Lord of the Rings Online kominn út 1. maí 2007 08:00 Einn viðamesti tölvuleikur ársins kemur til Íslands um næstu mánaðamót. Lord of the Rings Online: Shadows of Angmar er kominn út. Leikurinn er netleikur þar sem hægt er að spila sem menn, álfar, dvergar eða hobbitar í Miðgarði Tolkiens. Að gera tölvuleik úr Hringadróttinssögu er vandasamt verk, enda hefur það tekið nærri tíu ár. Þetta virðist þó hafa tekist vel því leiknum hefur verið vel tekið og dómar hafa allir verið vægast sagt jákvæðir. Heimasíða leiksins er www.lotro.com og þar má bæði sjá gullfallegar skjámyndir og þefa uppi upplýsingar um leikinn og leikjakerfið. Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira
Einn viðamesti tölvuleikur ársins kemur til Íslands um næstu mánaðamót. Lord of the Rings Online: Shadows of Angmar er kominn út. Leikurinn er netleikur þar sem hægt er að spila sem menn, álfar, dvergar eða hobbitar í Miðgarði Tolkiens. Að gera tölvuleik úr Hringadróttinssögu er vandasamt verk, enda hefur það tekið nærri tíu ár. Þetta virðist þó hafa tekist vel því leiknum hefur verið vel tekið og dómar hafa allir verið vægast sagt jákvæðir. Heimasíða leiksins er www.lotro.com og þar má bæði sjá gullfallegar skjámyndir og þefa uppi upplýsingar um leikinn og leikjakerfið.
Mest lesið Vala Grand og Brynjólfur flytja á Skagann Lífið Árin hjá Spotify ævintýri líkust Lífið Fyrst skíði og nú golf Lífið „Takk Hreyfill frá Vorsabæ“ Lífið Drakk ógeðslega illa og hætti eftir blindafyllerí Lífið Rétturinn sem fær konurnar niður á hnén Lífið Djöfullinn klæðist Prada á ný Bíó og sjónvarp Einar fékk meira hár en Baldur Lífið Forsala á Kaleo seldist upp á innan við mínútu Tónlist „Aldrei grátið jafn mikið af gleði“ Lífið Fleiri fréttir Frá Íslandi til stjarnanna Léttir að geta loks rætt íslenskan leik opinberlega Myrkur Games birta fyrstu stiklu Echoes of the End Hvað í ósköpunum gerði James Bond á Íslandi? Sjá meira