Bjartsýni í herbúðum Miami 25. apríl 2007 13:48 Alonzo Mourning vill ekki meina að Miami sé í vandræðum þó liðið hafi tapað fyrstu tveimur leikjunum gegn Chicago NordicPhotos/GettyImages NBA meistarar Miami örvænta ekki þó liðið sé komið 2-0 undir í einvíginu við Chicago Bulls í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir stórt tap í gærkvöldi. Leikmenn liðsins eru flestir með gríðarlega reynslu og vilja meina að mikið sé eftir af einvíginu. "Ég hef verið að spila í úrslitakeppni í langan tíma og við höfum allir lent í þessu áður," sagði varamiðherjinn Alonzo Mourning við blaðamenn eftir leikinn. Hann var eini maðurinn í liði Miami sem var sýnilega svekktur þegar leikmenn gengu til búningsherbergja eftir að vera burstaðir af frísku liði Chicago í gær - en hann var rólegri þegar hann veitti viðtal eftir leikinn. "Nú er staðan 2-0 fyrir Chicago og þið (blaðamenn) getið skrifað það sem þið viljið. Þið verðið að gera það sem þið eigið að gera og skrifa um að við séum í vandræðum. Það er það sem fólk vill heyra, en þegar öllu er á botninn hvolft, eru það við sem erum meistararnir og liðið sem fyrr vinnur fjóra leiki fer áfram í næstu umferð. Það hefur enn ekki gerst og nú verðum við að sjá til þess að verja heimavöllinn okkar áður en við tökum næsta skref. Talaðu við mig eftir að við töpum á heimavelli - þá skal ég viðurkenna að við séum í vandræðum," sagði Mourning og glotti. Hann var ekki jafn hress þegar hann gekk af velli í gærkvöld og sagði myndatökumanni að "drulla sér frá." Shaquille O´Neal var ekki á þeim buxunum að brosa eftir tapið í gær. "Þeir yfirspiluðu okkur í kvöld og fyrir því eru engar afsakanir," sagði O´Neal og var í framhaldi af því spurður hvað væri það versta sem lið sem er 2-0 undir gæti gert. "Að leyfa neikvæðum hugsunum að brjótast fram," sagði tröllið. NBA Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira
NBA meistarar Miami örvænta ekki þó liðið sé komið 2-0 undir í einvíginu við Chicago Bulls í fyrstu umferð úrslitakeppninnar eftir stórt tap í gærkvöldi. Leikmenn liðsins eru flestir með gríðarlega reynslu og vilja meina að mikið sé eftir af einvíginu. "Ég hef verið að spila í úrslitakeppni í langan tíma og við höfum allir lent í þessu áður," sagði varamiðherjinn Alonzo Mourning við blaðamenn eftir leikinn. Hann var eini maðurinn í liði Miami sem var sýnilega svekktur þegar leikmenn gengu til búningsherbergja eftir að vera burstaðir af frísku liði Chicago í gær - en hann var rólegri þegar hann veitti viðtal eftir leikinn. "Nú er staðan 2-0 fyrir Chicago og þið (blaðamenn) getið skrifað það sem þið viljið. Þið verðið að gera það sem þið eigið að gera og skrifa um að við séum í vandræðum. Það er það sem fólk vill heyra, en þegar öllu er á botninn hvolft, eru það við sem erum meistararnir og liðið sem fyrr vinnur fjóra leiki fer áfram í næstu umferð. Það hefur enn ekki gerst og nú verðum við að sjá til þess að verja heimavöllinn okkar áður en við tökum næsta skref. Talaðu við mig eftir að við töpum á heimavelli - þá skal ég viðurkenna að við séum í vandræðum," sagði Mourning og glotti. Hann var ekki jafn hress þegar hann gekk af velli í gærkvöld og sagði myndatökumanni að "drulla sér frá." Shaquille O´Neal var ekki á þeim buxunum að brosa eftir tapið í gær. "Þeir yfirspiluðu okkur í kvöld og fyrir því eru engar afsakanir," sagði O´Neal og var í framhaldi af því spurður hvað væri það versta sem lið sem er 2-0 undir gæti gert. "Að leyfa neikvæðum hugsunum að brjótast fram," sagði tröllið.
NBA Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Sjáðu markaveislu Arsenal og fullkomna byrjun Tottenham Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Tap í síðasta leik fyrir EM „Lukkudýrið“ í mál við félagið ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Faðir Boston Celtics stjörnu handtekinn fyrir morðtilraun Yngri Agravanis-bróðirinn í Stjörnuna Beittu sér fyrir keppnisbanni Ísraela: „Ekki fengið nógu marga með okkur í lið“ Yfirlýsing KKÍ: Hætta ekki við leikinn við Ísrael Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Haukur Helgi meiddur og Almar kallaður inn í hópinn Nánast allar treyjur uppseldar fyrir EM Erfitt að horfa á félagana detta út Craig Pedersen um erfitt val á EM-hóp: „Frábært vandamál að glíma við“ Forseti Íslands hvatti landsliðið til dáða Giannis loksins mættur en Grikkirnir neita að útskýra fjarveruna Svona er hópur Íslands sem fer á EM Keflavík semur við Breta: „Þekktur fyrir öfluga nærveru í teignum“ Manchester heimsækir Síkið og Tindastóll fer til fjögurra landa Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Tryggvi lét mest til sín taka í tapi gegn Portúgal Khalil Shabazz til Grindavíkur Fyrsti sigur á Svíum í 33 ár og feðgar í aðalhlutverki í báðum Eiginkonan líkir þjálfara Slóvena við Gosa Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Sjá meira