Ætlunin ekki að skaða atvinnulífið heldur ná niður verðbólgunni 5. júní 2007 19:35 Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir að bankinn eigi að sæta samfelldri gagnrýni og sé ekki yfir hana hafinn að neinu leyti. Markmið bankans sé hins vegar að ná verbólgunni niður og hækkun stýrivaxta sé eina tækið til þess. Ætlunin sé alls ekki að skaða atvinnulífið eins og Samtök atvinnulífsins vilji meina. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýndi Seðlabankann harkalega í gær og sagði hann hafa skaðað atvinnulífið með stýrivaxtahækkunum. Ríkisstjórnin þyrfti að taka á þeirri sjálfheldu sem stjórn peningamála og hagstjórnin hefðu ratað í. Framkvæmdastjórn samtakanna átti fund með forsætisráðherra og utanríkisráðherra í gær þar sem samtökin lýstu yfir áhyggjum af stöðu mála hér á landi. Davíð Oddsson seðlabankastjóri segist ekki sammála gagnrýni Samtaka atvinnulífsins að öllu leyti en segir margt til í því sem þau haldi fram. Hins vegar telur hann aðgerðir bankans ekki skaða atvinnulífið. Hlutverk Seðlabankans sé að ná tökum á verðbólgunni en mikilvægt sé að ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins vinni sameiginlega að þeim markmiðum. Samtök Atvinnulífsins segja stýrivaxtahækkunina hafa skaðað atvinnulífið og þau þoli ekki þá skertu samkeppnisstöðu sem of há verðbólga og óhóflegar gengissveiflur hafi skapað. Davíð segir aðhald í hækkun stýrivaxta og það sé markmiðið. Innlent Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira
Davíð Oddsson seðlabankastjóri segir að bankinn eigi að sæta samfelldri gagnrýni og sé ekki yfir hana hafinn að neinu leyti. Markmið bankans sé hins vegar að ná verbólgunni niður og hækkun stýrivaxta sé eina tækið til þess. Ætlunin sé alls ekki að skaða atvinnulífið eins og Samtök atvinnulífsins vilji meina. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins gagnrýndi Seðlabankann harkalega í gær og sagði hann hafa skaðað atvinnulífið með stýrivaxtahækkunum. Ríkisstjórnin þyrfti að taka á þeirri sjálfheldu sem stjórn peningamála og hagstjórnin hefðu ratað í. Framkvæmdastjórn samtakanna átti fund með forsætisráðherra og utanríkisráðherra í gær þar sem samtökin lýstu yfir áhyggjum af stöðu mála hér á landi. Davíð Oddsson seðlabankastjóri segist ekki sammála gagnrýni Samtaka atvinnulífsins að öllu leyti en segir margt til í því sem þau haldi fram. Hins vegar telur hann aðgerðir bankans ekki skaða atvinnulífið. Hlutverk Seðlabankans sé að ná tökum á verðbólgunni en mikilvægt sé að ríkisstjórnin og aðilar vinnumarkaðarins vinni sameiginlega að þeim markmiðum. Samtök Atvinnulífsins segja stýrivaxtahækkunina hafa skaðað atvinnulífið og þau þoli ekki þá skertu samkeppnisstöðu sem of há verðbólga og óhóflegar gengissveiflur hafi skapað. Davíð segir aðhald í hækkun stýrivaxta og það sé markmiðið.
Innlent Mest lesið Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Erlent Líkamsárás við skemmtistað Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Sigmundur endurkjörinn formaður Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Fleiri fréttir Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Segir tölur um ungloðnu gríðarlega jákvæðar Bein útsending: Landsþing Miðflokksins Glæsileg Regnbogahátíð í Vík alla helgina Endurkjörinn formaður Starfsgreinasambandsins Gíslar á heimleið og gleðifréttir af loðnunni Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Gögn sem fyrst voru ekki til brunnu síðar Magga Stína komin til Amsterdam Tapsárir unglingar lofuðu að lækka Tveir þriðju vilja að Ísland dragi sig úr Eurovision Halla og Þorbjörg á leið til Kína Sjá meira