 og Rasheed Wallace 17 stig og hirti 11 fráköst. Það var einmitt Wallace sem setti tóninn í leiknum í gær þegar hann varði skot frá Dwight Howard í fyrstu sókninni í leiknum og setti þrist á hinum endanum. Hedo Turkoglu skoraði 22 stig fyrir Orlando og Grant Hill 21 stig. Annar leikur Houston og Utah þróaðist mjög svipað og sá fyrsti þar sem gestirnir höfðu frumkvæðið fram í síðari hálfleik, en heimamenn í Houston tóku öll völd í þeim síðari. Tracy McGrady var stigahæstur í liði Houston emð 31 stig, en skoraði 12 þeirra á vítalínunni og hitti aðeins úr 9 af 29 skotum sínum utan af velli - þar af 1 af 8 þristum. Yao Ming skoraði 27 stig fyrir Houston, sem er komið í góð mál í einvíginu þó næstu tveir leikir fari fram í Utah. Carlos Boozer fór hamförum í liði Utah og skoraði 41 stig, hirti 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Charles Barkley hafði gagnrýnt Boozer sérstaklega í sjónvarpsþætti eftir fyrsta leikinn, þar sem Boozer hitti illa og skoraði aðeins 11 stig. Hann bætti sannarlega úr því í öðrum leiknum í gær og var með 15 stig í fyrsta leikhlutanum einum saman. Leikurinn var sýndur beint á NBA TV í nótt. Hér fyrir neðan má sjá næstu leiki sem sýndir verða beint á NBA TV: Þriðjudagur 24. apríl Toronto - New Jersey leikur 2 klukkan 23:00 Miðvikudagur 25. apríl Dallas - Golden State leikur 2 klukkan 01:30 Fimmtudagur 26. apríl Utah - Houston leikur 3 klukkan 01:00 Föstudagur 27. apríl New Jersey - Toronto leikur 3 klukkan 23:00 Laugardagur 28. apríl Orlando - Detroit l eikur 4 klukkan 19:00 Sunnudagur 29. apríl New Jersey - Toronto leikur 4 klukkan 23:30 NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í úrslitakeppni NBA deildarinnar í körfubolta í nótt. Detroit kom sér í 2-0 gegn Orlando með nokkuð auðveldum 98-90 sigri á heimavelli og Houston komst sömuleiðis í 2-0 gegn Utah með 98-90 sigri í leik tvö. Richard Hamilton var stigahæstur hjá Detroit með 22 stig, Chauncey Billups skoraði 21 stig, Tayshaun Prince 18 og Rasheed Wallace 17 stig og hirti 11 fráköst. Það var einmitt Wallace sem setti tóninn í leiknum í gær þegar hann varði skot frá Dwight Howard í fyrstu sókninni í leiknum og setti þrist á hinum endanum. Hedo Turkoglu skoraði 22 stig fyrir Orlando og Grant Hill 21 stig. Annar leikur Houston og Utah þróaðist mjög svipað og sá fyrsti þar sem gestirnir höfðu frumkvæðið fram í síðari hálfleik, en heimamenn í Houston tóku öll völd í þeim síðari. Tracy McGrady var stigahæstur í liði Houston emð 31 stig, en skoraði 12 þeirra á vítalínunni og hitti aðeins úr 9 af 29 skotum sínum utan af velli - þar af 1 af 8 þristum. Yao Ming skoraði 27 stig fyrir Houston, sem er komið í góð mál í einvíginu þó næstu tveir leikir fari fram í Utah. Carlos Boozer fór hamförum í liði Utah og skoraði 41 stig, hirti 12 fráköst og gaf 6 stoðsendingar. Charles Barkley hafði gagnrýnt Boozer sérstaklega í sjónvarpsþætti eftir fyrsta leikinn, þar sem Boozer hitti illa og skoraði aðeins 11 stig. Hann bætti sannarlega úr því í öðrum leiknum í gær og var með 15 stig í fyrsta leikhlutanum einum saman. Leikurinn var sýndur beint á NBA TV í nótt. Hér fyrir neðan má sjá næstu leiki sem sýndir verða beint á NBA TV: Þriðjudagur 24. apríl Toronto - New Jersey leikur 2 klukkan 23:00 Miðvikudagur 25. apríl Dallas - Golden State leikur 2 klukkan 01:30 Fimmtudagur 26. apríl Utah - Houston leikur 3 klukkan 01:00 Föstudagur 27. apríl New Jersey - Toronto leikur 3 klukkan 23:00 Laugardagur 28. apríl Orlando - Detroit l eikur 4 klukkan 19:00 Sunnudagur 29. apríl New Jersey - Toronto leikur 4 klukkan 23:30
NBA Mest lesið „Fannst slakt að fá skilaboðin í gegnum messenger“ Fótbolti Slot vildi stöðva leik: Liverpool gerir ekki svona Enski boltinn Árni Gautur glímir við erfiðan taugahrörnunarsjúkdóm Fótbolti „Að tapa fjórum leikjum í röð hefur án vafa áhrif á liðið“ Fótbolti Sjáðu ótrúlegt mark Hallgríms frá miðju Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - FH 4-4 | Bráðskemmtilegur átta marka leikur á Hlíðarenda Íslenski boltinn Hákon áfram á skotskónum hjá Lille Fótbolti Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Körfubolti Potter orðinn þjálfari Svía og stefnir á HM Fótbolti „Alls ekki góður leikur en mér er skítsama“ Fótbolti Fleiri fréttir Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Uppgjörið: Keflavík - Stjarnan 92-71 | Meistararnir teknir til slátrunar Leik lokið: ÍR-Tindastóll 67-113 | Stólarnir í stuði í Skógarselinu Vill að hún fái að þjálfa í NBA Hraðinn hjá Stjörnunni hentar Orra vel „Við þurfum að hafa mjög góðar gætur á bakvörðunum“ Rúnar Ingi: Glaður að ég þurfti ekki að vera í opnunarleiknum á nýja húsinu Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 70-79 | Grindvíkingar með fullt hús Uppgjörið: Valur-Ármann 94-83 | Valsmenn í vandræðum með nýliðana Uppgjörið: ÍA - Njarðvík 119-130 | Svakaleg spenna á Skaganum Uppgjörið: KR - Þór Þ. 95-75 | Fullkomin byrjun KR heldur áfram Mætti ryðgaður til leiks eftir aðgerðina Frákastadrottningin fyrirsæta hjá Victoria's Secret Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 92-70 | Njarðvíkurkonur bruna áfram Westbrook verður einn af kóngunum í NBA í vetur Grátlegt tap hjá Elvari og félögum eftir framlengingu Martin fann liðsfélagana mun betur en körfuna Byrjar af fítonskrafti: Með þrjátíu stig að meðaltali í leik Segir að Wembanyama sé enn hærri en talið er Vekur athygli fyrir opinskáa umræðu um veikindi sín Spenna í Hveragerði og Ármann stríddi Keflavík Fullkomin byrjun Stólanna í Evrópu Uppgjörið:Haukar - Grindavík 68-85 | Grindavík skellti meisturunum og eru áfram ósigraðar Annar sigur KR kom í Garðabæ Kostuleg langstökkskeppni Nablans og Tomma Steindórs: „Á ég að spretta?“ Kemi tilþrifin: Af nægu að taka í annarri umferð Hilmar skoraði 11 stig í sigri Sjá meira