Hæstiréttur staðfesti dóm héraðsdóms yfir Jónasi 10. maí 2007 16:03 MYNDF/GVA Hæstiréttur staðfesti í dag þriggja ára fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Jónasi Garðarssyni, fyrrverandi formanni Sjómannafélags Reykjavíkur, fyrir manndráp af gáleysi. Hann var ákærður fyrir að hafa verið valdur að dauða tveggja manna eftir að skemmtibátur hans, Harpan, steytti á Skarfaskeri á Faxaflóa haustið 2005. Jónas hélt því fram við aðalmeðferð málsins fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur að hann hefði ekki verið við stýrið þegar slysið varð heldur Matthildur Harðardóttir. Matthildur og sambýlismaður hennar, Friðrik Ásgeir Hermannsson, létust í slysinu en Jónas, kona hans og sonur komust lífs af. Lögmaður Jónasar lagði fram matsgerð tveggja lækna fyrir Hæstarétt sem töldu að Jónas hefði verið ófær um að hugsa rökrétt eftir slysið vegna höfuðhöggs sem hann fékk. Dómurinn segir hins vegar að matsmennirnir hafi ekki getað stutt niðurstöðu sína við rannsóknir á Jónasi enda hafi þeim verið falið að meta mjög skammvinnt tímabundið andlegt ástand eftir slysið sem varð hálfu öðru ári áður en matið fór fram. Það rýri matsgerðina og því hafi ekki verið hægt að draga þá ályktun að Jónas hafi verið alls ófær um að stjórna gerðum sínum eftir slysið. Jónas var dæmdur í þriggja ára fangelsi í héraðsdómi vegna málsins en það er einn þyngsti dómur sem fallið hefur hér á landi fyrir manndráp af gáleysi. Jónas krafðist sýknu í málinu en ákæruvaldið fór fram á þyngri dóm yfir Jónasi en þeim sem hann fékk í héraðsdómi. Þá var Jónas jafnframt dæmdur til að greiða aðstandendum þeirra sem létust í slysinu 9,6 milljónir króna. Jónas var ekki viðstaddur dómsuppkvaðningu í Hæstarétti í dag. Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira
Hæstiréttur staðfesti í dag þriggja ára fangelsisdóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Jónasi Garðarssyni, fyrrverandi formanni Sjómannafélags Reykjavíkur, fyrir manndráp af gáleysi. Hann var ákærður fyrir að hafa verið valdur að dauða tveggja manna eftir að skemmtibátur hans, Harpan, steytti á Skarfaskeri á Faxaflóa haustið 2005. Jónas hélt því fram við aðalmeðferð málsins fyrir Héraðsdómi Reykjavíkur að hann hefði ekki verið við stýrið þegar slysið varð heldur Matthildur Harðardóttir. Matthildur og sambýlismaður hennar, Friðrik Ásgeir Hermannsson, létust í slysinu en Jónas, kona hans og sonur komust lífs af. Lögmaður Jónasar lagði fram matsgerð tveggja lækna fyrir Hæstarétt sem töldu að Jónas hefði verið ófær um að hugsa rökrétt eftir slysið vegna höfuðhöggs sem hann fékk. Dómurinn segir hins vegar að matsmennirnir hafi ekki getað stutt niðurstöðu sína við rannsóknir á Jónasi enda hafi þeim verið falið að meta mjög skammvinnt tímabundið andlegt ástand eftir slysið sem varð hálfu öðru ári áður en matið fór fram. Það rýri matsgerðina og því hafi ekki verið hægt að draga þá ályktun að Jónas hafi verið alls ófær um að stjórna gerðum sínum eftir slysið. Jónas var dæmdur í þriggja ára fangelsi í héraðsdómi vegna málsins en það er einn þyngsti dómur sem fallið hefur hér á landi fyrir manndráp af gáleysi. Jónas krafðist sýknu í málinu en ákæruvaldið fór fram á þyngri dóm yfir Jónasi en þeim sem hann fékk í héraðsdómi. Þá var Jónas jafnframt dæmdur til að greiða aðstandendum þeirra sem létust í slysinu 9,6 milljónir króna. Jónas var ekki viðstaddur dómsuppkvaðningu í Hæstarétti í dag.
Sjóslys á Skarfaskeri Mest lesið Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Innlent Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Innlent Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Innlent Rok og rigning sama hvert er litið Veður Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Innlent Segir nýjan viðskiptasamning þann „stærsta í sögunni“ Erlent Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Innlent Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Innlent Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Innlent Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Innlent Fleiri fréttir Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Erlendur ferðamaður lést við Hrafntinnusker Meðvitundarlaus maður sóttur í Silfru Segir Guðlaug fara með rangt mál: „Hvimleið þessi valkvæða hlustun stjórnarandstöðunnar“ Bátar brenna í Bolungarvík Utanríkisráðherra segir stjórnarandstöðuna fara rangt með mál „Fór algjörlega fram úr björtustu vonum“ Tekist á um Evrópumálin Merkúr Máni sótti brons í Ólympíukeppninni í líffræði Leigubíll án verðmerkingar og veitingastaðir í óleyfi Virknin minnkað þó áfram gjósi Tjald vonarinnar brann til kaldra kola Skötumessur Ásmundar Friðrikssonar gefa vel af sér „Þá er samkeppnishæfnin farin, það segir sig bara sjálft“ Líkamsárás í farþegaskipi „Kaldar kveðjur frá ESB“ og tilfinningaþrungin stund á Druslugöngu Hvalfjarðargöng opin á ný „Það er verið að taka aðeins of mikið“ Díselþjófar staðnir að verki: „Þetta er búið að kosta okkur milljónir“ „Ég held að það sé nú best að anda rólega“ Sjá meira