Erfitt að finna fullkomna úthlutunarleið Guðjón Helgason skrifar 13. maí 2007 19:00 Samfylkingin fær tveimur fleiri þingmenn en Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavíkurkjördæmi norður enda þótt fylgi hennar þar sé rúmum sjö prósentum minna en Sjálfstæðisflokks. Jafnmikið fylgi Samfylkingar í Reykjavík suður skilar tveimur færri þingmönnum. Einn höfunda kosningakerfisins segir erfitt að finna fullkomna leið til að úthluta þingsætum. Í Reykjavíkurkjördæmi norður fékk Samfylkinginn fimm þingmenn með rétt rúmleg 29% fylgi en aðeins þrjá í Reykjavíkur kjördæmi suður með nærri því jafn mikið fylgi. Á sama tíma fengu Sjálfstæðismenn fjóra þingmenn í Reykjavík norður með rúmlega 7% meira fylgi en Samfylkingin. Þorkell Helgason, stærðfræðingur og ráðgjafi landskjörstjórnar, er einn aðalhöfunda kosningakerfisins sem tekið var í gagnið 2003. Hann segir að samkvæmt lögum sé sætum úthlutað samkvæmt landsfylgi og því hver mörg þingsæti eigi að vera í hverju kjördæmi. Fullkomin leið við úthlutun sé ekki til. Kosningalögin hafi virkað vel og farið nærri svokallaðri bestu lausn 2003 en nú virðist um eitthvað frávik að ræða. Hann eigi þó eftir að skoða úrslitin betur fyrir landskjörstjórn. Til að útskýra vandamálið betur segir Þorkell að auðveldast sé að setja sem svo að búið sé að úthluta 62 þingsætum af 63 með einhverjum hætti. Þá sé eitt sæti eftir og í raun bara einn bás fyrir það. Einn flokkur eigi þá eftir að fá sína réttu tölu þingsæta og eitt kjördæmi þar sem vanti þingmann. Þá verði að senda sætið í þann reit hvað svo sem fylgi viðkomandi lista sé. Jafnvel þó þingmaður væri ekki með nema eitt atkvæði á bak við sig þá yðri að úthluta honum þingsætinu. Fréttir Innlent Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira
Samfylkingin fær tveimur fleiri þingmenn en Sjálfstæðisflokkurinn í Reykjavíkurkjördæmi norður enda þótt fylgi hennar þar sé rúmum sjö prósentum minna en Sjálfstæðisflokks. Jafnmikið fylgi Samfylkingar í Reykjavík suður skilar tveimur færri þingmönnum. Einn höfunda kosningakerfisins segir erfitt að finna fullkomna leið til að úthluta þingsætum. Í Reykjavíkurkjördæmi norður fékk Samfylkinginn fimm þingmenn með rétt rúmleg 29% fylgi en aðeins þrjá í Reykjavíkur kjördæmi suður með nærri því jafn mikið fylgi. Á sama tíma fengu Sjálfstæðismenn fjóra þingmenn í Reykjavík norður með rúmlega 7% meira fylgi en Samfylkingin. Þorkell Helgason, stærðfræðingur og ráðgjafi landskjörstjórnar, er einn aðalhöfunda kosningakerfisins sem tekið var í gagnið 2003. Hann segir að samkvæmt lögum sé sætum úthlutað samkvæmt landsfylgi og því hver mörg þingsæti eigi að vera í hverju kjördæmi. Fullkomin leið við úthlutun sé ekki til. Kosningalögin hafi virkað vel og farið nærri svokallaðri bestu lausn 2003 en nú virðist um eitthvað frávik að ræða. Hann eigi þó eftir að skoða úrslitin betur fyrir landskjörstjórn. Til að útskýra vandamálið betur segir Þorkell að auðveldast sé að setja sem svo að búið sé að úthluta 62 þingsætum af 63 með einhverjum hætti. Þá sé eitt sæti eftir og í raun bara einn bás fyrir það. Einn flokkur eigi þá eftir að fá sína réttu tölu þingsæta og eitt kjördæmi þar sem vanti þingmann. Þá verði að senda sætið í þann reit hvað svo sem fylgi viðkomandi lista sé. Jafnvel þó þingmaður væri ekki með nema eitt atkvæði á bak við sig þá yðri að úthluta honum þingsætinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Sakleysi dætranna hafi gufað upp Innlent Sindri grunaður um fjárdrátt Innlent Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Innlent Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt Innlent Ærandi þögn og klukkan tifar Innlent Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Innlent Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Innlent Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Innlent Trump ætlar að skattleggja Pútín svo hann hætti stríðsrekstri í Úkraínu Erlent Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Innlent Fleiri fréttir Viss um sigurinn en óviss um að komast inn á landsfundinn Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Fátt virðist geta komið í veg fyrir verkföll „Enn einn áfellisdómurinn yfir stjórnsýslu borgarinnar“ Staðfestir niðurfellingu rannsóknar á blaðamönnunum Áfellisdómur á stjórnsýslu borgarinnar og meintur fjárdráttur Að minnsta kosti þrettán milljónir og „einbeittur brotavilji“ Fleiri skora á Guðrúnu Þau munu vinna úr hagræðingartillögunum Skilorðsbundið fangelsi fyrir að áreita dreng í sturtuklefa Borgarstjóri vill ekki mikinn fjölda hælisleitenda í JL húsið Frestur til að skila inn tillögum rennur út í dag Fíkniefni í bala og milljónir í skúffu Spyr hvort foreldrarnir muni geta horft í augun á kennurum barnanna Vél frá Dubai lenti í Keflavík með veikan farþega Dæmdur fyrir höfuðhögg sem leiddi til dauða Ítreka að næringarráðleggingar fela ekki í sér boð og bönn Sjálfstæðisfélög skora á Guðrúnu Tóku börnin inn óháð mönnun og fara frekar í fáliðun Ætla að kæra Sindra Þór fyrir áralangan fjárdrátt „Lausa skrúfan“ seld á Akureyri Þórdís Kolbrún gefur ekki kost á sér Foreldrar stefna Kennarasambandinu vegna verkfallsaðgerða „Draumahúsið“ sem hefði getað sparað stórfé Sindri grunaður um fjárdrátt Hælisleitendur fá ekki inni í JL eftir allt saman Ærandi þögn og klukkan tifar Halla vill leiða VR áfram Strætó fær sérakrein á Kringlumýrarbraut Leyfið heyrir sögunni til Sjá meira